Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Hagfræðingar vissir um að Seðlabanki Bandaríkjanna hækki vexti í desember
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur haldið vöxtum í 0,25 prósentustigum í meira en sjö ár. Nú veðja fjárfestar á að hækkunarferli sé að hefjast.
12. nóvember 2015
Samanlagður hagnaður bankanna 436,5 milljarðar á sjö árum
Eiginfjárhlutfall hinna endurreistu banka er hátt í alþjóðlegum samanburði. Landsbankinn er stærsti bankinn með eigið fé upp á 252,2 milljarða króna.
12. nóvember 2015
Miklar lækkanir í kauphöllinni - Markaðsvirði Icelandair fór niður um 3,18 prósent
Mesta veltan var með bréf Icelandair en hún nam 980 milljónum króna. Eina félagið sem hækkaði var Hagar, um 1,7 prósent.
11. nóvember 2015
Seðlabankinn svarar InDefence - Umsögn byggð á misskilningi
InDefence samtökin hafa tekið saman fimmtán spurningar um haftalosunarferlið, sem birtar eru hér meðfylgjandi. Seðlabankinn segir InDefence virðast vilja ganga lengra en lagalegur grundvöllur sé fyrir.
11. nóvember 2015
Konur 32 prósent stjórnarmanna en karlar 68 prósent - Dæmigerður stjórnarmaður er karl á sextugsaldri
Þrátt fyrir að lögfest hafi verið að 40 prósent stjórnarmanna hlutafélaga skuli vera konur er nokkuð í að það náist í íslensku atvinnulífi.
11. nóvember 2015
Meniga semur við Santander Group bankann - Hefur vaxið hratt á skömmum tíma
10. nóvember 2015
Húsnæðisliðurinn er bastarður verðbólgunnar - Staða mála minnir á 2003 til 2005
Mælingar á vísitölu neysluverðs, það er verðbólgunni, eru oftast ekki með húsnæðisliðinn innanborðs á alþjóðavettavangi. Hér á landi er húsnæðisliðurinn það sem heldur „lífi“ í henni þessa dagana.
10. nóvember 2015
Kína orðið stærsta viðskiptaland Bandaríkjanna - Umfangið 28 föld landsframleiðsla Íslands
Tímamót í viðskiptaheiminum, þegar Kína fór fram úr Kanada sem stærsta viðskiptaland Bandaríkjanna með tilliti til vöruviðskipta.
9. nóvember 2015
Ríkið sparaði sér 35 milljarða á ári - Óverðtryggð fjármögnun hagstæðari
Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar fjármögnun ríkissjóðs er annars vegar, og miklir fjármunir geta sparist ef réttar ákvarðanir eru teknar svið skuldastýringu.
9. nóvember 2015
Olía heldur áfram að lækka - Tæplega tvö prósent lækkun í dag
6. nóvember 2015
Ragnheiður Elín: Hefði verið „smartara“ að kalla eftir meira samstarfi
6. nóvember 2015
Gleðidagur hjá Samherjafrændum - Allt efnislega rangt hjá Seðlabanka Íslands
6. nóvember 2015
Þrjú ný í stjórn Íslenskra verðbréfa - Norðlenskar rætur stærstu eigenda
5. nóvember 2015
Evrópusambandið telur að þrjár milljónir flóttamanna komi til Evrópu árið 2017
5. nóvember 2015
Hækkun vaxta í Bandaríkjunum gæti verið „viðeigandi“ í desember
4. nóvember 2015
Magnús Halldórsson
Höftin út og höftin inn
4. nóvember 2015
InDefence gagnrýna stjórnvöld harðlega - Villandi framsetning á stöðugleikaframlagi
4. nóvember 2015
Skúli: Engin þörf fyrir fleiri fjárfesta - Mikill vöxtur framundan
3. nóvember 2015
Goodfellas lifnar við í raunveruleikanum - Þagnareiðurinn ofar öllu
Mafíulífið í undirheimum New York borgar er til umfjöllunar í dómsmáli í Brooklyn þessa dagana. Hinn áttræði Vincent Asuro er sakaður um að taka þátt í mafíuglæpum, þar á meðal ráninun á JFK 1978.
2. nóvember 2015
Fjáraukalög gera ráð fyrir tuttugu milljarða afgangi - Mestu munar um arðgreiðslur
Útgjöld verða tæplega tíu milljörðum hærri á þessu ári en fjárlög gerðu ráð fyrir.
1. nóvember 2015
Oddi dregur saman seglin - Sagði upp tólf starfsmönnum um mánaðarmótin
1. nóvember 2015
Pútín fyrirskipar rannsókn - Skelfilegar aðstæður á vettvangi
31. október 2015
Verðbólgudraugurinn hleður batteríin
Verðbólga hefur haldist lág undanfarin tvö ár í sögulegum samanburði. Hún hefur haldist fyrir neðan 2,5 prósent markmið, en nú eru blikur á lofti.
30. október 2015
Innflytjendum heldur áfram að fjölga - Eru tæplega 30 þúsund
29. október 2015
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist 1,5 prósent - Seðlabankinn slær á vaxtaveðmálin
29. október 2015