Sex af hverjum tíu Íslendingum með Netflix
Tæplega átta af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 18-29 ára eru með áskrift að Netflix. Áskrifendum hefur fjölgað um 25,6 prósentustig á rúmu ári
9. júní 2017