Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Byltingin sem mun eyða milljónum starfa
Verðmiðinn á Amazon hefur hækkað um 15 milljarða Bandaríkjadala á tveimur dögum eftir að fyrirtækið kynnti byltingarkenndar nýjungar í smásölugeiranum. Miklar breytingar eru framundan vegna innleiðingar gervigreindar í atvinnulífið í heiminum.
7. desember 2016
Gunnar Bragi: Mistök sem verður að leiðrétta
Töluvert vantar upp á að samgönguáætlun sem Alþingi hefur þegar samþykkt sé fullfjármögnuð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017.
7. desember 2016
Amazon boðar byltingu í verslun
Amazon kynnti í gær nýja tækni við verslun sem talið er að muni umbylta verslunargeiranum. Fólk mun geta labbað inn, náð í vöruna og farið síðan út án þess að fara að kassanum eða í biðröð.
6. desember 2016
Boðberi fjölbreytninnar hverfur af sviðinu
Barack Obama var kjörinn forseti Bandaríkjanna fyrir rúmum átta árum. Donald J. Trump tekur við góðu búi í janúar, þegar horft er til stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.
6. desember 2016
Magnús Halldórsson
Samstaða um langtímahugsun
2. desember 2016
Samráð sem beindist gegn almenningi
Dómur Hæstaréttar í verðsamráðsmáli byggingavörurisa dregur nýja línu í sandinn í samkeppnismálum.
2. desember 2016
Ríflega 20 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Um 40 prósent af eignum íslenskra lífeyrissjóða liggur í verðtryggðum innlendum skuldabréfum. Sjóðirnir eiga ríflega 140 milljarða eignir í gegnum hlutdeildarskírteini í fjárfestingasjóðum hér á landi.
1. desember 2016
OPEC ríkin ná sögulegu samkomulagi um að draga úr framleiðslu
Getur ákvörðun OPEC ríkjanna vakið verðbólgudrauginn á Íslandi? Það er hugsanlegt. Olía hefur rokið upp í verði í dag.
30. nóvember 2016
Magnús Halldórsson
Nema þarf ný lönd
29. nóvember 2016
Evran komin undir 120 krónur
Gengi krónunnar gagnvart evru hefur styrkst verulega að undanförnu. Er hún nú á svipuðum slóðum gagnvart krónu og í mars 2008.
29. nóvember 2016
Donald Trump segir milljónir hafa kosið ólöglega
Yfirlýsingagleði hins nýkjörna forseta Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum.
27. nóvember 2016
Skuldir sjávarútvegsins lækkað um 286 milljarða frá hruni
Gott gengi sjávarútvegsfyrirtækja hefur gefið þeim svigrúm til að lækka skuldir hratt á undanförnum árum.
25. nóvember 2016
Erdogan hótar að opna upp á gátt landamærin inn til Evrópu
Forseti Tyrklands hótaði í dag að opna landamærin inn til Evrópu og hleypa þangað straumi flóttamanna. Um 2,5 milljónir flóttamanna eru í Tyrklandi.
25. nóvember 2016
Deildu um ríkisfjármál - Viðreisn vildi ekki skattahækkanir
Viðræður flokkanna fimm á miðjunni og á vinstri vængnum sigldu í strand. Hvað gerist nú?
23. nóvember 2016
Framleiðni eykst og störfum fækkar
Um 83 prósent starfa í sjávarútvegi voru á landsbyggðinni í fyrra samkvæmt nýrri skýrslu sjávarútvegsteymis Íslandsbanka.
23. nóvember 2016
Magnús Halldórsson
Það verður að kafa undir yfirborðið
22. nóvember 2016
Brúin mikla
Fá svæði í veröldinni hafa vaxið jafn mikið í hinum vestræna heimi og Seattle-svæðið á undanförnum árum. Svæðið iðar af lífi. Tæknifyrirtæki hafa vaxið hratt og útflutningur frá svæðinu sömuleiðis. Þarna gætu legið mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki.
21. nóvember 2016
Verðmiði Eimskipafélagsins hækkar sífellt
Þrátt fyrir miklar sveiflur, upp og niður, hjá mörgum félögum í kauphöllinni að undanförnu þá hefur Eimskipafélagið átt góðu gengi að fagna.
19. nóvember 2016
Trump reynir að semja sig frá málsóknum vegna svika
Þrátt fyrir að hafa unnið kosningasigur í Bandaríkjunum stendur Donald J. Trump enn í stórræðum vegna svika í tengslum við Trump University.
18. nóvember 2016
Allra augu á OPEC-ríkjunum
Olíuframleiðsluríkin í OPEC halda ársfund sinn 30. nóvember í Vín. Fjárfestar á markaði horfa til fundarins með mikilli spennu. Fari svo að samkomulag náist um minni framleiðslu, gæti olíuverð rokið upp.
18. nóvember 2016
The Economist: Styrking krónunnar áhættuþáttur
Fagtímaritið The Economist telur að þrátt fyrir jákvæðar hagtölur á Íslandi í augnablikinu, ekki síst vegna vaxandi ferðaþjónustu, þá geti brugðið til beggja vona.
18. nóvember 2016
Magnús Halldórsson
Fyrsta verk að afturkalla hækkunina
17. nóvember 2016
Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um tíu milljarða
Markaðsvirði Icelandair Group hefur lækkað um 73 milljarða á hálfu ári. Stærstu hluthafarnir eru lífeyrissjóðir landsmanna.
16. nóvember 2016
Magnús Halldórsson
Borgirnar verja sig
15. nóvember 2016
Spjótin beinast að Facebook
Stjórnendur Facebook eru sagðir hafa rætt það sína á milli hvort Facebook hafi átt þátt í því að Trump sigraði í kosningunum.
14. nóvember 2016