8 færslur fundust merktar „hæstiréttur“

Markús Sigurbjörnsson hætti störfum við Hæstarétt í fyrrahaust.
Leið eins og starf Hæstaréttardómara væri orðið 25 prósent starf
Markús Sigurbjörnsson, sem var dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung segir að honum hafi fundist botninn detta svolítið úr starfinu með tilkomu Landsréttar og tempóið minnkað. Um tíma eftir hrunið hafi hann unnið 380 klukkustundir á mánuði.
16. mars 2020
Helgi I. Jónsson hættir sem hæstaréttardómari
Helgi I. Jónsson hefur óskað eftir lausn frá embætti hæstaréttardómara en hann var skipaður í embættið árið 2012.
31. janúar 2020
Svanur Kristjánsson
Skipan Ólafs Barkar Þorvaldssonar í Hæstarétt
11. maí 2019
Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar – Vilhjálmur þarf ekki að víkja sæti
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar þar sem kröfu Ólafs Ólafssonar var hafnað um að landsréttardómarinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson viki sæti í máli hans.
6. nóvember 2018
Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Allir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða hafa verið sýknaðir af öllum ákæruliðum. Dómur í málinu var kveðinn upp rétt í þessu.
27. september 2018
Trump tilnefnir Brett Kavanaugh í Hæstarétt
Íhaldsmaðurinn Brett Kavanaugh er val Donalds Trump Bandaríkjaforseta á nýjum Hæstaréttardómara. Framundan er hörð barátta milli Repúblikana og Demókrata sem mun snúast að mestu um réttinn til fóstureyðinga og kosningar til öldungadeildarinnar í nóvember.
10. júlí 2018
Benedikt áfrýjar meiðyrðamálinu gegn Jóni Steinari
Benedikt Bogason hæstaréttardómari vildi meina að fullyrðing Jóns Steinar Gunnlaugssonar, fyrrverandi dómara, um að rétturinn hafi framið dómsmorð væri ærumeiðandi og krafðist þess að þau yrðu dæmd dauð og ómerk. Héraðsdómur varð ekki við þeirri kröfu.
4. júlí 2018
Ragnar Aðalsteinsson
Lýðræðið á hrakhólum
30. janúar 2018