11 færslur fundust merktar „stríð“

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
11. júlí 2020
Skipulögðu kjarnorkuárásir á Danmörku
Það er ekki ofmælt að yfirstjórn danska hersins og margir háttsettir danskir stjórnarráðsstarfsmenn hafi orðið undrandi þegar þeir hlýddu á fyrirlestur tveggja danska sérfræðinga skömmu fyrir jól.
12. janúar 2020
Flosi Þorgeirsson
Vopnahlé hermanna á jólum 1914
4. janúar 2020
Nær fimmtungur allra barna í heiminum búa á stríðshrjáðum svæðum
Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að ef litið sé til síðustu tuttugu ára þá búa nú fleiri börn en nokkru sinni á svæðum þar sem vopnuð átök geisa, eða nærri eitt af hverjum fimm börnum.
17. febrúar 2019
Enver Hoxha í ræðustól með fána albanska kommúnistaflokksins í baksýn.
Í þá tíð… Einangraði einræðisherrann
Enver Hoxha réði lögum og lofum í Albaníu, einu af fátækustu og einangruðustu ríkjum heims á tímum Kalda stríðsins. Hann var eindreginn Stalínisti sem lenti síðar upp á kant við Sovétríkin og í raun öll önnur ríki.
7. janúar 2018
Í þátíð... Fjöldamorðin í My Lai
Bandarískir hermenn drápu hundruð almenna víetnamska borgara í einu alræmdasta grimmdarverki hernaðarsögu landsins.
12. nóvember 2017
Hvar hefst þriðja heimstyrjöldin?
Spennuþrungið andrúmsloft er nú í alþjóðastjórnmálum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur veltir fyrir sér hvort það sé komin upp staða sem geti hleypt af stað heimstyrjöld.
18. mars 2017
Svona var umhorfs í Aleppo í gær.
Aftökur án dóms og laga í Aleppo benda til stríðsglæpa
14. desember 2016
Konan sem tugtaði nasistana til
Nancy Wake var sæmd heiðursmerkjum margra ríkja eftir seinna stríð fyrir fórnir sínar í baráttunni við nasismann. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sé stríðssögu hennar.
15. október 2016
Háskólastúdínan sem varð ein afkastamesta leyniskytta Rauða hersins
Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, kynnti sér sögu leyniskyttunnar goðsagnakenndu - sem þekkt var undir viðurnefninu „Lafði Dauði“.
22. maí 2016
Bjargvætturinn Göring
Nafnið Göring tengja flestir við nánast ómannlega illsku. Hermann Göring var með valdamestu mönnum nasista og beitti harðræði gegn fólki. Bróðir hans hefði ekki getað verið ólíkari. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í sögu Göring bræðra.
6. febrúar 2016