Einkaskilaboð frá 81 þúsund Facebook-notendum til sölu
Einkasamtöl tugþúsunda notenda samfélagsmiðilsins víða um heim eru komin í hendur hakkara sem hyggjast selja þau á tólf krónur stykkið.
3. nóvember 2018