Færri bílar seldir en hagnaður í hæstu hæðum
                Skortur á nauðsynlegum íhlutum í bíla hefur leitt til breytinga á stefnum ýmissa bílaframleiðenda, sem einbeita sér nú að því að koma þeim tölvukubbum sem eru til skiptanna í dýrari gerðir bíla. Hagnaður stærstu bílaframleiðenda er í hæstu hæðum.
                
                    
                    12. júní 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            







              
          






