16 færslur fundust merktar „trúarbrögð“

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Vill að biskup verði áfram embætti en ekki starf
Þingmaður Miðflokksins ætlar að ábyrgð „biskups til andlegrar forystu í kirkjunni og umsjónarskylda biskups gagnvart kenningu og siðum hennar hafi þá ekki lengur þann styrk sem biskupsembættið hefur haft“ ef hlutverk hans verður skilgreint sem starf.
9. júní 2021
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Telur að menningararfur kristni eigi að vera grundvöllur kennslu á öðrum trúarbrögðum
Biskupsstofa telur að frumvarp þingmanna um að hefja kristinfræðikennslu í grunnskólum að nýju vera vitnisburð um nauðsyn „nálgun og þekking á okkar sameiginlegu kristnu rótum sé ennþá mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr.“
18. mars 2021
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Reykjavíkurborg leggst alfarið gegn frumvarpi um að kristinfræði verði kennd aftur í skólum
Reykjavíkurborg segir í umsögn um kristinfræðifrumvarp nokkurra þingmanna Mið- og Sjálfstæðisflokks að fráleitt sé að halda því fram að nemendur öðlist aukið umburðarlyndi og virðingu fyrir öðrum með „sérstakri fræðslu um ríkjandi trú landsins, kristni“.
5. mars 2021
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er fyrsti flutningsmaður málsins.
Þörf fyrir kristinfræðikennslu í skólum meðal annars rökstudd með fjölgun innflytjenda
Þingflokkur Miðflokksins, ásamt tveimur þingmönnum Sjálfstæðisflokks, vilja að kristinfræði verði aftur kennd í skólum. Þeir telja að þekking á kristni sé „forsenda skilnings á vestrænni menningu og samfélagi“.
12. október 2020
Örn Bárður Jónsson
Fordómar Sapiens
10. ágúst 2020
Árni Már Jensson
Örsaga úr kristni
12. apríl 2020
Fjöldi meðlima í Ásatrúarfélaginu nær fjórfaldast á tíu árum
Á síðustu árum hefur meðlimum Ásatrúarfélagsins fjölgað hratt en í byrjun árs voru alls 4.472 skráðir í félagið. Félagið er í dag fimmta stærsta trúfélagið á Íslandi og það stærsta sem byggir ekki á kristnum grunni.
12. febrúar 2019
Símon Vestarr
Umburðarvæl
7. ágúst 2018
Hjörtur Magni Jóhannsson
Páskar - exodus - mannréttindi - lausn úr viðjum
30. mars 2018
Hjónavígslur hjá sýslumanni nær tvöfaldast
Fjöldi þeirra sem ganga í hjónaband hjá sýslumanni hefur nær tvöfaldast frá árinu 2013. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar þingmanns Pírata um fjölda hjónavígslna.
27. febrúar 2018
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Stríðir bann við umskurði barna gegn trúfrelsi foreldra?
18. febrúar 2018
Jólasveinar klóra sér í skegginu
Danir íhuga að setja lög sem hafa áhrif á konur sem vilja ganga með búrkur. Löggjöfin gæti einnig haft áhrif á jólasveina og mótorhjólakappa.
28. janúar 2018
Jólin
Jón Gnarr segir að jólin séu hafin yfir öll trúarbrögð þótt sumir hópar reyni að eigna sér þau.
16. desember 2017
Meirihluti telur engan kynþátt, menningarheim eða trúarbrögð öðrum æðri
Niðurstöður alþjóðlegrar Gallup-könnunnar benda til frjálslyndra viðhorfa meirihluta þjóða í flestum heimshlutum, sérstaklega á Vesturlöndum
1. júní 2017
Bjarni Jónsson
Lokun Fossvogskirkju kemur ekki til greina
24. maí 2017
Bjarni Jónsson
Hvað er það sem prestarnir misskilja?
4. janúar 2017