Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Lögmenn Trumps greina frá viðskiptum hans við Rússa
Engin gögn hafa verið birt, en bréf tveggja lögmanna Trumps hefur verið birt.
12. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump segist hafa verið búinn að ákveða að reka Comey fyrir löngu
Donald Trump Bandaríkjaforseti var í viðtali við NBC í gærkvöldi og fullyrti þar margt sem hefur vakið upp spurningar.
12. maí 2017
Skörp lækkun á bréfum í VÍS eftir sölu lífeyrissjóða
Hlutabréf í VÍS lækkuðu í dag, en greint var frá því í Morgunblaðinu í morgun að lífeyrissjóðir hefðu minnkað eign sína í félaginu
11. maí 2017
Eitt af því sem gerir stöðu Apple óvenju­lega þessi miss­erin er lausa­fjár­staða fyr­ir­tæk­is­ins.
Apple með fulla vasa fjár og meira til
Tíu ár eru um þessar mundir frá því Steve Jobs kynnti til leiks nýja vöru. iPhone símann.
11. maí 2017
Michael Flynn og Jeff Sessions ræða saman við setningarathöfn Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna í janúar.
Þingnefnd stefnir Michael Flynn og krefst gagna
Mikil átök eiga sér nú stað í bandarískum stjórnmálum þar sem tengsl Donalds Trumps við Rússa eru í brennidepli.
11. maí 2017
Tekur Tempo jukust um 46 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í ár miðað við í fyrra.
Tekjur Tempo vaxa hratt og starfsemi vex að umfangi
Dótturfélag Nýherja hefur vaxið hratt undanfarin misseri og fjöldi viðskiptavina er nú kominn yfir 10 þúsund.
10. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
„Með fullri virðingu, þá ertu að gera mikil mistök“
Leiðtogi Demókrata í Bandaríkjaþingi varaði Bandaríkjaforseta við því að reka yfirmann FBI.
10. maí 2017
Magnús Halldórsson
Heildin sem þarf að vernda
9. maí 2017
Fasteignaverð hefur hækkað um tæplega 20% á einu ári.
Vopnin til kljást við eignabólur á fasteignamarkaði
Vaxandi umræða hefur verið um þjóðhagsvarúðartæki til að sporna við ofhitnun á fasteignamarkaði. En hvaða tæki eru þetta? Um þetta er meðal annars fjallað í nýrri skýrslu Reykjavík Economics um fasteignamarkaðinn.
8. maí 2017
Póstum Macron lekið á netið
Tölvuhakkarar komust yfir tölvupósta Emmanuels Macron, forsetaframbjóðanda í Frakklandi.
6. maí 2017
Yellen: Lausnin er að efla atvinnuþátttöku kvenna
Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að hagvöxt í Bandaríkjunum megi efla með tiltölulega einfaldri aðgerð.
5. maí 2017
Forstjóri FME: Meta þarf óbeint og beint eignarhald
Forstjóri FME minnir á það í inngangsorðum að ársskýrslu FME að slitabúin hafi verið metin óhæf til að eiga banka síðast.
5. maí 2017
Óttinn við ofris krónunnar augljós
Styrking krónunnar virðist vera fara að hringja viðvörunarbjöllum hjá stjórnvöldum.
5. maí 2017
FME gerir margvíslegar athugasemdir við starf stjórnar Borgunar
Fjármálaeftirlitið gerir margvíslegar athugasemir við starfsemi Borgunar í úttekt á starfsemi fyrirtækisins. Sérstaklega beinast spjótin að stjórn Borgunar.
4. maí 2017
Flestir þeir aðilar sem telja sig hafa verið blekktir af Lands­bank­anum eru elli­líf­eyr­is­þegar og 22 meint fórn­ar­lömb bank­ans hafa lát­ist frá því að málið kom upp.
Segir óvissu vegna skulda hafa flýtt dauða eiginkonunnar
Franski tónlistarmaðurinn Enrico Macisas er einn þeirra sem sakar Landsbankann í Lúxemborg um glæpsamlega framgöngu.
4. maí 2017
Frá hersýningu í Norður-Kóreu í síðasta mánuði.
Kínverjar hvattir til að yfirgefa Norður-Kóreu
Spennan magnast á Kóreuskaga.
3. maí 2017
Och-Ziff Capital í miklum vanda
Fjárfestar hafa verið að flýja með peninga sína frá einu þeirra fyrirtækja sem tilkynnt var um að væri orðinn eigandi Arion banka í mars síðastliðnum.
3. maí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt: Vextina ætti að lækka „myndarlega“ núna í maí
Fjármála- og efnahagsráðherra gerir upp fyrsta tímabilið í ríkisstjórn í pistli á heimasíðu sinni.
3. maí 2017
Kjell Inge Røkke er einn rikasti maður Noregs.
Røkke ætlar að gefa megnið af eignum sínum
Norski milljarðarmæringurinn er einn af ríkustu mönnum Norðurlanda.
2. maí 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ásamt herforingjum.
Trump: Það yrði heiður að hitta Kim Jong-Un
Bandaríkjaforseti virðist í sálfræðihernaði vegna þeirra miklu spennu sem nú er á Kóreuskaga.
1. maí 2017
Verðmæti sjávarafurða var 35,4% lægra á fyrstu þremur mánuðum ársins í ár en á sama tíma í fyrra.
Styrking krónunnar farin að bíta verulega
Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst verulega saman á fyrstu mánuðum ársins.
1. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist sá minnsti síðan 2014
Þvert á spár þá var hagvöxtur í Bandaríkjunum undir eitt prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.
29. apríl 2017
Hakkari og sonur þingmanns gripinn á Indlandshafi
Ævintýraleg saga rússnesk hakkara. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði gögn um hakkarann sem flúðu bandarísk yfirvöld til Balí, en var gripinn.
29. apríl 2017
Samherji eykur við hlut sinn í Nergård
Samherji hefur staðið í umfangsmiklum að undanförnu.
29. apríl 2017
Magnús Halldórsson
Fyrir opnum tjöldum
29. apríl 2017