Færslur eftir höfund:

Þórunn Elísabet Bogadóttir

Úrslit formannskjörs vonbrigði og aðdragandinn ömurlegur
4. október 2016
Rætt um þinglok í hádeginu
3. október 2016
Stjórnarþingmaður segir frumvarp ríkisstjórnar bjánaskap
29. september 2016
Fleiri hafa flutt til Íslands en burt það sem af er ári
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að fleiri Íslendingar flytji nú til Íslands en frá landinu.
28. september 2016
Gera ráð fyrir að 45 fm íbúð geti kostað 69 þúsund á mánuði
27. september 2016
Hreiðar Már ákærður fyrir umboðs- og innherjasvik
27. september 2016
Hvorki Sigmundur né Sigurður tala á eldhúsdagsumræðum
26. september 2016
62% segjast andvíg búvörusamningunum
26. september 2016
Framboð Höllu kostaði tæpar níu milljónir
Halla Tómasdóttir varði tæpum níu milljónum í forsetaframboð sitt. Hún lagði sjálf fram tvær milljónir.
26. september 2016
Framboð Davíðs kostaði tæpar 28 milljónir
Framboð Davíðs Oddssonar kostaði tæpar 28 milljónir króna, og rúmlega 11 milljónir komu frá honum sjálfum. Útgerðarfélög og Kaupfélag Skagfirðinga eru meðal þeirra sem gáfu honum hámarksframlag.
26. september 2016
Sigmundur átti Wintris og Tortóla er skattaskjól
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um Wintris-málið, kosningar og það hvort Tortóla er skattaskjól.
26. september 2016
Ásmundur gagnrýnir kostnað við hælisleitendur
23. september 2016
Sigmundur segist aldrei hafa átt Wintris
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist hafa orðið fyrir tilefnislausri árás þegar Panamaskjölin voru gerð opinber. Hann hafi aldrei átt Wintris, og Tortóla sé ekki skattaskjól.
22. september 2016
Þrír formenn Landssambands sjálfstæðiskvenna segja sig úr flokknum
22. september 2016
Efasemdir um að Evróputilskipun standist stjórnarskrána
22. september 2016
Haraldur segist hafa fengið grafalvarlega hótun frá ráðuneytisstjóra
21. september 2016
Ráðuneytisstjóri ræddi „rætnar og alvarlegar ásakanir“ við Harald
21. september 2016
Samhljómur meðal ráðherra um aðgerðir vegna stöðu fjölmiðla
20. september 2016
Þingrofstillaga komin fram og kosningar staðfestar 29. október
20. september 2016
Vigdís gagnrýnir Einar K. og starfsfólk Alþingis
20. september 2016
Fylgi Framsóknar sveiflast ekki eftir endurkomu Sigmundar Davíðs
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu um að fylgi Framsóknarflokksins hafi hækkað þegar Sigmundur Davíð snéri aftur í stjórnmál.
20. september 2016
Skýrsla Vigdísar og Guðlaugs er ekki skýrsla Alþingis
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að samantekt meirihluta fjárlaganefndar hafi ekki verið unnin í samræmi við þingsköp og hann líti því svo á að hún sé ekki skýrsla í skilningi þingskapa og hafi ekki verið afgreidd úr fjárlaganefnd.
19. september 2016
Formaður og varaformaður fjárlaganefndar, sem kynntu skýrsluna um einkavæðingu bankanna hinna síðari fyrir viku síðan.
Mögulegt að skýrsla Vigdísar og Guðlaugs fari fyrir dómstóla
Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir mjög grófar ærumeiðingar í skýrslu meirihluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna. Það sé grafalvarlegt að skýrslan sé stimpluð Alþingi og til greina komi að fara með málið fyrir dómstóla.
19. september 2016
Öruggur sigur hjá Sigmundi Davíð – Höskuldur hættir
17. september 2016
Engin sátt um hver á að borga fyrir hafnargarða
Minjastofnun Íslands og framkvæmdaaðilarnir á Hafnartorgi funduðu í vikunni um lausn á deilunni um hafnargarðana sem voru skyndifriðaðir. Engin sátt er um kostnaðinn, en reyna á að finna leiðir til að gera þá sýnilega.
16. september 2016