Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Læknar hafa samið um kjör sín.
Læknar semja um kaup og kjör við ríkið
Eftir verkfall og harðar deilur sömdu læknar um verulegar launahækkanir, árið 2015, en sá samningur rann út í apríl síðastliðnum.
9. júní 2017
Sex af hverjum tíu Íslendingum með Netflix
Tæplega átta af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 18-29 ára eru með áskrift að Netflix. Áskrifendum hefur fjölgað um 25,6 prósentustig á rúmu ári
9. júní 2017
Theresa May er forsætisráðherra Bretlands. Kosningarnar áttu að styrkja stöðu Íhaldsflokksins en hafa veikt stöðu flokksins á þingi.
May myndar ríkisstjórn með Norður-Írum
Theresa May fer til fundar við drottninguna í dag til þess að óska eftir umboði til að mynda ríkisstjórn byggða á þingmeirihluta með samsteypu íhaldsflokksins og norður-írskra sambandssinna.
9. júní 2017
Jón Þór Ólafsson
Píratar segja dómaramáli alls ekki lokið
Fulltrúar Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vilja að þáttur dómsmálaráðherra verði rannsakaður, í því ferli sem fór af stað þegar dómarar voru skipaðir í Landsrétt.
9. júní 2017
Bein útsending frá vitnisburði James Comey
Yfirheyrsla yfir James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma. Horfðu á beina útsendingu frá yfirheyrslunni hér.
8. júní 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni staðfesti skipan dómara við Landsrétt
Forseti Íslands staðfesti skipan allra 15 dómaranna við Landsrétt.
8. júní 2017
Stjórnarskráin gerir ekki ráð fyrir að forsetinn neiti að undirrita stjórnarathöfn
Lagaprófessor segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að forseti Íslands geti hafnað skipan dómara við Landsrétt, telji hann rétt að gera það.
8. júní 2017
Sigurvin Ólafsson ráðinn ritstjóri DV
Framkvæmdastjóri DV hefur tekið við stöðu ritstjóra á DV. Hann verður ritstjóri við hlið Kolbrúnar Bergþórsdóttur.
7. júní 2017
VG: Uppnám millidómsstigs er algjört og það er á ábyrgð ráðherra og ríkisstjórnar
Formaður og þingflokksformaður Vinstri grænna segja að svo gæti farið að Landsréttur yrði að glíma við vantraust og skort á trúverðugleika um árabil vegna framgöngu dómsmálaráðherra.
7. júní 2017
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Katrín Olga selur hlut sinn í Já
Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur selt hlut sinn í Já og hættir sem stjórnarformaður félagins.
7. júní 2017
Ingólfur Bender til Samtaka iðnaðarins
Fyrrverandi forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka hefur verið ráðinn til Samtaka iðnaðarins og hefur þegar hafið störf.
7. júní 2017
Leigufélög eiga íbúðir upp á 79 milljarða
Virði íbúða stærstu leigufélaga landsins nemur um 1,6 prósent af heildarvirði íbúða, miðað við lok árs í fyrra.
7. júní 2017
Þarf ekki lengur starfsleyfi fyrir heimagistingu
Frá 1. júlí þarf ekki lengur að fá starfsleyfi frá heilbrigðisnefnd til að starfrækja heimagistingu í 90 daga eða minna. Nóg verður að skrá fasteignir hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
7. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Sigríður Andersen segir dómaramálið byggt á misskilningi
Dómsmálaráðherra segir að dómnefnd hafi ekki gert upp á milli þeirra sem hún vildi tilnefna sem dómara til Landsrétt. Ráðherrann telur að framvinda málsins muni ekki bitna á trausti til Landsréttar.
6. júní 2017
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Dómsmálaráðherra þarf að íhuga stöðu sína ef dómsmál tapast
Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Sigríður Á. Andersen verði að vega og meta það alvarlega hvort henni sé stætt að sitja áfram ef fyrirhuguð dómsmál gegn henni og ríkinu vegna vals á dómurum í Landsrétt tapist.
6. júní 2017
Kári segir ríkisstjórnina virðast staðráðna í að verða sú versta
Kári Stefánsson kallar eftir því að stjórnmálamenn komi fram með betri hugmyndir um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, og fleiri samfélagslega mikilvæg mál.
6. júní 2017
Ritstjórn Kjarnans
Vandræðaleg áætlun með hægri ofurhalla
5. júní 2017
 Emírinn af Katar, Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani.
Fimm ríki slíta stjórnmálasambandi við Katar
Nágrannaríki Katar ásaka það um að styðja við hryðjuverkasamtök á borð við Íslamska ríkið og Al-Kaída.
5. júní 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.
12 handteknir vegna hryðjuverka í London
4. júní 2017
Sendiferðabíl ekið á fólk á Lundúna-brúnni
Hvítum sendiferðabíl var ekið inn í mannmergð á Lundúna-brúnni í kvöld. Þá berast fréttir af hnífaárás og skothvellum. Sky News fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að grunur leiki á hryðjuverki.
3. júní 2017
Rétt að ráðherra fái svigrúm til mats við mönnun heils dómstóls
Formaður Dómarafélags Íslands telur rétt að ráðherra hafi svigrúm til mats í máli eins og Landsréttarmálinu. Annað mál sé hvernig staðið sé að því. Allir sem að málinu koma þurfi að hugsa sinn gang.
3. júní 2017
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Telja að þingið hafi brotið lög í kosningu um dómara við Landsrétt
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, bíður eftir símtali frá forseta Íslands, sem hann segir síðasta öryggisventilinn í Landsréttarmálinu. Þingmenn Pírata telja að kjósa hefði átt um hvern dómara fyrir sig í þinginu, annað sé lögbrot.
2. júní 2017
Kickstarter-bróðirinn dæmdur til þriggja ára og níu mánaða fangelsisvistar
Fjársvikari hlaut þungan dóm í dag fyrir að svíkja háar fjárhæðir af fjórum einstaklingum. Hann nýtti sér fjármagnshöftin til að hagnast á fénu með því að búa til sýndarviðskipti.
2. júní 2017
Hæstiréttur vísar Stím-málinu aftur í hérað vegna vanhæfis
Hæstiréttur Íslands hefur ómerkt dóm héraðsdóms í Stím-málinu vegna tengsla héraðsdómara við Glitnismenn. Þetta er þriðja hrunmálið sem þarf að endurtaka vegna vanhæfis.
1. júní 2017
Viðreisn með 5,5 prósent – Björt framtíð með 3,4 prósent
Einungis 31,4 prósent landsmanna styðja ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna mælist 34,1 prósent.
1. júní 2017