13 færslur fundust merktar „rannsóknir“

Ari Trausti Guðmundsson
Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir
18. september 2020
Ryk í andrúmsloftinu getur veitt verðmætar upplýsingar sem nýtast í rannsóknum á loftslagsbreytingum.
Rykið fangað á Raufarhöfn
Ísland er ein helsta uppspretta ryks á norðurhveli jarðar. Stór hluti af því ryki sem hér verður til berst norður yfir landið og norður í höf, til dæmis alla leið að Svalbarða.
23. ágúst 2020
Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
26. júlí 2020
Lars Calmfors er prófessor við Stokkhólmsháskóla og fráfarandi ritstjóri NEPR.
Danmörk snerist á sveif með Íslandi eftir að pólitísk afstaða Íslands lá fyrir
Danska fjármálaráðuneytið lagðist, rétt eins og það íslenska, gegn því að Þorvaldur Gylfason tæki við sem ritstjóri NEPR. Sú afstaða danska ráðuneytisins var þó einungis byggð á því að Þorvaldur nyti ekki stuðnings íslenska fjármálaráðuneytisins.
11. júní 2020
Hvalárvirkjun muni rýra víðerni Ófeigsfjarðarheiðar um tæpan helming
Samkvæmt niðurstöðum Wildland Research Institute myndi Hvalárvirkjun hafa verulega neikvæð áhrif á heildstæða víðernaupplifun Ófeigsfjarðarheiðar og næsta nágrennis.
26. nóvember 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
15. september 2019
Japanskt geimfar lenti á loftsteini
Loftsteinnin er í 300 kílómetra fjarlægð frá jörðu og vonast er til að geimfarið sem er ómannað geti safnað sýnum til að varpa ljósi á þróun sólkerfisins.
11. júlí 2019
Sagan öll: Þetta er það sem verið er að rannsaka í Skeljungsmálinu
Hjón sem keyptu olíufélag með dönskum fasteignum, maðurinn sem vann hjá banka við að selja þeim félagið en varð síðar ráðinn forstjóri þess, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og færeyskt olíufélag koma við sögu í Skeljungsfléttunni.
5. júní 2018
120 milljóna króna styrkur til rannsóknar á áhrifum hryðjuverkaógnar
Þrír fræðimenn við Félagsvísindasvið HÍ og norrænir samstarfsfélagar þeirra hafa fengið rúmlega 120 milljóna króna styrk til að rannsaka áhrif hryðjuverkaógnar á borgara og einnig áhrif lagasetningar gegn hryðjuverkum á viðhorf til lýðræðis.
26. mars 2018
Eignir meðlima Sigur Rósar kyrrsettar
Eignir upp á mörg hundruð milljónir hafa verið kyrrsettar vegna grunsemda um skattsvik.
16. mars 2018
Stórfelld skattsvik til rannsóknar
Mörg hundruð milljóna meint skattsvik eru til rannsóknar hjá Skattrannsóknarstjóra.
17. nóvember 2017
Níðingsverk kaþólskra presta enn á ný í brennidepli
Rannsóknarnefnd í Þýsklandi dró fram í dagsljósið upplýsingar um gríðarlega umfangsmikil níðingsverk kaþólskra presta.
19. júlí 2017
Skiptastjóri kærir meint brot til Héraðssaksóknara
17. janúar 2017