19 færslur fundust merktar „rannsóknir“

Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
1. nóvember 2022
Við rannsóknina kom í ljós að á árinu 2020 neyttu 1,34 milljarðar manneskja áfengis í óhóflegu magni.
Áfengisneysla með öllu óholl fólki undir fertugu
Ný rannsókn á áfengisneyslu hefur leitt í ljós að hún er óholl ungu fólki óháð magni. Hins vegar geti eldra fólk haf ávinning af því að drekka áfengi í litlum skömmtum.
16. júlí 2022
Ingileif Jónsdóttir
Fjárfesting í rannsóknum er fjárfesting í framtíðinni
13. september 2021
Almar Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri Reiknistofu lífeyrissjóða.
Reiknistofa lífeyrissjóða segir upp samningi sínum við Init
Reiknistofa lífeyrissjóða hefur sagt upp samningi sínum við félagið Init, sem heldur utan um lífeyris-, iðgjalda- og verðbréfakerfið Jóakim. Kveikur fjallaði um óútskýrðar greiðslur frá Init til tengdra aðila í lok aprílmánaðar.
4. júní 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Segir lífeyrissjóði leggja meira kapp á að þagga mál niður en að sækja rétt eigenda sinna
Kveikur opinberaði í gær að félag sem þjónustar lífeyrissjóði og verkalýðsfélög hafi rukkað sjóðina um vinnu sem efasemdir eru um að standist lög. Formaður VR býst ekki við afleiðingum og segir orðspor stjórnenda vega meira en hagsmunir sjóðsfélaga.
30. apríl 2021
Tilraunastöðin tók til starfa að Keldum í botni Grafarvogs árið 1948. Til stendur að selja landið og nýta ágóðann af sölunni til samgöngumála. Tilraunastöðin krefst samráðs um skipulag og hlutdeildar í ágóðanum af sölunni.
Keldur vilja vera áfram að Keldum og fá hlutdeild í söluandvirði landsins
Í upphafi mánaðar lagði Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fram þrjár kröfur til mennta- og menningarmálaráðherra. Stofnunin vill vera áfram að Keldum, eiga samráð um skipulagningu landsins og fá hlutdeild í söluágóða þess.
10. febrúar 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir
18. september 2020
Ryk í andrúmsloftinu getur veitt verðmætar upplýsingar sem nýtast í rannsóknum á loftslagsbreytingum.
Rykið fangað á Raufarhöfn
Ísland er ein helsta uppspretta ryks á norðurhveli jarðar. Stór hluti af því ryki sem hér verður til berst norður yfir landið og norður í höf, til dæmis alla leið að Svalbarða.
23. ágúst 2020
Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
26. júlí 2020
Lars Calmfors er prófessor við Stokkhólmsháskóla og fráfarandi ritstjóri NEPR.
Danmörk snerist á sveif með Íslandi eftir að pólitísk afstaða Íslands lá fyrir
Danska fjármálaráðuneytið lagðist, rétt eins og það íslenska, gegn því að Þorvaldur Gylfason tæki við sem ritstjóri NEPR. Sú afstaða danska ráðuneytisins var þó einungis byggð á því að Þorvaldur nyti ekki stuðnings íslenska fjármálaráðuneytisins.
11. júní 2020
Hvalárvirkjun muni rýra víðerni Ófeigsfjarðarheiðar um tæpan helming
Samkvæmt niðurstöðum Wildland Research Institute myndi Hvalárvirkjun hafa verulega neikvæð áhrif á heildstæða víðernaupplifun Ófeigsfjarðarheiðar og næsta nágrennis.
26. nóvember 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
15. september 2019
Japanskt geimfar lenti á loftsteini
Loftsteinnin er í 300 kílómetra fjarlægð frá jörðu og vonast er til að geimfarið sem er ómannað geti safnað sýnum til að varpa ljósi á þróun sólkerfisins.
11. júlí 2019
Sagan öll: Þetta er það sem verið er að rannsaka í Skeljungsmálinu
Hjón sem keyptu olíufélag með dönskum fasteignum, maðurinn sem vann hjá banka við að selja þeim félagið en varð síðar ráðinn forstjóri þess, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og færeyskt olíufélag koma við sögu í Skeljungsfléttunni.
5. júní 2018
120 milljóna króna styrkur til rannsóknar á áhrifum hryðjuverkaógnar
Þrír fræðimenn við Félagsvísindasvið HÍ og norrænir samstarfsfélagar þeirra hafa fengið rúmlega 120 milljóna króna styrk til að rannsaka áhrif hryðjuverkaógnar á borgara og einnig áhrif lagasetningar gegn hryðjuverkum á viðhorf til lýðræðis.
26. mars 2018
Eignir meðlima Sigur Rósar kyrrsettar
Eignir upp á mörg hundruð milljónir hafa verið kyrrsettar vegna grunsemda um skattsvik.
16. mars 2018
Stórfelld skattsvik til rannsóknar
Mörg hundruð milljóna meint skattsvik eru til rannsóknar hjá Skattrannsóknarstjóra.
17. nóvember 2017
Níðingsverk kaþólskra presta enn á ný í brennidepli
Rannsóknarnefnd í Þýsklandi dró fram í dagsljósið upplýsingar um gríðarlega umfangsmikil níðingsverk kaþólskra presta.
19. júlí 2017
Skiptastjóri kærir meint brot til Héraðssaksóknara
17. janúar 2017