9 færslur fundust merktar „ísrael“

Roman Abramovich er eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Hann er einn ríkasti maður heims.
Eigandi Chelsea styrkti landnemasamtök í Jerúsalem og átti fótboltamenn í aflandsfélagi
Rússneski auðmaðurinn Roman Abramovich hefur styrkt samtök sem hafa þrengt að Palestínumönnum í Austur-Jerúsalem um yfir 100 milljónir dala. Einnig átti hann hlut í fótboltamönnum á laun, samkvæmt umfjöllunum upp úr FinCEN-skjölunum.
22. september 2020
Leita lífs og svara
Það er talað um slys. En á sama tíma liggur fyrir að spenna milli Ísraela og Hezbollah-skæruliða hefur aukist að undanförnu. Eiturgufur og ryk liggur enn yfir borginni – París Miðausturlanda – og lífs er leitað í rústunum sem og svara við því sem gerðist.
5. ágúst 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
11. júlí 2020
Ungt fólk á ströndinni í Ísrael.
Brúðkaupsveislur urðu að „útungunarstöðvum“ fyrir veiruna
Ísraelar stóðust ekki freistinguna að safnast saman þegar takmörkunum vegna faraldursins var aflétt í lok maí. Opnun bara og stranda eru þó ekki helsta ástæða stórkostlegrar fjölgunar smita síðustu vikur heldur brúðkaupsveislur.
8. júlí 2020
Rósa B. Brynjólfsdóttir, Logi Einarsson, Silja D. Gunnarsdóttir og Smári McCarthy
Yfirlýsing vegna yfirtöku Ísraels á Vesturbakkanum
25. júní 2020
Þröstur Freyr Gylfason
Ólífvænlegt árið 2020?
20. maí 2018
Símon Vestarr
Söngvakeppnir og samviska
16. maí 2018
Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Ísrael
26. maí 2017
Skúli Mogensen ásamt Yisrael Katz, samgönguráðherra Ísrael.
WOW air hefur sölu á flugmiðum til Tel Aviv á morgun
Flugfélagið mun hefja áætlunarflug til Tel Aviv í Ísrael þann 12. september.
15. maí 2017