Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Olíuverð heldur áfram að hækka
17. maí 2016
Manhattan-hagkerfið
Manhattan er suðupottur mannlífs og höfuðvígi fjármála- og menningarlífs heimsins. Það er þriðja stærsta hverfi New York, þegar horft er til mannfjölda en það langasamlega þéttbýlasta.
16. maí 2016
Magnús Halldórsson
Engar áhyggjur af spekilekanum?
15. maí 2016
Kaþólskur prestur sem misnotaði börn handtekinn í Kosovo
Breska ríkisútvarpið segir að alræmdur barnaníðingur, kaþólski presturinn Lawrance Soper, hafi verið handtekinn og sé í haldi lögreglu.
14. maí 2016
Hækkanir á áfengisgjöldum valda aukningu í VSK-veltu
13. maí 2016
Glataði snillingurinn
Hann var ljúflingur sem samdi ljóð, spilaði á gítar við verslanamiðstöðvar í Manchester og tætti í sig varnir andstæðingana á vellinum. Ryan Giggs segir hann hafa verið ótrúlegan leikmann. Adrian Doherty lést 27 ára gamall.
12. maí 2016
Tíu staðreyndir um íbúa Íslands
11. maí 2016
Samtals 93 milljarðar verið greiddir inn á fasteignaveðlán
Skuldir heimila hafa farið lækkandi að undanförnu.
11. maí 2016
Hin útvöldu innan við tíu prósent umsækjenda
Samtals sóttu 221 einstaklingar eftir því að sitja í stjórnum fjármálafyrirtækja í eigu ríkisins þegar Bankasýslan auglýsti eftir því. Búið var að tilnefna átján einstaklinga í framboð til stjórnar- og bankaráðsstarfa stuttu eftir að frestur rann út.
11. maí 2016
Big Short-miðlarinn veðjar á brúðkaupslán
Greg Lippman rekur vogunarsjóð sem veðjar nú á að hávaxtaskammtímalán til brúðkaupahalds muni gefa vel af sér.
8. maí 2016
Tíu staðreyndir um fjármálastefnu stjórnvalda
6. maí 2016
Fjárfestar ættu að hugsa sér til hreyfings
Mikil tækifæri gætu falist í vexti fyrirtækja sem framleiða útvistar- og íþróttafatnað á næstu árum, segja sérfræðingar Morgan Stanley.
5. maí 2016
„Það væri okkur Íslendingum mikill álitshnekkir að bregðast ekki fljótt og vel við“
5. maí 2016
Orkuverð til álvera 34 prósent lægra hér á landi en heimsmeðaltalið
4. maí 2016
Gamli refurinn stóð uppi sem sigurvegari
Claudio Ranieri tókst hið ómögulega, að gera Leicester City að enskum meistara í fótbolta. Hvernig fór hann að þessu? Ranieri er íhaldssamur, og trúir á einfalda markmiðasetningu. Svo setur hann hlutina í hendur leikmanna.
3. maí 2016
Tíu staðreyndir um herstefnu Donalds Trump
2. maí 2016
Markaðsvirði skráðra félaga minnkað um tæplega 50 milljarða á tveimur dögum
2. maí 2016
Ótrúlegt vaxtartímabil Apple á enda
Vaxtatímabil Apple í tekjum stóð fyrir í 51 ársfjórðung í röð. Því lauk í vikunni.
29. apríl 2016
Áætlun hjá hinu opinbera miðar að því að lækka skuldir og styrkja innviði
Áætlun stjórnvalda um fjármál hins opinbera felur í sér margar sértækar leiðir til að styrkja fjárhag hins opinbera. Innviðir ferðaþjónustu verða styrktir sem og mennta- og heilbrigðiskerfisins.
29. apríl 2016
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist miklu minni en spár gerðu ráð fyrir
Fjárfesting fyrirtækja hefur ekki minnkað jafn mikið milli ára frá því árið 2009.
28. apríl 2016
Tólf milljarða skekkja hjá Reykjavíkurborg miðað við áætlanir
Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga setti mark sitt á rekstrarafkomu Reykjavíkurborgar í fyrra.
28. apríl 2016
Meðlimir „Big Money Bosses“ og „2Fly YGz“ handteknir í umsvifamiklum aðgerðum
Lögreglan í New York borg greip til umfangsmestu aðgerða í sögu borgarinnar gegn götugengjum í norðurhluta Bronx. Samtals voru 120 handteknir.
27. apríl 2016
Réttlætið sigraði að lokum
Aðgerðir og aðgerðaleysi lögreglunnar á Hillsborogh vellinum í Sheffield, 15. apríl 1989, leiddu til dauða 96 stuðningsmanna Liverpool. Þetta var staðfest með dómi í dag.
26. apríl 2016
Seðlabankinn vill lögfesta heimild til að setja þak á veðhlutföll
Mikilvægt er [...] að heimild til að setja þak á veðhlutföll í þjóðhagsvarúðarskyni sé til staðar áður en skuldadrifin hækkun á fasteignaverði hefst, segir Seðlabanki Íslands.
26. apríl 2016
Umsvifamikil viðskipti Lofts Jóhannessonar rakin í Panamaskjölunum
Loftur er sagður hafa auðgast á viðskiptum við bandarísku leyniþjónustuna CIA. Hann er tengdur í það minnsta fjórum félögum í þekktum skattaskjólum, samkvæmt umfjöllun Irish Times.
22. apríl 2016