23 færslur fundust merktar „Stjórnsýsla“

Nítján prósent þeirra sem sóttu um vernd eru börn. Fimm voru fylgdarlaus ungmenni.
Margfalt fleiri óska verndar á Íslandi
14. júlí 2016
Stjórnarformaður Samkeppniseftirlits hætti og settist í stjórn banka
5. maí 2016
Íslendingar eiga umtalsverðar eignir
Íslendingar eiga rúmlega þúsund milljarða erlendis
Íslendingar eiga 1.068 milljarða króna í fjármunaeign í öðrum löndum. Þar af eru um 32 milljarðar króna á Bresku Jómfrúareyjunum. Íslenskir ráðherrar áttu, eða eiga, félög í löndum sem teljast sem lágskattasvæði.
31. mars 2016
FME um The Big Short - Mynd um hvernig á ekki að gera hlutina
21. mars 2016
Fjármálaeftirlitið kærir fyrir brot á bankaleynd vegna fréttar í Morgunblaðinu
17. mars 2016
Geir Guðjónsson
Aðeins meira um einkaframkvæmdina Hvalfjarðargöng
14. mars 2016
Gísli Gíslason og Gylfi Þórðarson
Spölur á lokaspretti
10. mars 2016
Svar ráðherra um styrki til Nýsköpunarmiðstöðvar var rangt
Rangar upplýsingar birtust í svari Ragnheiðar Elínar Árnadóttur við fyrirspurn þingmanns Pírata vegna styrkja úr samkeppnissjóðum til Nýsköpunarmiðstöðvar. Styrkir voru sagðir hærri en þeir eru og úr færri sjóðum.
10. mars 2016
Árni Sigfússon: Virðir niðurstöðuna og segir sig úr nefndinni
7. mars 2016
Geir Guðjónsson
Aðeins um einkaframkvæmdina Hvalfjarðargöng
7. mars 2016
Tryggvi Gunnarsson er umboðsmaður Alþingis.
Umboðsmaður Alþingis: Árni Sigfússon var vanhæfur
Umboðsmaður Alþingis hefur skilað áliti þess efnis að Árni Sigfússon hafi verið vanhæfur til að veita styrki úr Orkusjóði til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands vegna vensla sinna við forstjóra hennar, sem er bróðir hans.
7. mars 2016
Ingvi Hrafn verður formaður fjölmiðlanefndar
3. mars 2016
Umboðsmaður Alþingis skoðar meint vanhæfi Árna Sigfússonar
Kvörtun vegna úthlutunar úr Orkusjóði til Nýsköpunarmiðstöðvar er til meðhöndlunar hjá umboðsmanni Alþingis. Kvörtunin er vegna þess að formaður nefndar sem ákveður styrkina er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Það stangast mögulega á við stjórnsýslulög.
3. mars 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir hana. Það gera styrktarsjóðirnir líka.
Nýsköpunarmiðstöð hefur fengið 875 milljónir frá opinberum samkeppnissjóðum frá 2007
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem er ríkisstofnun, hefur fengið 875 milljónir króna í styrki úr opinberum samkeppnissjóðum frá árinu 2007. Það er um 38 prósent af þeirri upphæð sem sjóðurinn hefur sóst eftir.
2. mars 2016
Ráðherrar landsins hlusta ekkert á umboðsmann Alþingis
13. febrúar 2016
Tekið á svartri útleigu íbúða til ferðamanna
Einungis 250 af 1.900 Airbnb gistiplássum í Reykjavík eru með leyfi. Rangheiður Elín Árnadóttur ætlar að leggja fram frumvarp sem einfaldar leyfisveitingu og gerir svarta atvinnustarfsemi í greininni mun erfiðari.
7. janúar 2016
Tryggvi Gunnarsson endurkjörinn umboðsmaður Alþingis
21. desember 2015
Már Guðmundsson seðlabankastjóri
Seðlabanki Íslands hafnar athugasemdum umboðsmanns Alþingis
21. desember 2015
Umboðsmaður Alþingis fékk ekki aukaframlag til frumkvæðisrannsókna
20. desember 2015
Mögulegur forsetaframbjóðandi fékk um níu milljónir frá forsætisráðuneytinu
19. desember 2015
Yfir 60 prósent Íslendinga treysta ekki stjórnarflokkunum til að selja bankana
16. desember 2015
Frá fundi umboðsmanns Alþingis með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í janúar, þegar hann kynnti niðurstöðu frumkvæðisathugunar sinnar á lekamálinu.
Umboðsmaður átti að birta bréfin til Hönnu Birnu og á að fá meira fé
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd er einhuga um að sú forgangsröðun sem umboðsmaður Alþingis sýndi í lekamálinu, og forystumenn ríkisstjórnarinnar hnýttu í, hafi verið eðlilegt verklag. Nefndin vill að embættið fái aukafjárveitingu upp á 15 milljónir.
10. desember 2015
Engin trúnaðargögn stjórnvalda í hættu vegna tölvuárása
28. nóvember 2015