Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Þorsteinn: Vel hægt að taka uppbyggilega umræðu án niðurrifs
Ráðherra velferðarmála tjáir sig um gagnrýni Mikaels Torfasonar rithöfundar, sem hefur verið að fjalla um fátækt á Íslandi á Rás 1 sem í sérstökum þáttum um málefnið.
21. mars 2017
Bill Gates er stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims.
Hvaðan kemur auðurinn hjá ríkasta manni heims?
Bill Gates á ennþá 2,3 prósent í Microsoft. Hann hefur selt eignarhluti í tölvurisanum að undanförnu og dreift eignum þó nokkuð.
20. mars 2017
Angela Merkel og Donald Trump eftir fyrsta fund þeirra í Hvíta húsinu.
Trump við Merkel: Við vorum bæði hleruð
Angela Merkel er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum.
18. mars 2017
Ísland komið í A flokk hjá Standard & Poor's
Lánshæfiseinkunnir hafa hækkað eftir að tilkynnt var um afnám hafta. S&P telur sig greina merki um ofhitnun.
17. mars 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Borgarstjóri: Ríkið noti ónýttar lóðir til uppbyggingar
Borgarstjóri kallar eftir nánu samstarfi ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að því að byggja upp íbúðir.
17. mars 2017
Sean Spicer, upplýsingafulltrúi Hvíta hússins.
Hlerunarskýringar Spicers sagðar rakalaus della
Fjölmiðlafulltrúi Donalds J. Trump Bandaríkjaforseta stendur í ströngu við að verja forsetann eftir að hann ásakaði Barack Obama um að fyrirskipa hleranir gagnvart sér.
17. mars 2017
Tvöfalt meiri umferðarþungi vegna bílaleigubíla
Frá árinu 2009 þá hefur umferðarþungi vegna bílaleigubíla tólffaldast.
17. mars 2017
Stórir hlutabréfasjóðir í niðursveiflu
Stærstu eignastýringarfyrirtækjum landsins hefur ekki gengið vel að ávaxta eignir í sjóðum á þeirra vegum að undanförnu. Þrátt fyrir mikinn hagvöxt og efnahagslegan uppgang, þá hafa verið sveiflukenndir tímar á hlutabréfamarkaði.
16. mars 2017
Fordæmalaus niðurskurður stofnanna en mikil aukning til hersins
Trump leggur fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár í Bandaríkjaþingi í dag.
16. mars 2017
Forstjóri FME ekki hrifinn af skammtímahugsun í eigendahópi banka
Heilbrigður rekstur til lengri tíma verður að ráða ferðinni, segir Unnur Gunnarsdóttir.
16. mars 2017
Hvar er best að stilla af gengið?
Hugmyndir um fastgengisstefnu og myntráð eru nú til alvarlegrar skoðunar hjá stjórnvöldum, eftir að stór skref voru stigin í átt að fullu afnámi hafta.
15. mars 2017
Magnús Halldórsson
Þrjár áskoranir í miklum meðbyr
15. mars 2017
Markaðir upp, krónan styrkist og erlendir fjárfestar létu sjá sig
Sögulegur dagur á íslenskum fjármálamarkaði sýndi fyrst og fremst jákvæð merki, í kjölfar ákvörðunar um að rýmka höftin svo til alveg fyrir almenning, fyrirtæki og lífeyrissjóði.
14. mars 2017
Fordæmalaus niðurskurður til mannúðarmála í kortunum hjá Trump
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna gæti tapað stórum hluta af öllum sínum fjármunum gangi niðurskurðaráform Donalds Trumps eftir.
14. mars 2017
Engin svör frá FME um eignarhald vogunarsjóða
Fjármálaeftirlitið hefur ekki svarað fyrirspurn Kjarnans um eignarhald tveggja vogunarsjóða sem vilja eignast í Arion banka.
13. mars 2017
Uppgjör við peningastefnuna framundan
Stjórnvöld ætla að endurskoða peningastefnuna með það að markmiði að koma á meiri stöðugleika í gengismálum þjóðarinnar.
13. mars 2017
Magnús Halldórsson
Trump-hagkerfið
11. mars 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.
Öllum 46 ríkissaksóknurum sem Obama skipaði skipt út
Jeff Sessions dómsmálaráðherra, sem staðinn var að ósannindum eiðsvarinn frammi fyrir þinginu, er byrjaður að láta til sín taka.
11. mars 2017
Köfun í Silfru á Þingvöllum hefur verið vinsæl afþreyging fyrir ferðamenn.
Enn eitt dauðsfallið í Silfru og svæðinu lokað
Tvö banaslys hafa orðið í Silfru á innan við tveimur mánuðum.
11. mars 2017
Ný gullnáma í hagkerfinu: Bílaleigur
Stærsta bílaleigufyrirtækið á Íslandi var með tæplega 4.500 bíla á sínum snærum í fyrra.
10. mars 2017
Fimm leiðir til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar
Ferðaþjónustan vex og vex. Hagvöxtur mældist 7,2 prósent í fyrra, ekki síst vegna gríðarlegrar aukningar í komu erlendra ferðamanna til landsins. En til þess að bregðast við þessum mikla vexti þarf að styrkja innviði landsins.
10. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Þúsund milljarða dala innviðauppbygging í Bandaríkjunum
Gríðarlegar framkvæmdir á vegum hins opinbera í Bandaríkjunum munu fara fram á næstu misserum nái helsta stefnumál Donalds Trumps í efnahagsmálum fram að ganga.
10. mars 2017
Uppbygging sem hefur verið ævintýri líkust
Bræðurnir Hörður og Árni Sigurbjarnarsynir fengu á dögunum nýsköpunarverðlaun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir uppbyggingu Norðursiglingar. Nú sækir fyrirtækið fram í Noregi.
9. mars 2017
Ferðamenn eyða 200 þúsund að meðaltali
Ekki er annað að sjá en að mikill vöxtur ferðaþjónustunnar í landinu muni halda áfram á þessu ári. Greining Íslandsbanka spáir því að fjöldi ferðamanna fari yfir 2,3 milljónir á þessu ári.
9. mars 2017
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Marel með fjórðung af markaðsvirðinu
Miklar sveiflur hafa verið á hlutabréfamarkaði að undanförnu en heildarmarkaðsvirði félaga í kauphöllinni nemur um 960 milljörðum.
8. mars 2017