Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Hópur íslenskra fjárfesta hefur keypt hlut Glitnis í Stoðum.
Ekkert gefið upp um sölu á hlut Glitnis í Stoðum
Forstjóri Glitnis HoldCo var ekki tilbúinn að svara spurningum um sölu á hlut félagsins í Stoðum.
28. apríl 2017
Verðmiðinn á stoðtækjafyrirtækinu Össuri er nú tæplega 220 milljarðar króna. Össur er, ásamt Marel, langsamlega vinsælasta fyrirtækið á íslenska markaðinum.
Rekstur Össurar heldur áfram að vaxa og dafna
Forstjóri Össurar segir reksturinn á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa gengið vel.
28. apríl 2017
Ármann Þorvaldsson tekur við af Sigurði Atla Jónssyni sem forstjóri Kviku.
Ármann sagður taka við stjórnartaumunum hjá Kviku
Sigurður Atli Jónsson er hættur störfum hjá Kviku banka og Ármann Þorvaldsson, hefur verið stjórnandi hjá Virðingu, er sagður vera að taka við sem forstjóri, samkvæmt fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins.
27. apríl 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, og Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Gengi bréfa Haga rýkur upp eftir kaup á Olís
Óhætt er að segja að fjárfestar hafi tekið kaupum Haga á Olís vel. Markaðsvirði félagsins jókst um rúmlega þrjá milljarða í dag.
27. apríl 2017
Þriggja daga matarveisla framundan
Frumkvöðullinn Sara Roversi er aðalgestur á Lyst, hátíðar sjávarklasans þar sem matur er í fyrirrúmi.
27. apríl 2017
Nýtt yfirtökutilboð á leiðinni í Refresco - Miklir hagsmunir Stoða
Markaðsvirði Refresco er um 170 milljarðar íslenskra króna. Nýlega var yfirtökutilboði neitað í félagið en annað er á leiðinni. Jón Sigurðsson á sæti í stjórn Refresco.
27. apríl 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
„Því er auðsvarað, það yrði klárt lögbrot“
Forstjóri Landsvirkjunar fékk spurningu úr sal frá formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um hvort ekki kæmi til greina að niðurgreiða orkukostnað fyrirtækja og heimila.
27. apríl 2017
Hagar hafa fest kaup á öllu hlutafé í Olís.
Hagar kaupa Olís
Smásölurisinn hefur keypt allt hlutafé Olíuverzlunar Íslands.
26. apríl 2017
Jón, Iða Brá og Örvar í stjórn Stoða
Fjárhagsstaða Stoða hf. er traust þrátt fyrir mikið tap í fyrra. Eigið fé félagsins nam tæplega 13 milljörðum í árslok í fyrra.
26. apríl 2017
Róbert H. Haraldsson nýr forseti kennslusviðs HÍ
Heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson hefur víðtæka reynslu úr starfi háskólans og hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum utan hans, meðal annars fyrir Fjármálaeftirlitið.
25. apríl 2017
Magnús Halldórsson
Rússíbanareiðin heldur áfram
25. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra ræddi kennaraskort við háskólafólk
Kennaraskortur var til umræðu á Alþingi í dag, og voru þingmenn allra flokka sammála um að bregðast þyrfti við.
24. apríl 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft.
Bill Gates: Vísindi, verkfræði og hagfræði lykilgreinar framtíðar
Frumkvöðullinn Bill Gates segir grunnfög vísindanna, einkum á sviði raungreina, verða mikilvæg á næstu árum.
24. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Segir Sigurð Inga hafa haft „mörg tækifæri til að mótmæla“
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra segir að salan á Vífilsstaðalandinu til Garðabæjar sé hið besta mál.
24. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Macron og Le Pen berjast um valdaþræðina í Frakklandi
Mikil spenna er í frönsku kosningunum en kjördagur er í dag.
23. apríl 2017
Lélegur árangur flestra innlendra hlutabréfasjóða
Undanfarið ár hefur ekki verið gott þegar horft er til hlutabréfasjóða sem ávaxta sparnað landsmanna upp á ríflega 80 milljarða króna.
21. apríl 2017
Auðhumla hagnast um 364 milljónir
Rekstur kúabænda, í gegnum félagið Auðhumlu, batnaði um ríflega hálfan milljarð milli ára.
21. apríl 2017
Magnús Halldórsson
Heimatilbúin vandamál
21. apríl 2017
Útibú Hampiðjunnar í Ástralíu hefur náð samningum við stærsta útgerðarfyrirtæki Ástralíu.
Selja 120 rækjutroll til Ástralíu
Hampiðjan hefur verið að nema ný lönd í starfsemi sinni að undanförnu.
21. apríl 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar
Stjórnvöld ættu að vera á bremsunni
Fjármálaráð segir að fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2018 til 2022 feli í sér hagstjórn þar sem frekar sé stigið létt á bensíngjöfina, frekar en að bremsa. Mikill efnahagslegur uppgangur hefur verið undanfarið, og mældist hagvöxtur 7,2 prósent.
20. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Segir Íran ganga gegn „bandarískum hagsmunum“
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var harðorður í garð Íran og segir ríkið styðja við hryðjuverkastarfsemi og ógna öryggi Bandaríkjanna.
20. apríl 2017
Herdís D. Fjeldsted
Deilur í stjórn VÍS hafa snúist um „ólíka sýn“
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS segir deilur í stjórn félagsins hafa snúist um ólíka sýn á stjórnarhætti skráðra félaga.
20. apríl 2017
Í hvað fer lífeyrinn okkar?
Lífeyrissjóðakerfið hefur stækkað hratt, í hlutfalli við árlega landsframleiðslu Íslands.
19. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Lífeyrissjóðunum í hag að fjárfesta jafnt og skipulega erlendis
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra segir ekki brýna þörf á lagabreytingum til að stuðla að breytingum á fjárfestingastefnu lífeyrissjóða.
18. apríl 2017
Húsnæðisverð heldur áfram að hækka. Hækkunin er óvenju mikil ef horft er til síðustu þriggja mánaða.
Húsnæðisverð hækkað um 21% á einu ári
Íbúð sem var með verðmiða upp á 30 milljónir fyrir ári kostar nú 36,3 milljónir, samkvæmt meðaltalshækkun á fermetraverði á höfuðborgarsvæðinu.
18. apríl 2017