20 færslur fundust merktar „norður-kórea“

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Sögulegt skref í Singapúr
16. júní 2018
Allt sem þú vildir vita um Kóreufundinn
Kim Jong-un og Moon Jae-in hittust á hlutlausa svæðinu á landamærum Kóreuríkjanna tveggja í gær. Undirrituðu þeir Panmunjeom-sáttmálann sem felur í sér að eyða kjarnavopnum af Kóreuskaganum. Fundurinn hafði mikið táknrænt gildi.
28. apríl 2018
Fólk fagnar í Suður-Kóreu fundi leiðtoganna tveggja.
Jákvætt skref fram á við í samskiptum Kóreuríkjanna tveggja
Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu munu hittast á morgun í þorpinu Panmunjom. Samskipti ríkjanna hafa ekki alltaf verið góð og enn er ekki búið að undirrita friðarsáttmála síðan Kóreustríðinu lauk.
26. apríl 2018
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skoðar kort með hershöfðingjum sínum.
Norðurkóreskar skotflaugar draga til Bandaríkjanna eftir uppfærslur
Norður-Kórea þarf að uppfæra skotflaug sína til þess að geta hitt skotmark á landsvæði Bandaríkjanna. Ekki er ljóst hvenær uppfærslan verður tilbúin.
10. október 2017
Norður-Kórea hefur hraðað þróun vopnabúrs síns á undanförnum árum.
Norður-Kórea spýta í lófana vegna þvingana öryggisráðsins
Brugðist hefur verið við auknum viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu með hefðbundnum yfirlýsingum.
13. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, í símanum.
Trump segir frekara samtal er ekki lausnin við Norður-Kóreu
Forseti Bandaríkjanna hefur útilokað diplómatískar lausnir, í berhögg við varnarmála- og utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna.
30. ágúst 2017
Melania og Donald Trump.
Trump: Allir möguleikar opnir gagnvart Norður-Kóreu
Bandaríkjaforseti segist íhuga öll úrræði sem honum standa til boða vegna ógnarinnar frá Norður-Kóreu.
29. ágúst 2017
Norður-Kórea hleypir fáum ferðamönnum til landsins á hverju ári og þeir sem fá að heimsækja landið þurfa að uppfylla allskyns skilyrði.
Bandaríkjamönnum bannað að ferðast til Norður-Kóreu
Bandarískir ferðamenn verða að drífa sig ef þeir ætla að ferðast til Norður-Kóreu því brátt verður þeim bannað að fara þangað.
21. júlí 2017
Norður-Kórea er kjarnorkuríki og það þarf að meðhöndla það sem slíkt. Kostir alþjóðasamfélagsins eru fáir, og allir slæmir, þegar kemur að þessu vandamáli.
Kóreska vandamálið: Hvað er til ráða?
Síðasti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir.
18. júlí 2017
Kim Jong-un stýrir nú kjarnorkuveldi.
Kóreska vandamálið: Allt hefur mistekist
Annar hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Allar aðgerðir sem alþjóðasamfélagið hefur ráðist í til að hefta Norður-Kóreu hafa mistekist.
17. júlí 2017
Leiðtogar Norður-Kóreu hafa alltaf treyst vald sitt með áróðri.
Kóreska vandamálið: Hvers vegna er ástandið svona?
Fyrsti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Norðurkóresk kjarnorkusprengja drífur nú alla leið til Bandaríkjanna.
16. júlí 2017
Fréttatilkynning frá ríkissjónvarpi Norður-Kóreu í kjölfar tilraunaskotsins.
Rússar og Kínverjar þrýsta á Norður-Kóreumenn
Stjórnvöld í Rússlandi og Kína kröfðust þess að Norður-Kóreubúar hættu við eldflaugatilraunir sínar í kjölfar tilraunaskots í gærnótt.
4. júlí 2017
Frá hersýningu í Norður-Kóreu í síðasta mánuði.
Kínverjar hvattir til að yfirgefa Norður-Kóreu
Spennan magnast á Kóreuskaga.
3. maí 2017
Gengi á svartamarkaði í Norður-Kóreru sveiflast í takt við tilraunasprengingar hersins. Erlendir fjölmiðlar ferðuðust til Norður-Kóreu til þess að fylgjast með hersýningu hersins þar í landi.
Erlendir blaðamenn borga fimmföld árslaun í Norður-Kóreu
Þeir erlendu blaðamenn sem fá að flytja fréttir frá Norður-Kóreu eru látnir borga háar fjárhæðir.
25. apríl 2017
Fjölmenn hersýning var haldin í Pjongjang í dag þar sem talið er að ný skotflaug hafi verið til sýnis.
Norður-Kórea sýnir nýjar langdrægar skotflaugar og Bandaríkjaher nálgast
Grunur leikur á að Norður-Kórea ætli að gera frekari tilraunir með kjarnavopn á næstunni. Kyrrahafsfloti Bandaríkjahers nálgast Kóreuskaga og Kínverjar vara við ástandinu.
15. apríl 2017
Kína óttast hörmungar á Kóreuskaga
Stjórnvöld í Kína biðja Bandaríkjamenn og Norður-Kóreubúa um að stíga varlega til jarðar til þess að forða stórslysi á Kóreuskaganum. Ástandið sé eldfimt núna og átök geti brotist út á hverri stundu.
14. apríl 2017
Kim Jong-un í hópi hermanna.
Norður-Kórea skýtur flugskeytum í Japanshaf
Æfingar Bandaríkjahers og hers Suður-Kóreu fara fram þessa dagana.
6. mars 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Tölvuárásir á Norður-Kóreu árið 2014 – Kjarnorkuógnin raunveruleg
Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði tölvuárásir á Norður-Kóreu til að vinna gegn kjarnorkuógn sem kemur frá landinu. Þjóðarleiðtoginn Kim Jong Un er sagður óútreiknanlegur og hættulegur.
4. mars 2017
Spennan á Kóreuskaga orðin áþreifanleg
Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu er ólíkindatól sem helstu sérfræðingar í alþjóðastjórnmálum eru hættir að átta sig á. Hvað er hann að hugsa? Ógnin sem af honum stafar er metin mjög alvarleg.
14. september 2016
Kim Jong-un spókar sig í Pjongjang. Hann hefur haldið uppi sömu stefnu og faðir sinn síðan hann tók við sem leiðtogi árið 2011.
Eldflaugaskot Norður-Kóreu ógna Japönum
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, fordæmir eldflaugaskot Norður-Kóreu. Hann segir ítrekaðar ógnanir Norður-Kóreu ógna heimsfriðnum.
22. júní 2016