16 færslur fundust merktar „ísrael“

Musterishæðin, al-Haram al-Sharif, í Jerúsalem er einungis kölluð síðarnefnda nafninu í tillögu sem bíður afgreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Það segir utanríkisráðuneytið „óþarfa ögrun“.
„Óþarfa ögrun“ í orðalagi á meðal ástæðna fyrir því að Ísland sat hjá
Ísland ákvað að sitja hjá í nóvembermánuði þegar þingsályktunartillaga sem fól í sér beiðni um álit Alþjóðadómstólsins í Haag á hernámi Ísraels á palestínskum svæðum var samþykkt af 4. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.
6. desember 2022
Gríðarleg ásókn er í PCR-próf í Ísrael og hafa yfirvöld orðið að breyta viðmiðum sínum. Enn myndast þá langar raðir bílar daglega við sýnatökustaði.
Óttast „flensu fárviðri“ samhliða „ómíkron-flóðbylgju“
Hún er óvenju brött, kúrfan sem sýnir COVID-smitin í Ísrael. Bólusettasta þjóð heims er ekki í rónni þrátt fyrir að ómíkron sé mildara afbrigði enda er hún einnig að fást við delta og svo inflúensuna ofan á allt saman.
10. janúar 2022
Fjórði skammtur bóluefnis býðst nú öllum 60 ára og eldri í Ísrael sem og öllu heilbrigðisstarfsfólki.
Enn ein örvunarbólusetningin og alls óvíst með hjarðónæmi
Ísraelar fóru hratt af stað í bólusetningar en á vilja til þeirra hefur hægt. Fjórði skammturinn stendur nú 60 ára og eldri til boða. Einn helsti sérfræðingur landsins varar við tali um hjarðónæmi enda veiran ólíkindatól.
4. janúar 2022
Ísland og Ísrael örva bólusetta
Á Íslandi og í Ísrael er bólusetningarhlutfall með því hæsta sem fyrirfinnst á jörðu. Bæði löndin sáu smit nær þurrkast út en rísa svo í hæstu hæðir á ný. Og nú hafa þau, sama daginn, ákveðið að gefa þegar bólusettum borgurum örvunarskammt.
30. júlí 2021
Ísraelsk stjórnvöld sömdu við lyfjafyrirtækið Pfizer um bóluefni og rannsóknir samhliða bólusetningum.
Alvarlega veikum fjölgar í Ísrael
Það er gjá á milli fjölda smita og fjölda alvarlegra veikra í Ísrael nú miðað við fyrstu bylgju faraldursins. Engu að síður hafa sérfræðingar áhyggjur af þróuninni. Um 60 prósent þjóðarinnar er bólusett.
25. júlí 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rangt er fyrir haft í mikilvægu máli
27. maí 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Um hernámsveldi og hryðjuverkamenn
22. maí 2021
Benjamín Netanjahú forsætisráðherra segist hafa náð samningum við Pfizer með því að tala 17 sinnum beint við forstjóra lyfjarisans í síma.
Ísrael búið að gera samning við Pfizer, eins og Ísland vonast eftir
Forsætisráðherra Ísraels segist hafa náð samningi við Pfizer um að selja ríkinu nægt bóluefni til að bólusetja alla Ísraela fyrir lok mars. Í staðinn fær Pfizer tölfræðigögn frá Ísrael, sem hefur bólusett 18 prósent landsmanna til þessa.
8. janúar 2021
Tíundi hver Ísraeli bólusettur
Milljónasti Ísraelinn varð bólusettur gegn COVID-19 í dag. Rúm ellefu prósent ísraelsku þjóðarinnar hafa nú fengið bóluefnið, en það er hæsta hlutfall bólusettra af öllum þjóðum heimsins þessa stundina.
1. janúar 2021
Roman Abramovich er eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Hann er einn ríkasti maður heims.
Eigandi Chelsea styrkti landnemasamtök í Jerúsalem og átti fótboltamenn í aflandsfélagi
Rússneski auðmaðurinn Roman Abramovich hefur styrkt samtök sem hafa þrengt að Palestínumönnum í Austur-Jerúsalem um yfir 100 milljónir dala. Einnig átti hann hlut í fótboltamönnum á laun, samkvæmt umfjöllunum upp úr FinCEN-skjölunum.
22. september 2020
Leita lífs og svara
Það er talað um slys. En á sama tíma liggur fyrir að spenna milli Ísraela og Hezbollah-skæruliða hefur aukist að undanförnu. Eiturgufur og ryk liggur enn yfir borginni – París Miðausturlanda – og lífs er leitað í rústunum sem og svara við því sem gerðist.
5. ágúst 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
11. júlí 2020
Ungt fólk á ströndinni í Ísrael.
Brúðkaupsveislur urðu að „útungunarstöðvum“ fyrir veiruna
Ísraelar stóðust ekki freistinguna að safnast saman þegar takmörkunum vegna faraldursins var aflétt í lok maí. Opnun bara og stranda eru þó ekki helsta ástæða stórkostlegrar fjölgunar smita síðustu vikur heldur brúðkaupsveislur.
8. júlí 2020
Rósa B. Brynjólfsdóttir, Logi Einarsson, Silja D. Gunnarsdóttir og Smári McCarthy
Yfirlýsing vegna yfirtöku Ísraels á Vesturbakkanum
25. júní 2020
Þröstur Freyr Gylfason
Ólífvænlegt árið 2020?
20. maí 2018
Símon Vestarr
Söngvakeppnir og samviska
16. maí 2018