Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson
Örlítil sneið til lögmanna
25. ágúst 2016
Ráðuneytið neitar að afhenda skýrslu um Bessastaði
Rakaskemmdir og mygla fundust í íbúðarhúsi forsetans á Bessastöðum. Forsætisráðuneytið neitar að afhenda skýrslu um ástand íbúðarhússins, meðal annars á grundvelli öryggissjónarmiða
24. ágúst 2016
Topp 5 - Mennirnir sem spiluðu með Barcelona og Real Madrid
Það er ekki stór hópur leikmanna sem hefur spilað bæði með Barcelona og Real Madrid. En hverjir eru þeir bestu úr þeim fámenna hópi?
23. ágúst 2016
Laun hækkað um 11,3 prósent og kaupmáttur aukist um 10 prósent
23. ágúst 2016
Sjálfakandi bílar til þjónustu reiðubúnir
Uber er á fullri ferð með þróun sjálfakandi bíla.
22. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um Tyrkland
Tyrkland hefur verið miðpunktur átaka og erfiðleika á undanförnum misserum og mikið í heimsfréttunum, eftir misheppnaða valdaránstilraun í júlí.
22. ágúst 2016
Minnst 50 látnir eftir sprengingu í Tyrklandi
Mikil ólga er í Tyrklandi þar sem hryðjuverk hafa verið tíð á þessu ári.
21. ágúst 2016
Bankamaður fer í kannabisbransann
Fyrrverandi bankamaður hjá Barclays sér mikil tækifæri í vaxandi löglegum kannabismarkaði í Bandaríkjunum.
19. ágúst 2016
Magnús Halldórsson
Hugvitsdrifið Ísland er framtíðin
17. ágúst 2016
Kemur ekki á óvart að verðbólgan hafi haldist lág
Hagfræðingur hjá VR segir að flestir hagvísir sýni hagfellda stöðu þegar kemur að verðbólgunni. Hætta sé á því að krónan styrkist of mikið, þar sem sagan sýni að seðlabankar eigi oft erfitt með að grípa inn í gengisþróun gjaldmiðla.
16. ágúst 2016
Íslandsvaktin grímulaus áróður
Sérstök vefsíða, Iceland Watch, talar máli aflandskrónueigenda, sem einkum eru bandarískir sjóðir sem saka stjórnvöld um eignaupptöku og ólöglegar aðgerðir í tengslum við afnám fjármagnshafta.
15. ágúst 2016
Airbnb veldur vandræðum á fasteignamarkaði
Vaxtaverkir Airbnb eru orðnir augljósir víða um heim. Sérstaklega eru borgaryfirvöld víða farin að þrengja möguleika á leigu íbúða til ferðamanna.
15. ágúst 2016
Landsbankinn höfðar mál vegna Borgunar-sölu
12. ágúst 2016
Erfið staða stærstu sveitarfélaganna
Skuldastaða sveitarfélaga er að batna, en grunnreksturinn er að þyngjast.
12. ágúst 2016
Magnús Halldórsson
Hin dulda áhætta í fjármálakerfinu
10. ágúst 2016
Fólk verður að skilja að fasteignaverðið gæti lækkað
Fasteignaverð hefur hækkað hratt í Danmörku, og greinendur eru nú farnir að minna á hið augljósa; að fasteignaverðið gæti lækkað aftur.
9. ágúst 2016
Veltan eykst og ríkissjóður bólgnar út
Vaxandi velta í hagkerfinu skilar sér í meiri tekjum ríkissjóðs. Flestir hagvísar vísa nú í rétta átt, en helsta hættan er álitin vera ofþensla og of mikil styrking krónunnar.
8. ágúst 2016
Magnús Halldórsson
Lítil sem engin verðbólga en vextir í hæstu hæðum
1. ágúst 2016
Buffett gefur 350 milljarða í góðgerðarstarf
Warren Buffett hefur skipulega gefið frá sér ríflega 14 prósent hlut í Berkshire Hathaway á tíu árum.
15. júlí 2016
Tíu staðreyndir um sæstrengsmöguleikann
Sæstrengur eða ekki sæstrengur? Það er spurningin. Nýlegar skýrslur um möguleikann á lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands draga fram heildarmynd af risavöxnu mögulegu verkefni.
14. júlí 2016
Nettó ábati sæstrengs um 190 milljarðar – „Ræðið“
Lagning sæstrengs milli Íslands og Bretlands er háð miklum nývirkjunum á Íslandi. Óvissa er um pólitíska framvindu málsins, meðal annars vegna Brexit-kosninganna.
12. júlí 2016
Vandi Evrópu er líka vandamál fyrir Ísland
Sérfræðingar spá því að pundið haldi áfram að veikjast gagnvart helstu viðskiptamyntum, og að helstu bankastofnanir Evrópu þurfi á stórri endurfjármögnun að halda.
11. júlí 2016
Er Deutsche Bank hættulegasti banki veraldar?
Áhyggjur af slæmri stöðu evrópskra banka magnast nú með hverjum deginum. Þar beinast spjótin ekki síst að Deutsche Bank.
11. júlí 2016
Magnús Halldórsson
Baráttan gegn rasistunum
9. júlí 2016
Vandinn við að koma þaki yfir höfuðið
Fasteignaverð hækkar og hækkar. Greinendur telja ekki vera komin merki um fasteignabólu, í þetta skiptið.
9. júlí 2016