Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Frændurnir í lykilhlutverkum – Peningastefnan endurskoðuð
Ný ríkisstjórn hyggst koma margvíslegum breytingum á gegnum, en nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur í dag.
10. janúar 2017
Bjarni Ben: Hafna því alfarið að hafa haldið skýrslunni leyndri
Fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert hæft í því að skýrslu um aflandseign Íslendinga hafi verið haldið leyndri.
7. janúar 2017
Katrín óskar eftir fundi - Hvers vegna var skýrslan ekki birt fyrir kosningar?
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í efnahags- og viðskiptanefnd um skýrsluna um aflandseignir Íslendinga.
7. janúar 2017
Komu aflandspeningar til landsins á afslætti?
Í skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum er því velt upp hvort fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands hafi verið notuð til koma eignum úr skattaskjólum inn í landið.
7. janúar 2017
VÍS kaupir 22 prósent hlut í Kviku
Tryggingarfélagið greiðir 1.650 milljónir í reiðufé fyrir hlutinn.
5. janúar 2017
Hliðið opnast enn meira inn á alþjóðamarkaði
Íslenskir lífeyrissjóðir áttu eignir upp á tæplega 3.300 milljarða króna í lok árs. Þeir hafa nú fengið heimildir til að fjárfesta meira í útlöndum en verða að fara varlega.
5. janúar 2017
Starbucks hyggst opna tólf þúsund ný kaffihús á fjórum árum
Risinn Starbucks hefur ekki enn opnað kaffihús á Íslandi en það er ekki víst að það þurfi að bíða lengi eftir því. Á næstu fjórum árum verða að opnuð 8 ný Starbucks-kaffihús á hverjum degi, gangi vaxtaráform fyrirtækisins eftir.
4. janúar 2017
Magnús Halldórsson
Rýnum stöðuna til gagns
3. janúar 2017
Magnús Halldórsson
Þetta er fullreynt
30. desember 2016
Öll hjól á fullri ferð
Hagvöxtur er mikill, krónan hefur styrkst hratt, verðbólgan hefur haldist í skefjum og laun hækkað langt umfram framleiðni. Óhætt er að árið 2016 hafi einkennst af miklum efnahagslegum krafti.
28. desember 2016
„Keep dominating“...Úps!
Margt skemmtilegt gerðist á EM í sumar, þar sem Íslandsævintýrið var í kastljósinu á heimsvísu. Fátt gladdi fólk meira á Twitter en þegar Steve McLaren sýndi fáséð tilþrif við að greina snilld enska liðsins.
24. desember 2016
Listrænn stórviðburður
David Bowie lést 10. janúar. Eins og honum einum er lagið bjó hann til áhrifamikið listaverk um dauðann sem hófst með útgáfu á hans síðustu plötu, tveimur dögum fyrir dauða hans.
22. desember 2016
Heildarsöluvirði eigna 17,6 milljarðar á varnarliðssvæðinu
Íslenska ríkið hefur selt stóran hluta af fasteignum sínum á varnarliðssvæðinu til einkaaðila. Ríkið eignaðist eignirnar þegar Bandaríkjaher fór fyrir rúmum áratug.
21. desember 2016
Yellen: Góð menntun lykillinn að hagsæld í alþjóðavæddum heimi
21. desember 2016
Hvaða gjaldmiðill slær krónunni við á þessu ári? Bitcoin
Óhætt er að segja að árið 2016 hafi verið gott ár fyrir fjárfesta sem keyptu Bitcoin.
19. desember 2016
FBI staðfesti mat CIA á því að Rússar hafi haft áhrif á kosningarnar
Rússneskir tölvuhakkarar eru sagðir hafa haft bein áhrif á gang mála í aðdraganda kosninganna í Bandaríkjunum 8. nóvember. Markmiðið hafi verið að styrkja stöðu Donalds Trump.
16. desember 2016
Magnús Halldórsson
Biðraðirnar þá og nú
15. desember 2016
Vaxtahækkun skekur markaði
Janet Yellen seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sterka um þessar mundir. Efnahagskreppan sé að baki og frekari vöxtur í kortunum.
15. desember 2016
Það þarf að fara slaka á í „partýinu“
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að nú muni reyna á stjórnmálamenn. Þeir hafi það í hendi sér að afstýra harðri lendingu nú þegar ofhitnunareinkenni eru orðin meira áberandi.
14. desember 2016
Kerfisbreytingar í sjávarútvegi voru á teikniborðinu
Þrátt fyrir að stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hafi í tvígang siglt í strand þá voru allir flokkarnir sammála um að gera kerfisbreytingar í sjávarútvegi. Útfærslurnar voru mismundandi, eins og stefnur flokkanna raunar einnig.
14. desember 2016
Sáu ekki ljósið við enda ganganna
Þrátt fyrir vasklega verkstjórn Pírata þá tókst ekki að koma saman ríkisstjórn fimm flokka. Tvær tilraunir til þess hafa ekki heppnast. Formaður Framsóknarflokksins vill nýta tímann milli jóla og nýárs í að koma saman stjórn.
13. desember 2016
Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson leiddu S-hópinn svokallaða. Mikil áhersla var lögð á aðkomu erlends banka að kaupunum og reyndist sá á endanum vera Hauck & Aufhäuser. Það hefur lengi verið tortryggt hvort sú aðkoma hafi verið raunveruleg.
Lagt til að frestur til að skila Hauck&Aufhäuser-skýrslu verði lengdur
12. desember 2016
Kennarar samþykkja nýjan kjarasamning
Eftir harðar deilur hefur meirihluti kennara samþykkt kjarasamning við sveitarfélög.
12. desember 2016
Fjárhættuspil í boði almennings
10. desember 2016
Ísland eins og rauður glampi á hitakortinu
Íslenska hagkerfið vex og vex og kunnugleg einkenni eru farin að sjást. Innlend eftirspurn vex og krónan styrkist. Gæti kollsteypa verið handan við hornið?
8. desember 2016