Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Sterkt gengi farið að kæla ferðaþjónustuna
Þrátt fyrir mikinn vöxt í ferðaþjónustunni þá eru ferðamenn farnir að eyða minnu. Bretar, sem lengi vel voru mikilvægasti hópur ferðamanna, koma nú síður til landsins.
20. júní 2017
Stjórnendur Barclays ákærðir vegna fjármögnunar frá Katar
Neyðarfjármögnun sem Barclays fékk á árinu 2008 hefur dregið dilk á eftir sér. Stjórnendur bankans hafa nú verið ákærðir.
20. júní 2017
Bandaríkjamönnum fjölgar en Bretum fækkar
Langsamlega mikilvægasta land íslenskrar ferðaþjónustu er Bandaríkin þessi misserin.
20. júní 2017
Hvatti til meiri fjárfestinga erlendis
Fjárfestingastefna lífeyrissjóða var til umræðu á fundi í Iðnó í dag, og voru íslenskir lífeyrissjóðir hvattir til þess að dreifa eignum sínum betur á erlenda markaði.
19. júní 2017
Störfum fjölgar langsamlega mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu
Mikill vöxtur er í hagkerfinu þessi misserin, og er fjölgun starfa langsamlega mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
19. júní 2017
Magnús Halldórsson
Baráttan fyrir opnum heimi
19. júní 2017
Bíl ekið inn í hóp af fólki í London
Margir eru sagðir hafa slasast, en ekki liggur fyrir hver tildrög þessa atburðar voru eða hvort einhver lét lífið.
19. júní 2017
Amazon kaupir Whole Foods fyrir 1.370 milljarða
Smásölurisinn Amazon heldur áfram að stækka. Tilkynnt var um það í dag, að hann væri að kaupa smásölukeðjuna Whole Foods.
16. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump til rannsóknar
Bandaríkjaforseti er til rannsóknar vegna gruns um að hafa hindrað framgang réttvísinnar.
15. júní 2017
Staðan „aldrei verið betri“ – Fimm efnahagspunktar
Óhætt er að segja að staða efnahagsmála á Íslandi sé góð þessi misserin. Seðlabankastjóri segist ekki muna eftir að staðan hafi verið jafn góð og nú.
14. júní 2017
Christiano Ronaldo er sagður hafa svikið tæplega 15 milljónir evra undan skatti.
Cristiano Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik
Lionel Messi hefur nú þegar verið dæmdur fyrir skattsvik. Ákæran í hans máli var vegna mun umfangsminni brota heldur en ákæran á hendur Cristiano Ronaldo.
13. júní 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mælti með því að yfirmaður FBI yrði rekinn. Sessions hefur sjálfur verið til rannsóknar hjá FBI.
Jeff Sessions yfirheyrður - bein útsending
Jeff Sessions dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er nú yfirheyrður frammi fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings um tengsl hans við Rússa og fleira.
13. júní 2017
Vöxtur í byggingariðnaði hefur verið mikill undanfarið. Flestar spár gera ráð fyrir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs.
Störf í byggingariðnaði úr 12 í 15 þúsund á næstu árum
Mikil fjölgun starfa er nú í byggingariðnaði og ljóst að mikill fjöldi starfsmanna þarf að koma til landsins erlendis frá til að anna eftirspurn.
13. júní 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Ógnir netárása og hryðjuverka ræddar á fundi þjóðaröryggisráðs
Forsætisráðherra segir að trúnaður ríki um þær upplýsingar sem kynntar voru á fundinum, eðli málsins samkvæmt.
13. júní 2017
Hækkun á verði rafmyntarinnar Bitcoin hefur verið gríðarlega hröð.
Bitcoin hefur rokið upp
Rafmyntin Bitcoin hefur hækkað gríðarlega hratt, eftir mikla eftirspurnaraukningu frá Asíu.
12. júní 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
Merkel: Evrópusambandið tilbúið að hefja viðræður um Brexit
Staða Theresu May versnaði til muna eftir þingkosningarnar í Bretlandi.
10. júní 2017
Magnús Halldórsson
Ferskir vindar og baráttan í borginni
9. júní 2017
Theresa May.
Veik staða Theresu May eftir afleita útkomu í kosningum
Yfirlýst markmið Theresu May þegar hún boðaði til þingkosninga í Bretlandi, með skömmum fyrirvara, var að fá sterkara umboð til að semja við ESB um Brexit. Óhætt er að segja að það hafi henni ekki tekist.
9. júní 2017
Theresa May.
Meirihlutinn fellur í Bretlandi samkvæmt útgönguspá BBC
Breytingar eru í vændum í breskum stjórnmálum, gangi útgönguspá BBC eftir.
8. júní 2017
Gylfi Zoega
Myntráð hefði ekki komið í veg fyrir mikið ris krónunnar
Prófessor í hagfræði segir að staða efnahagsmála nú sé ólík því sem hún var í aðdraganda hrunsins, og að tæki sem Seðlabanki Íslands búi nú yfir hafi hjálpað til við hagstjórnina.
8. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara nýverið.
Comey kemur fyrir þingnefnd í dag
Helstu atriðin úr vitnisburði James Comey, fyrrverandi forstjóri alríkislögreglunnar FBI, voru birt í gær, en Comey skilaði inn skriflegum atriðum um samskipti sín og Bandaríkjaforseta í gær.
8. júní 2017
Costco-hugsunin ristir djúpt
Miklar breytingar á smásöluhegðun neytenda hafa fylgt vexti í netverslun. Innreið áskriftarhugsunar Costco í verslun, gæti stuðlað að miklum breytingum á örmarkaðnum íslenska.
7. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara nýverið.
Trump þrýsti á Comey um að hætta rannsókn og krafðist „hollustu“
Yfirlýsing frá Comey hefur verið birt. Hann kemur fyrir þingnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings á morgun.
7. júní 2017
Árni Páll Árnason nýr formaður stjórnar Tryggingastofnunar
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur verið skipaður formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins.
7. júní 2017
James Comey var forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar þar til hann var látinn taka pokann sinn nýverið.
Stundin nálgast
Mikill titringur er í bandarískum stjórnmálum vegna rannsóknar FBI, CIA og Bandaríkjaþings á tengslum Rússa við framboð Donalds Trumps. Öll spjót verða á James Comey þegar hann verður yfirheyrður í beinni útsendingu síðar í vikunni.
6. júní 2017