Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Mögulegt að skipulagning hryðjuverka fari fram á Íslandi
Tveir menn með tengsl við hryðjuverkasamtök hafa sótt um að koma til Íslands.
2. febrúar 2017
110,5 milljóna króna gjaldmiðlaviðskipti inn á borði dómstóla
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Jóni Inga Gíslasyni fer fram 1. júní næstkomandi. Í ákæran er hann sakaður um meiri háttar brot í tengslum við framvirka gjaldmiðlasamninga á árunum 2007 og 2008.
31. janúar 2017
Fyrirtæki í Bandaríkjunum mótmæla harðlega banni Trumps
Tæknifyrirtæki, bankar og einstök ríki Bandaríkjanna eru æf yfir komubanni á fólk frá sjö ríkjum sem öll eru með múslima í meirihluta.
31. janúar 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna orðið umfangsmikið
Mikil aukning í ferðaþjónustu hefur gjörbreytt viðskiptasambandi Íslands og Bandaríkjanna. Meira en 400 þúsund Bandaríkjamenn heimsóttu landið í fyrra. Vöruútflutningur á risavaxinn Bandaríkjamarkað er þó enn frekmur umfangslítill.
30. janúar 2017
Magnús Halldórsson
Látið í ykkur heyra
29. janúar 2017
20 prósent skattur á vörur frá Mexíkó gæti haft mikil áhrif á Össur
Hugmyndir bandarískra stjórnvalda um að leggja sértækan skatt á innflutning vara frá Mexíkó, gætu haft mikil áhrif á efnahagslífið í löndunum báðum.
27. janúar 2017
Hugmynd um 20 prósent skatt á vörur frá Mexíkó fellur í grýttan jarðveg
Efnahagsstríð nýkjörins forseta Bandaríkjanna gegn Mexíkó er þegar búið að skapa hörðustu milliríkjadeilu milli landanna í áraraðir.
27. janúar 2017
Stál í stál hjá útgerðum og sjómönnum
Sátt er ekki í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerða. Framkvæmdastjóri SFS segir að tapið í aflaverðmæti sé allt að 700 milljónir á dag.
25. janúar 2017
Magnús Halldórsson
Menntun, stöðugleikasjóður og nýjar alþjóðlegar víglínur
25. janúar 2017
Forsætisráðherra: „Menntun er lykillinn að árangri“
Forsætisráðherra sendi fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur samúðarkveðju í stefnuræðu sinni. Hann talaði fyrir því að Íslandi stæði nú frammi fyrir tækifærum til að markað veginn til framtíðar með velgengni að leiðarljósi.
24. janúar 2017
Bankamenn mokgræddu á kjöri Trumps
Samkvæmt upplýsingum sem Wall Street Journal komst yfir hafa yfirmenn hjá Goldman Sachs, JP Morgan og Morgan Stanley mokgrætt á hlutabréfasölu eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
24. janúar 2017
Breyttur veruleiki – Sársaukafull aðlögun framundan?
Staða mála í hagkerfinu er sterk um þessar mundir eftir 35 mánuði í röð þar sem verðbólga hefur haldist undir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði. Uppgangur ferðaþjónustunnar hefur breytt veruleika hagstjórnar í landinu.
23. janúar 2017
Magnús Halldórsson
Fjárfestirinn af Wall Street mætir í Hvíta húsið
20. janúar 2017
Trump tekur völdin í sínar hendur
Donald J. Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna þegar hann tekur við valdaþráðunum frá Barack Obama. Fjárfestar eru ósammála um hvernig efnahagslífinu um reiða af í Bandaríkjunum undir hans stjórn.
20. janúar 2017
Fasteignaverð hækkaði um 36 prósent mælt í Bandaríkjadal
19. janúar 2017
Forstjóri SPRON og stjórnarmenn sýknaðir
Hæstiréttur sýknaði í dag Guðmund Hauksson forstjóra SPRON og stjórnarmenn sparisjóðsins.
19. janúar 2017
Lagarde: Bretar þurfa að búa sig undir vandamál vegna Brexit
19. janúar 2017
Hlutabréf halda áfram að falla í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 85 milljarða á hálfu ári.
18. janúar 2017
Magnús Halldórsson
Alþjóðavæðingin er lausnin ekki vandamálið
18. janúar 2017
Chelsea Manning laus úr fangelsi í vor
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur náðað Chelsea Manning en hún hefði annars setið í fangelsi til 2035.
17. janúar 2017
Lögmaður hinna kærðu: Ásakanirnar eru rangar
17. janúar 2017
Vísindaskáldskapurinn orðinn raunverulegur
Amazon hækkaði á mörkuðum í gær um tæplega þúsund milljarða króna. Ástæðan var kynning forstjórans, stofnandans og stærsta hluthafans, Jeff Bezos, á ótrúlegum vaxtaráformum fyrirtækisins.
13. janúar 2017
Gjaldeyrisforðinn dugði fyrir innflutningi í 11 mánuði
Gjaldeyrisforði Seðlabankans bólgnaði út á síðasta ári, og munaði þar mikið um mikið innflæði frá erlendum ferðamönnum.
12. janúar 2017
Gjaldeyririnn flæddi inn í landið
Seðlabankinn beitti sér mikið á gjaldeyrismarkaði á árinu 2016, til að vinna gegn styrkingu krónunnar.
11. janúar 2017
Magnús Halldórsson
Landið allt
11. janúar 2017