Umboðsmaður átti að birta bréfin til Hönnu Birnu og á að fá meira fé
                Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd er einhuga um að sú forgangsröðun sem umboðsmaður Alþingis sýndi í lekamálinu, og forystumenn ríkisstjórnarinnar hnýttu í, hafi verið eðlilegt verklag. Nefndin vill að embættið fái aukafjárveitingu upp á 15 milljónir.
                
                    
                    10. desember 2015