16 færslur fundust merktar „bitcoin“

Bitcoin er langþekktasti og verðmætasti rafeyririnn af þeim hundruðum sem til eru. Danskur kennari hefur farið vægast sagt flatt á fjárfestingu sinni í rafeyrinum.
Rafmyntin er sýnd veiði en ekki gefin
Getur það staðist að maður sem hefur keypt rafmynt og tapað síðan allri upphæðinni vegna verðfalls myntarinnar skuldi skattinum stórfé? Svarið við þessari spurningu er já, ef þú býrð í Danmörku.
1. janúar 2023
Elon Musk er ríkasti maður heims. Hér heldur hann tölu við opnun nýrrar verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Gruenheide í útjaðri Berlínar í mars síðastliðnum.
Tesla snýr baki við Bitcoin
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur selt megnið af eignarhlut sínum í rafmyntinni Bitcoin. Fyrirtækið keypti talsvert af Bitcoin í fyrra og Elon Musk hét því að fyrirtækið myndi ekki selja. Enn eitt svikið loforð Musks segir sérfræðingur í tæknimálum.
21. júlí 2022
Ásgeir Brynjar Torfason
Bitcoin „alls ekki nýr gjaldmiðill“ og hin svokallaða rafmynt „alls ekki heldur peningar“
Ásgeir Brynjar Torfason doktor í fjármálum fjallar meðal annars um bálkakeðjur og bitcoin í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
5. júlí 2022
Grefur Bitcoin undan loftslagsávinningi?
Virði Bitcoin hefur rokið upp og hafa margir trú á tækninni á bak við dreifðstýrðan rafrænan gjaldmiðil. Gagnrýnendur hafa lengi bent á gríðarlega orkunotkun rafmyntarinnar og efast um að hún geti orðið „græn“.
18. apríl 2022
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
AGS segir sveiflur í rafmyntum ógna fjármálastöðugleika
Virði rafmynta líkt og Bitcoin og Ether sveiflast nú í takt við virði hlutabréfamarkaða vestanhafs. AGS segir þetta bjóða upp á miklar hættur fyrir fjármálastöðugleika.
12. janúar 2022
Forseti El Salvador, Nayib Bukele, við kynningu á fyrirhugaðri uppbyggingu Bitcoin-borgarinnar um helgina.
Vill byggja „Bitcoin-borg“ í El Salvador
Forseti El Salvador hyggst byggja nýja skattaparadís í landinu sem verður kennd við rafmyntina Bitcoin. Uppbygging borgarinnar verður fjármögnuð með skuldabréfaútboði, en stefnt er að því að virkt eldfjall verði meginorkugjafi hennar.
22. nóvember 2021
Miklar sveiiflur hafa verið á virði rafmyntarinnar Bitcoin síðasta sólarhringinn.
Kínverjar snúa baki við Bitcoin og verðið fellur
Verð rafmyntarinnar Bitcoin hefur lækkað umtalsvert á undanförnum dögum en náði sér aðeins á strik síðdegis í dag. Kínverjar hafa reynt að stemma stigu við viðskiptum með myntina þar í landi og nýlega var fjölda gagnavera sem grafa eftir myntinni lokað.
22. júní 2021
Telur ekki mikla hættu stafa af viðskiptum með Bitcoin
Ríkislögreglustjóri telur miðlungshættu stafa af viðskiptum með Bitcoin eða aðrar tegundir af svokölluðu sýndarfé. Samkvæmt embættinu er ekki vitað hvernig brotastarfsemi yrði framkvæmd með rafmyntinni.
27. mars 2021
Sú hækkun sem orðið hefur á virði Bitcoin nýlega má rekja til umtalsverðra kaupa bílaframleiðandans Tesla á myntinni.
Orkunotkun rafmyntarinnar Bitcoin á pari við orkunotkun Noregs
Þróun orkunotkunar Bitcoin helst í hendur við verðþróun myntarinnar. Nýleg hækkun á verði Bitcoin gerir það að verkum að hvati til að grafa eftir henni eykst og orkunotkunin sömuleiðis.
15. febrúar 2021
Kristján Ingi Mikaelsson
Hvert er Draumaland Andra Snæs?
12. janúar 2019
Fjárfestar eru óvissir um framtíðarvirði Bitcoin og Ether.
Rafmyntir hrynja í verði
Rafmyntirnar Bitcoin og Ether hafa hrunið í verði á undanförnum mánuðum, en fjárfestar eru óvissir um framtíð gjaldmiðlanna og tækninnar sem liggur að baki henni.
14. ágúst 2018
Varan KashMiner átti að framleiða Bitcoin-rafmynt fyrir notendur sína.
Kodak dregur úr Bitcoin-útrásinni sinni
Kodak hefur hætt við útleigu á bitcoin-námum eftir kynningu á þeim fyrr í ár. Leyfishafi Kodak mun þess í stað einbeita sér að vinnslu rafmynta á Íslandi.
17. júlí 2018
Hraðbankaeigandi vill að stjórnvöld bíði í tvö ár með að regluvæða rafmyntamarkaðinn
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem er ætlað að koma í veg fyrir peningaþvætti með notkun rafmynta á Íslandi. Hún telur að það liggi á að færa sýndarfjárviðskipti undir lög strax til að koma í veg fyrir þetta. Fyrirtæki í iðnaðinum eru ósammála.
29. maí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Ársuppgjör Tæknivarpsins 2017
29. desember 2017
Blockchain var upphaflega þróað fyrir sýndargjaldmiðilinn Bitcoin.
Blockchain-markaður væntanlegur á Ítalíu
Hlutabréfamarkaðurinn í London hefur ákveðið að hrinda af stað uppbyggingu Blockchain-hlutabréfamarkaðar fyrir óskráð fyrirtæki á Ítalíu.
19. júlí 2017
Hulunni mögulega svipt af skapara bitcoin
Ástralski kaupsýslumaðurinn og tölvunarfræðingurinn Craig Wright hefur nú komið fram í fjölmiðlum og sagst vera stofnandi og skapari netgjaldmiðilsins bitcoin. Hann vill ekki peninga, frægð eða aðdáun fólks. Hann segist vilja vera látinn í friði.
2. maí 2016