Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Össur Skarphéðinsson
Össur stofnar byggingafyrirtæki
Össur Skarphéðinsson, sem datt út af þingi þegar Samfylkingin beið afhroð í kosningunum í október, hefur stofnað byggingafyrirtæki ásamt tveimur öðrum.
23. júní 2017
18 prósent af útfluttum sjávarafurðum fara til Bretlands. Það er því mikið hagsmunamál fyrir íslenskan sjávarútveg að Ísland tryggi áframhaldandi viðskiptasamband eftir Brexit.
Segir hagsmuni Íslands í Brexit meiri en í Icesave
Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld fjármagni hagsmunabaráttu íslensks efnahagslífs í Brexit-viðræðunum.
22. júní 2017
Aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins hættur
Andri Ólafsson er hættur störfum hjá 365. Hann hefur verið aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins frá því í ágúst 2016.
22. júní 2017
Útgáfufélag Fréttatímans í gjaldþrot
Beiðni um Morgundagur ehf., útgáfufélag Fréttatímans, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið lögð fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skiptastjóri hefur ekk enn verið skipaður.
22. júní 2017
Síminn og On-Waves sameinast
Síminn átti 90 prósent hlutafjár í félaginu fyrir.
22. júní 2017
 Um tíma stóð til að Pressan, sem rekur m.a. DV, myndi kaupa Birting, en frá því var fallið sökum fjárhagsvandræða Pressunnar.
Dalurinn ehf. kaupir Birting
Hreinn Loftsson fagnar viðskiptunum, og segir þau ánægjuleg fyrir alla sem að þeim koma.
21. júní 2017
Lífeyrisþegar fengu 3,4 milljarða í ofgreitt frá Tryggingastofnun
57 þúsund lífeyrisþegar fengu alls 86,5 milljarða króna í tekjutengdar greiðslur í fyrra. 43 prósent fékk of lítið greitt en 44 prósent fékk ofgreitt.
21. júní 2017
Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku og einn eigenda Virðingar.
Kvika gerir tilboð upp á 2,5 milljarða í Virðingu
Kvika banki hefur gert tilboð í allt hlutafé Virðingar. Það gildir til klukkan 16 30. júní næstkomandi. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem reynt er að renna fjármálafyrirtækjunum tveimur saman.
20. júní 2017
Ómar Svavarsson
Ómar nýr forstjóri Securitas
Tilkynnt var um það fyrr í dag að Ómar Svavarsson væri hættur störfum hjá Sjóvá. Nú liggur fyrir að hann er að taka við stýringu hjá Securitas.
19. júní 2017
Ómar Svavarsson hættur og með tilboð á öðrum vettvangi
Framkvæmdastjóri sölu- og Sjóvar hefur sagt starfi sínu lausu.
19. júní 2017
Fimm varnarsíður vegna hrunmála
Ýmsir athafnamenn sem hafa þurft að takast á við umdeild mál síðastliðinn tæpa áratug hafa valið að setja upp sérstök vefsvæði til að koma málflutningi sínum á framfæri. Hér eru þau helstu.
17. júní 2017
Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum hefur farið í Costco
Bandaríska keðjan opnaði verslun sína í Garðabæ 23. maí. Alls segjast 95 prósent Sjálfstæðismanna annað hvort hafa farið í verslunina eða ætla að gera það.
16. júní 2017
Hatursorðræða í fjölmiðlum getur meðal annars átt sér stað í kommentakerfum, í innhringingum eða í framsögu viðmælenda auk þess sem hún getur fundist í hefðbundnri vinnslu á frétta- eða ritstjórnarefni.
Kvartanir vegna hatursorðræðu hafa borist fjölmiðlanefnd
Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir nokkrar kvartanir um hatursorðræðu í fjölmiðlum hafi borist nefndinni.
16. júní 2017
Tíu staðreyndir um ójöfn völd og áhrif kynjanna á Íslandi
Peningar og völd á Ísland tilheyra að mestu körlum. Þeir eru mun fleiri í flestum áhrifastöðum innan stjórnmála, stjórnsýslu og atvinnulífs. Fjallað var ítarlega um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér.
15. júní 2017
4.500 ný störf á Keflavíkurflugvelli og gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum
Eftir mikla erfiðleika í kjölfar hrunsins er nú gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum. Fjölgun ferðamanna hefur haft mikil bein og óbein áhrif.
15. júní 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Segir mestu hættuna í stjórnarsamstarfinu vera íhaldssemi VG og Framsóknar
Þorsteinn Pálsson segir að framundan sé breitt samtal um höfuðmál íslenskra stjórnmála. VG og Framsókn hafi „staðið jafn fast eða jafnvel fastar gegn kerfisbreytingum en Sjálfstæðisflokkurinn“. Þeir þurfi að svara hvert hugur þeirra stefni í málunum.
14. júní 2017
Fyrrverandi starfsmenn Actavis vilja kaupa lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði
Unnið er að fjármögnun verkefnisins þessi misserin.
14. júní 2017
Hrikalegur bruni í fjölbýlishúsi í London
Fjölmennt slökkvilið hefur barist við eldinn sem dreifði sér ógnarhratt um alla blokkina.
14. júní 2017
Katrín Jakobsdóttir, fomaður Vinstri grænna.
Það þarf að breyta lögum til að laga stöðu kvenna í atvinnulífinu
Af þeim sem stýra peningum á Íslandi eru 91 prósent karlar en níu prósent konur. Katrín Jakobsdóttir segir að það þurfi róttækar aðgerðir til að breyta stöðunni. Fjallað er um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans, sem er á dagskrá í kvöld.
13. júní 2017
Bensín er ódýrast í Costco.
Það munar 28,5 krónum á ódýrasta og dýrasta bensínlítranum
Costco hefur lækkað eldsneytisverð hjá sér á nýjan leik og býður nú viðskiptavinum sínum upp á mun ódýrara bensín og díselolíu en samkeppnisaðilarnir.
12. júní 2017
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
FME kemur fyrir þingnefnd á morgun að ræða málefni Arion banka
Spurningar hafa vaknað um hvernig eigi að standa að breytingum á eignarhaldi Arion banka.
12. júní 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Tíu staðreyndir um skipan dómara í Landsrétt
Skipan dómara við nýjan Landsrétt er gríðarlega umdeild. Fjallað var ítarlega um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Og hér er yfirlit yfir aðalatriði þess.
12. júní 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins.
Segir vogunarsjóði hafa unnið síðustu þingkosningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir vogunarsjóði í New York og London hafa viljað nýjum forsætisráðherra, nýja stjórn og nýja stefnu. Allt það hafi þeir fengið í fyrrahaust.
12. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump segist nú samþykkur 5. grein NATO-sáttmálans
Kemur Trump til varnar eftir allt saman?
10. júní 2017
Kakan aldrei stærri
Hagkerfið stendur brátt á krossgötum, segir doktor í hagfræði.
10. júní 2017