Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Rússneskir hakkarar birtu lyfjagögn um Biles og Williams systur
Rússnesk yfirvöld eru sökuð um að standa á bak við tölvuárás á Alþjóðalyfjaeftirlitið. Þau harðneita.
14. september 2016
Stjórnendur svartsýnni á að skapa ný störf eftir Brexit
Brexit-kosningin í Bretlandi heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Stjórnendur fyrirtækja eru fremur svartsýnir á stöðu mála.
13. september 2016
Hillary Clinton.
Hillary: Ég hélt að ég gæti komist í gegnum þetta
Hillary Clinton segist ætla að jafna sig, og koma svo af krafti inn í lokaslaginn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.
13. september 2016
Tugþúsundir milljarða í lausu fé hjá fimm tæknifyrirtækjum
Mestu tæknirisar Bandaríkjanna hafa rakað til sé peningum með árangursríkum rekstri á undanförnum árum.
12. september 2016
Neyðarfundur hjá Demókrötum vegna veikinda Hillary Clinton
Hillary Clinton hefur verið greind með lungnabólgu og hvílist nú eftir að hafa þurft að yfirgefa 9/11 minningarstund í New York. Þekktur blaðamaður fullyrðir að Demókratar fundi vegna möguleikans á því að hún þurfi að draga sig úr forsetaslagnum.
12. september 2016
Stórfelld fjársvik fasteignamóguls komin inn á borð dómstóla
Fjármálastjóri American Reality Capital Properties er sakaður um fjársvik með því að falsa rekstrartölu fyrirtækisins, og þar með skaða fjárfesta.
11. september 2016
Magnús Halldórsson
Baráttan við hatrið
11. september 2016
Norðmenn fengu Facebook til að bakka með ritskoðun
Einhverra hluta vegna var söguleg verðlaunaljósmynd Nick Ut tekin úr birtingu á Facebook. Eftir mótmæli, var ákvörðuninni snúið. Facebook ræður miklu um hvað fær dreifingu á netinu, og hvað ekki.
10. september 2016
Musk brýnir starfsmenn til dáða
Bréf sem Elon Musk sendi starfsmönnum Tesla 29. ágúst síðastliðinn sýnir hversu mikið er í húfi fyrir Tesla, nú þegar mikilvægur tími er framundan.
9. september 2016
Norður-Kórea sprengdi kjarnorkusprengju
Jarðskjálfti upp á 5,3 á Richter-kvarða fannst þegar sprengjan var sprengd.
9. september 2016
Magnús Halldórsson
Baráttan um miðjuna og krafan um að „breyta kerfinu“
8. september 2016
Skin og skúrir í ferðaþjónustunni
Skoðun á góðum og slæmum sviðsmyndum í ferðaþjónustunni leiðir í ljós að margir áhættuþættir eru í greininni sem gefa þarf meiri gaum.
8. september 2016
Kókaínsögurnar halda áfram
Sería númer tvö af hinum vinsælu Narcos þáttum var aðgengileg 2. september, en þegar hefur verið ákveðið að framleiða seríur númer 3 og 4.
6. september 2016
Punktar um fasteignaverðið - Bæði til hækkunar og lækkunar
Fasteignaverð hefur hækkað hratt að undanförnu, eða um meira en 35 prósent á fimm árum. Mun það halda áfram að hækka jafn hratt?
6. september 2016
Evran komin undir 130 krónur í fyrsta skipti frá höftum
Gengisþróun að undanförnu hefur verið hagfelld fyrir verðbólguhorfur, en er slæm fyrir útflutningsfyrirtæki.
5. september 2016
Japanskir bílaframleiðendur og bankar gætu farið frá Bretlandi vegna Brexit
Skýrsla sérfræðihóps japanskra stjórnvalda á G20 fundinum í Kína setur Breta undir pressu um að eyða óvissu vegna Brexit.
5. september 2016
Vextir ættu að lækka en hafa ekki gert það ennþá
4. september 2016
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji hagnast um 71,7 milljarða á fimm árum
Gott gengi Samherja á undanförnum árum hefur sett fyrirtækið á sérstakan stall meðal sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi.
3. september 2016
Bætt tölvutækni leysir af sjö þúsund starfsmenn hjá Walmart
Stærsti vinnuveitandi Bandaríkjanna hefur innleitt nýtt tölvukerfi í rekstrinum, sem hagræðir umtalsvert í rekstrinum.
2. september 2016
Samherji hagnaðist um 13,9 milljarða í fyrra
Afkoma Samherja hefur verið afar góð undanfarin ár. Heildartekjur í fyrra námu 84 milljörðum króna.
1. september 2016
Telja bréf í HB Granda undirverðlögð
Greinendur Íslandsbanka ráðleggja kaup á bréfum í HB Granda.
31. ágúst 2016
Mint Solutions fær 650 milljóna fjármögnun - Ör vöxtur og mikil tækifæri
30. ágúst 2016
Getur ferðaþjónustan lent í vandræðum? Já, hún getur gert það
Ferðaþjónustan hefur verið drifkrafturinn í uppgangi í efnahagslífinu undanfarin ár. Hún getur lent í vandræðum, eins og aðrir atvinnugeirar.
29. ágúst 2016
Stærsti lífeyrissjóður heims í hremmingum
Japanski lífeyrissjóðurinn GPIF tapaði 3,9 prósent af heildareignum sínum á þremur mánuðum. Hlutabréf féllu og gengisþróun jensins var sjóðnum óhagstæð á sama tíma.
26. ágúst 2016
Lífeyrissjóðir og bankar stórtækir í kaupum á hlut ríkisins í Reitum
Hverjum seldi ríkið eignarhluti sína í fasteignafélaginu Reitum? Kjarninn rýndi í hreyfingar á markaði sem sýna hverjir eru nú eigendur hlutanna sem ríkið seldi. Ríkisbankarnir Landsbankinn og Íslandsbanki keyptu fyrir um tvo milljarða í Reitum.
26. ágúst 2016