Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Sádí-Arabar hóta Bandaríkjunum „hörmungum“
Barack Obama Bandaríkjaforseti náði ekki sínu fram. Ættingjar þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum 11. september 2001 ætla að leita réttar síns.
30. september 2016
Magnús Halldórsson
Dugar skammt
30. september 2016
Gengisstyrking og hækkun olíu geta valdið vandræðum
Markaðsvirði Icelandair Group hefur fallið hratt upp á síðkastið, en lífeyrissjóðir almennings eru stærstu eigendur félagsins.
30. september 2016
Afdrifarík mistök Hagstofu Íslands
Deildarstjóri á sviði vísitalna hjá Hagstofu Íslands segir í viðtali við mbl.is að mannleg mistök hafi leitt til þess að verðbólga hafi verið vanmetin undanfarið hálft ár.
29. september 2016
Olíuverð rýkur upp – Samþykkt að draga úr framleiðslu
OPEC ríkin náðu saman um að draga úr olíuframleiðslu. Áhrifin komu strax fram, í hækkandi verði.
29. september 2016
Marsbúarnir verða menn innan skamms
Elon Musk ætlar að flytja yfir 100 farþega í einu til Mars, innan nokkurra ára. Áformin þykja í senn ótrúleg og stórhuga.
28. september 2016
Allra augu ættu að vera á genginu
Hvað má krónan styrkjast mikið?
27. september 2016
Erfiðleikar við stjórnarmyndun blasa við
Kosið verður eftir rúman mánuð. Sjaldan eða aldrei hefur verið erfiðara að sjá fyrir hvernig ríkisstjórn verður samsett.
27. september 2016
Frasarnir flugu í spennuþrungnum fyrstu kappræðum
Eins og við var að búast var spenna í loftinu þegar hinn sjötugi Donald J. Trump og hin 68 ára gamla Hillary Clinton tókust á í fyrstu sjónvarpskappræðunum af þremur fyrir forsetakosningarnar 8. nóvember. Magnús Halldórsson fylgdist með gangi mála.
27. september 2016
Washington stefnir að því að verða markaðsleiðandi í kannabisiðnaðinum
Mesti vöxturinn í ógnarsterku hagkerfi Washington-ríkis er í kannabisiðnaði. Hann varð til, löglegur, í nóvember 2012.
25. september 2016
Orðið krefjandi fyrir Noreg að eiga stærsta fjárfestingasjóð í heimi
Norski olíusjóðurinn er nú á við fimmtíufalda árlega landsframleiðslu á Íslandi.
23. september 2016
Magnús Halldórsson
Stjórnmálastéttin niðurlægir sig
22. september 2016
Ræturnar vökvaðar
Áhrifamikil uppbygging á Seattle-svæðinu er ekki síst að þakka frumkvöðlum sem ákváðu að byggja fyrirtæki sín upp á svæðinu.
22. september 2016
Snúa þarf vörn í sókn á Vestfjörðum
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði í júní um málefni Vestfjarða leggur til að innviðafjárfestingar verði auknar til muna í landshlutanum.
21. september 2016
Nike Free bjargaði íþróttavörurisanum
Ótrúlegar sölutölur Nike sýna að það er Nike Free skólínan sem hefur skipt sköpum fyrir þetta stærsta íþróttavörumerki heimsins.
20. september 2016
Magnús Halldórsson
Eyland og Wall Street
19. september 2016
Fimm í haldi lögreglu vegna sprengingarinnar í New York
Fimm voru handteknir á fjórða tímanum í nótt, og eru nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa komið að skipulagningu sprengjuárásarinnar í Chelsea-hverfinu.
19. september 2016
Bandarískir bankamenn beita fjármálaráðherrann þrýstingi
Í bréfi sem skrifað var til Jacob Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, er hann hvattur til að beita sér fyrir því að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu gangi hratt og vel.
17. september 2016
Forseti Íslands: Það gæti orðið erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var í viðtali við Channel 4 í Bretlandi og tjáði sig þar um möguleika við stjórnarmyndun.
16. september 2016
Landsbankinn samþykkir kaup á fimm milljarða hlut í sjálfum sér
Ríkið á 98,2 prósent hlut í Landsbankanum en hlutu starfsmanna og fyrrverandi stofnfjárhafa yfirtekinna sparisjóða er 0,89 prósent. Virði hans nemur ríflega tveimur milljörðum króna.
16. september 2016
Evrópusambandið stefnir að fríu Wifi-sambandi í öllum ríkjum
Evrópusambandið stefnir að því koma upp fríu Wifi-sambandi í öllum aðildarríkjum á næstu fjórum árum.
15. september 2016
Hillary birtir læknisvottorð sitt
Hillary Clinton freistar þess að eyða efasemdum um heilsu hennar, með því að birta læknisvottorð. Hún hleður nú batteríin fyrir síðasta slaginn við Trump.
15. september 2016
Colin Powell kallar Trump „þjóðarskömm“ og „úrhrak“
Tölvupóstur Colin Powells var hakkaður og hafa fjölmargir póstar hans verið birtir á DCLeaks.com.
14. september 2016
Fer verðbólgudraugurinn á flug á ný?
Seðlabanki Íslands skilaði ríkisstjórn greinargerð um verðbólguhorfur á dögunum, þar sem verðbólga var þá komin niður í 0,9 prósent.
14. september 2016
Spennan á Kóreuskaga orðin áþreifanleg
Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu er ólíkindatól sem helstu sérfræðingar í alþjóðastjórnmálum eru hættir að átta sig á. Hvað er hann að hugsa? Ógnin sem af honum stafar er metin mjög alvarleg.
14. september 2016