Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Sveinbjörg snýr ekki aftur fyrr en að yfirferð lokinni
5. apríl 2016
Katrín Jakobs: Kosningar og bein aðkoma almennings
5. apríl 2016
Seðlabankinn vissi ekkert um tengsl forsætisráðherra við Wintris
Samkvæmt formlegum svörum Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Kjarnans, þá var ekki vitneskja um tengsl forsætisráðherra við Wintris. Einangraður hópur starfsmanna bankans hafði aðgang að gögnum um kröfuhafa.
4. apríl 2016
Dauðastríð ríkisstjórnarinnar - Sigmundur Davíð ætlar ekkert að fara
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar falli, en hann nýtur þó afgerandi stuðnings innan þingflokks Framsóknarflokksins. Sjálfstæðismenn eru á öðru máli, og þar gætir vaxandi ólgu og óánægju með stöðu mála.
4. apríl 2016
Páll Harðar: Ekki leiki nokkur vafi á viðhorfi atvinnulífsins til lögbrota
Forstjóri kauphallarinnar segir mikilvægt fyrir íslenskt atvinnulíf að skoða það í þaula hvers vegna hægt gengur að byggja upp traust.
3. apríl 2016
Queens-hagkerfið
Queens var eitt sinn heimavöllur hvítra í New York. Árið 1950 voru 96,5 prósent íbúa hvítir. Árið 2013 fór hlutafallið í fyrsta skipti niður fyrir 50 prósent. Hverfið iðar af fjölbreyttu mannlífi og einkamarkaður hefur blómstrað þar undanfarin ár.
1. apríl 2016
Dagur: Full ástæða til að „slá í klárinn“
Rafbílavæðing gæti orðið hröð á næstu árum. Kynning Teslu Motors á nýjum bíl í gær, þykir marka tímamót fyrir rafbílavæðingu á heimsvísu.
1. apríl 2016
Meiri vöxtur í ferðaþjónstunni en spár gerðu ráð fyrir
Margt bendir til þess að árið í ár verði enn betra fyrir ferðaþjónustuna en flestar spár gera ráð fyrir.
1. apríl 2016
60 prósent landsmanna á móti frekari stóriðju
Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir að skiptar skoðanir eru meðal landsmanna til orkunýtingar og verndunar.
31. mars 2016
Landsbankinn breytir ferli við sölu á eignum
Eftir gagnrýni á Landbankann, meðal annars vegna Borgunar-málsins, hefur Landsbankinn farið ítarlega yfir það hvernig megi bæta vinnulag við sölueigna. Nýju ferli hefur nú verið ýtt í framkvæmd.
31. mars 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson hættir sem gjaldkeri Samfylkingarinnar
Vilhjálmur segist styðja kröfu stjórnarandstöðunnar um að stjórnarflokkarnir beri ábyrgð á sínu fólki.
31. mars 2016
Obama: Eiturlyfjafíkn er heilsuvandamál ekki glæpsamlegt athæfi
Forseti Bandaríkjanna segir að breyta þurfi um stefnu þegar kemur að fíkniefnum og vandamálum sem þeim tengjast. Horfi verði til þess að fíknin sé heilsuvandamál.
30. mars 2016
Magnús Halldórsson
Salt í sárin
30. mars 2016
„Velkomin í byltinguna“
CCP sendir frá sér leik fyrir sýndarveruleika. Fyrirtækið ætlar sér í stóra hluti á því sviði á næstu árum.
28. mars 2016
Tíu staðreyndir um íslenskan vinnumarkað
Mikill uppgangur er nú í íslensku efnahagslífi. Þetta sést á tölum sem Hagstofa Íslands tekur saman um íslenskan vinnumarkað.
27. mars 2016
Sanders berst áfram þrátt fyrir að vera með „elítufjölmiðla“ á móti sér
Bernie Sanders er ekki sáttur við það hvernig stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna hafa staðið sig í kosningabaráttunni. Svo virðist sem stuðningur þeirra við Hillary Clinton - oft opinber í leiðaraskrifum - sé að vega þungt þessa dagana.
26. mars 2016
Brooklyn-hagkerfið
Brooklyn er stærsta hverfi New York borgar og þar iðar allt af fjölbreyttu mannlífi, þar sem sögulegar rætur setja mark sitt á samfélagið.
26. mars 2016
Spennutreyja austurs og vesturs
Í nýrri bók Steven Lee Myers er teiknuð upp mynd af Vladímir Pútín sem skarpgreindum manni, sem sé óútreiknanlegur. Vaxandi ógn sé af honum á vesturlöndum, einkum ef honum takist að koma Rússlandi upp úr þrengingum. Hann gleymi heldur aldrei neinu.
23. mars 2016
Magnús Halldórsson
Kynþáttahatari vill verða valdamesti maður heims
18. mars 2016
Harlem-hagkerfið
Harlem hverfið í New York hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, til hins betra. Svipað margir búa þar og á Íslandi.
17. mars 2016
Hagsmunagengi krónunnar
Gengi krónunnar er þrætuepli nú sem fyrr. Vaxandi áhyggjur eru nú í atvinnulífinu af því að gengi krónunnar muni styrkjast of mikið við frekari losun hafta.
17. mars 2016
Tíu staðreyndir um Landsvirkjun
Landsvirkjun er langsamlega stærsta orkufyrirtæki landsins. Það fer með stóran hluta af orkuauðlindum þjóðarinnar. Magnús Halldórsson rýndi í efnahag fyrirtækisins.
14. mars 2016
Tíu staðreyndir um Íslendinga
11. mars 2016
„Óþolandi“ að heyra úrtöluraddir um byggingu spítalans við Hringbraut
11. mars 2016
Samkeppniseftirlitið felst á yfirtöku ríkisins á Íslandsbanka með skilyrðum
11. mars 2016