Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Sá einstaki fallinn frá
David Bowie er einn allra áhrifamesti listamaður sögunnar og hreyfði við fólki með hugrekki sínu og hæfileikum. Hans er minnst sem „snillings“ sem hafi rutt brautina fyrir aðra.
11. janúar 2016
Magnús Halldórsson
Nú þurfa stjórnvöld að vanda sig
8. janúar 2016
Hvað er að gerast í heiminum? Verðfall á mörkuðum – Ísland í vari
Á meðan óvissa og neikvæðni hefur einkennt erlenda markaði í upphafi ársins, eru hagvísar á Íslandi jákvæðir. George Soros telur að alþjóðamarkaðir hafi nú svipuð einkenni og árið 2008.
7. janúar 2016
Afgangur af utanríkisviðskiptum 160 til 170 milljarðar króna - Kröftugt efnahagsár
Um ellefu prósent aukning var á útflutningtekjum þjóðarbúsins í fyrra, samkvæmt upplýsingum greiningardeildar Arion banka. Hagur Íslands stórbatnaði í fyrra frá fyrra ári.
6. janúar 2016
Aðalhagfræðingur AGS: Varúð, passið ykkur á Kína og nýmarkaðsríkjum
Aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur að staða efnahagsmála sé viðkvæm í heiminum. Hagvöxtur sé víða veikburða og mörg ríki gangi nú í gegnum erfiðleika, vegna lágs hrávöruverðs og minnkandi eftirspurnar.
5. janúar 2016
Vinnuþjarkurinn með mjúka skotið
Helsta stjarna NBA-deildarinnar, Stephen Curry, er í huga margra einhver mesta skytta sem komið hefur fram í deildina. En á skömmum tíma hefur hann breyst í afburðaleikmann á öllum sviðum leiksins.
5. janúar 2016
Verðhrun í Kína grefur undan mörkuðum um allan heim
Hlutabréf hafa fallið mikið í verð á mörkuðum í dag, í Asíu, Evrópu og í Bandaríkjunum. Slæmum hagtölum í Kína er kennt um.
4. janúar 2016
Magnús Halldórsson
Mestu mistök Ólafs Ragnars
2. janúar 2016
Ár rafbíla og efnahagslegra árekstra framundan
Hvað gerist á árinu 2016 í heimi viðskipta og efnahagsmála? Magnús Halldórsson rýndi í ítarlega spá The Economist.
31. desember 2015
Olía hríðfellur í verði - rúmlega 3 prósent fall í dag
30. desember 2015
Magnús Halldórsson
Grátandi mæður og lúxus-vandamálin íslensku
23. desember 2015
Elon Musk: „Ég trúi þessu ekki enn“
Mikil framþróun er nú í geimvísindum. Vel heppnuð lending Falcon 9 flaugar SpaceX kemur í kjölfarið á því að bandarísk stjórnvöld ákváðu að auka fjárveitingar til NASA upp í 19,3 milljarða Bandaríkjadala, eða sem nemur um 2.400 milljörðum króna.
22. desember 2015
Ný könnun Maskínu: Meira en helmingur hlakkar til jólanna
22. desember 2015
Landsvirkjun: Mikil eftirspurn frá erlendum fyrirtækjum
21. desember 2015
Aukin menntun borgar sig - Atvinnuþátttaka eykst og atvinnuleysi minnkar
21. desember 2015
Barack Obama: Við erum öll innflytjendur - Erum of fljót að gleyma
20. desember 2015
Einar K.: Mikið umhugsunarefni hvernig umræður hafa þróast í þinginu
20. desember 2015
Hagfræðistofnun staðfestir jákvæð áhrif kvikmyndagerðar fyrir hagkerfið
Gildistími núgildandi laga um endurgreiðslukerfi rennur út í lok árs 2016 og hefur verið ákveðið að framlengja lögin og betrumbæta. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun leggja fram frumvarp þess efnis á komandi vorþingi.
18. desember 2015
Ríkisstjórnin styrkir innviði á Norðurlandi vestra - 30 störf skapast
18. desember 2015
Ráðleggja sölu á bréfum í HB Granda - Rússabannið bítur
Næst stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins á eftir Samherja, HB Grandi, er metið á 66,8 milljarða króna samkvæmt nýju verðmati IFS Greiningar. Ráðleggingin í verðmati á félaginu er sala á bréfum, en gengið á markaði nú er 40.
17. desember 2015
Verðmiðinn á Uber hækkar sífellt - Nú metið á átta þúsund milljarða
Bílstjórar sem keyra undir merkjum Uber eru nú um 160 þúsund talsins í 290 borgum.
17. desember 2015
Sádí-Arabía reynir að ná tökum á orkuiðnaði Asíu
Olíustórveldið Sádí-Arabía hefur að undanförnu stigið stór skref í þá átt, að ná tökum á orkuiðnaði Asíu. Um 70 prósent af olíuútflutningi fer nú til Asíu, sem er mikil breyting frá því sem áður var. Lágt olíuverð gerir Sádí-Arabíu lífið leitt.
16. desember 2015
Krefjandi aðstæður á íbúðamarkaði - Sár vöntun á litlum og meðalstórum íbúðum
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman ítarlega skýrslu um stöðu mála á húsnæðismarkaði, og segir þar að ungt fólk eigi margt erfitt uppdráttar vegna þess hve erfitt er að kaupa fasteign.
15. desember 2015
Magnús Halldórsson
Litlu hlutirnir eru stóru hlutirnir
14. desember 2015
Tímamótaákvörðun framundan – Hjálpardekkin tekin af
Hvað gerist þegar Seðlabanki Bandaríkjanna byrjar að hækka vexti, eftir meira en sjö ára tímabil þar sem örvunaðgerðir hafa einkennt þróun efnahagsmála?
11. desember 2015