Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

FME: Tökum undir með AGS og höfum kallað eftir breytingum í mörg ár
FME segir í svari við fyrirspurnum Kjarnans að stofnunin geti tekið undir margt það sem sendinefnd AGS sagði um eftirlit með fjármálamörkuðum hér á landi. Hún eigi þó von á frekari skýringu í lokaskýrslu sendinefndar sjóðsins.
31. mars 2017
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður færður í hærra þrep, í samræmi við stefnu stjórnvalda um að fækka undanþágum í kerfinu, segir ráðherra ferðamála.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sögð „reiðarslag“
Fundur á vegum Samtaka ferðaþjónustunnar ályktaði harðlega gegn fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti ferðaþjónustunnar.
31. mars 2017
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna.
Michael Flynn fer fram á friðhelgi
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna er undir mikilli pressu.
31. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Már: Vaxandi áhyggjur af stöðu mála á fasteignamarkaði
Már Guðmundsson seðlabankastjóri fór ítarlega yfir sviðið og stöðu mála í efnahagsmálum á aðalfundi Seðlabanka Íslands.
30. mars 2017
Björgólfur Thor Björgólfsson.
Björgólfur Thor: „Svika-hópurinn“ í blekkingarleik og lygavef
Björgólfur Thor Björgólfsson vandar helstu leikendum í fléttunni sem tengdist viðskiptum með hlut ríkisins í Búnaðarbankanum ekki kveðjurnar.
30. mars 2017
Látum hann hafa boltann
Gylfi Þór Sigurðsson, 27 ára gamall Hafnfirðingur, er kominn í hóp allra bestu leikmanna sem Ísland hefur átt. Líklega hefur enginn leikmaður í sögunni spilað jafn vel með landsliðinu.
30. mars 2017
Ágúst og Lýður nefndir í drögunum
Viðskiptaflétturnar sem rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú svipt hulunni af teygðu anga sína til aflandseyja.
29. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Þorsteinn: „Rússíbani“ krónunnar ekki ákjósanlegur
Hröð styrking krónunnar farin að grafa undan útflutningshlið hagkerfisins, segir velferðarráðherra. Hann minnir á að Viðreisn hafi talað fyrir fastgengisstefnu.
29. mars 2017
Óttalausa stúlkan verður áfram á Wall Street
Áhrifamikið listaverk sem minnir á það að langt er í að jafnrétti sé náð á fjármálamarkaði.
28. mars 2017
Magnús Halldórsson
Uppbygging fjármálakerfisins ekkert einkamál elítunnar
27. mars 2017
Kjarnorkuógnin frá Norður-Kóreu vex stöðugt
Sérfræðingar segja ekkert benda til annars en að tilraunir með langdrægar flaugar muni halda áfram.
27. mars 2017
Aðkoma Hauck & Aufhäuser sögð aðeins til málamynda
Í bréfi rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðinguna á Búnaðarbankanum segir að aðkoma þýsks banka að viðskiptunum hafi verið eingöngu til málamynda.
27. mars 2017
Mikið áfall fyrir Trump
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti kennir Demókrötum um það að frumvarp hans um breytingar á heilbrigðistryggingakerfinu næði fram að ganga. Andstaðan sem réð úrslitum var innan Repúblikanaflokksins.
25. mars 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna sjaldan verið sterkara
Ferðamönnum frá Bandaríkjunum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og vöruútflutningur til Bandaríkjanna er einnig að aukast.
25. mars 2017
Trump varð undir – Dró frumvarpið til baka
Mikil dramatík varð í bandaríska þinginu í dag þegar frumvarp um nýtt skipulag heilbrigðistrygginga var til umfjöllunar.
24. mars 2017
Mun taka 3 til 4 ár að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði
Þrátt fyrir mikla uppbyggingu víða á höfuðborgarsvæðinu er langt í að jafnvægi skapist milli framboðs og eftirspurnar.
24. mars 2017
Einstæðar mæður með börn um 14 prósent kjarnafjölskyldna
Í tölum Hagstofu Íslands um samsetningu íslensku þjóðarinnar má finna ýmislegt áhugavert.
23. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Unnið að undirbúningi viðskipta með aflandskrónur
Ekki eru öll kurl komin til grafar enn varðandi tilboð til að kaupa aflandskrónur á genginu 137,5 krónur fyrir evru.
23. mars 2017
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Tæplega 24,8 milljarðar króna í arð til ríkisins frá Landsbankanum
Arðgreiðslur Landsbankans til ríkisins nema meira en hundrað milljörðum á síðustu fjórum árum.
22. mars 2017
Aflandskrónueigandi: Við ætlum að bíða eftir hagstæðara gengi
Sjóðirnir sem eiga aflandskrónurnar sem eftir sitja ætla sér að bíða eftir hagstæðara gengi og segjast tilbúnir að sýna þolinmæði.
22. mars 2017
Angela Merkel og Donlald Trump áttu sinn fyrsta fund fyrir helgi. Þau eru af mörgum talin vera í forystu fyrir andstæð öfl í heiminum í dag.
Heimurinn að rétta úr kútnum
Pólitískar deilur eru viðvarandi en staða efnahagsmála í heiminum hefur batnað hratt að undanförnu.
22. mars 2017
Jeff Bezos, stofnandi og forstjóri Amazon.
Bezos jók virði eigna sinna um 8 milljarða á dag
Óhætt er að segja að uppgangurinn hjá Amazon hafi komið sér vel fyrir stofnandann og forstjórann, Jeff Bezos.
21. mars 2017
Ísland toppar listann yfir hækkun húsnæðisverðs í heiminum
Húsnæðisverð hefur rokið upp síðustu ár og mánuði, og ekki sér fyrir endann á því ennþá.
21. mars 2017
Einkunn Och-Ziff færð niður í ruslflokk
Rekstur eins af nýjum eigendum Arion banka hefur gengið illa að undanförnu og telur greinandi Standard & Poor's að horfurnar séu neikvæðar til framtíðar.
21. mars 2017
Það vantar á bilinu sjö til átta þúsund íbúðir inn á markað til að anna eftirspurn, samkvæmt greiningum á húsnæðismarkaði.
Samstillt átak þarf að til að ná jafnvægi
Auka þarf framboð af íbúðum á fasteignamarkaði til að skapa meira jafnvægi á markaðnum.
21. mars 2017