7 færslur fundust merktar „evrópa“

Átökin auka vonleysi flóttamanna
Forsætisráðherra Líbýu reynir nú að höfða til popúlískra afla og útlendingaótta í Evrópu til að treysta stuðning við ríkisstjórn sína. Tölur um fjölda flóttamanna í landinu eru sagðar stórlega ýktar.
27. april 2019
Upptök listeríunnar eru talin vera í frosnu grænmeti.
Frosið grænmeti talið valda listeríu
Maísbaunir frá Coop auk annars frosins grænmetis eru talin hafa valdið listeríufaraldri sem geisað hefur um fimm Evrópulönd á síðustu þremur árum.
5. july 2018
Margir kynnu að verða fyrir vonbrigðum með Evrópuþingið ef bannið tekur gildi.
Endalok kebabsins hugsanlega í nánd í Evrópu
Evrópuþingið hugleiðir nú að leggja bann við fosfati en það er eitt mikilvægasta efnið til að halda kebab-kjöti fersku og bragðmiklu.
5. december 2017
Lilja Alfreðsdóttir og Svandís Svavarsdóttir eru tvær af þrjátíu konum sem kjörnar voru á Alþingi í haust.
Íslenskar þingkonur í fararbroddi
Hlutfall kvenna á Alþingi er 48%, sem gerir að verkum að Ísland er það ríki innan EES svæðisins sem næst kemst jöfnum kynjahlutföllum á þingi. Hlutfallið er lægst í Ungverjalandi, þar sem tólf prósent þingmanna eru konur.
9. march 2017
Evrópusambandið stefnir að fríu Wifi-sambandi í öllum ríkjum
Evrópusambandið stefnir að því koma upp fríu Wifi-sambandi í öllum aðildarríkjum á næstu fjórum árum.
15. september 2016
Vandi Evrópu er líka vandamál fyrir Ísland
Sérfræðingar spá því að pundið haldi áfram að veikjast gagnvart helstu viðskiptamyntum, og að helstu bankastofnanir Evrópu þurfi á stórri endurfjármögnun að halda.
11. july 2016
Uppgangur kynþáttahaturs í Evrópu
11. june 2016