9 færslur fundust merktar „bílar“

Dagný Hauksdóttir
Að lifa bíllausum lífsstíl
13. febrúar 2020
Samþykkja að lengja og hækka gjaldskyldu bílastæða
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að lengja gjaldskyldu á gjaldsvæði 1 til klukkan átta á virkum dögum og laugardögum sem og að hefja gjaldskyldu á sunnudögum. Ráðið samþykkti einnig að hækka gjaldskrár á gjaldsvæðunum fjórum.
12. september 2019
Á meðal þeirra bíla sem B&L selur er hinn vinsæli rafbíll Nissan Leaf.
Bjóða bílalán á mun lægri vöxtum en húsnæðislán
BL býður bílalán á óverðtryggðum vöxtum sem eru eru tæplega 50 prósent lægri en vextir annarra fyrirtækja sem lána fyrir bílakaupum. Vextirnir eru auk þess lægri en þeir sem bjóðast á ódýrstu húsnæðislánunum á markaðnum.
7. ágúst 2019
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
30. júlí 2017
Audi tekur forystu með tækni sem margir keppinautar vilja komast hjá
Nýr Audi verður sjálfstýrður upp að vissu marki og reiðir sig á inngrip mannlegs ökumanns við sérstakar aðstæður. Slík sjálfstýring er umdeild og eitthvað sem keppinautar Audi hafa reynda að koma sér undan að reyna.
26. júlí 2017
Mercedes-Benz er í eigu Daimler.
Benz innkallar diesel-bíla vegna mengunarásakana
Eigendur þriggja milljóna Mercedes-Benz-bíla munu senda bíla sína til þjónustuaðila svo hægt sé að laga galla í stýrikerfi bílanna. Óvíst er hvort bílar á Íslandi falli undir þetta.
19. júlí 2017
Musk brýnir starfsmenn til dáða
Bréf sem Elon Musk sendi starfsmönnum Tesla 29. ágúst síðastliðinn sýnir hversu mikið er í húfi fyrir Tesla, nú þegar mikilvægur tími er framundan.
9. september 2016
Sjálfakandi bílar til þjónustu reiðubúnir
Uber er á fullri ferð með þróun sjálfakandi bíla.
22. ágúst 2016
Framsýni og dugur við rafbílavæðingu
17. apríl 2016