Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu.
McConell og Trump í háværu rifrildi
Leiðtogi Repúblikana er sagður efasta um að Trump geti haldið mikið lengur áfram sem forseti Bandaríkjanna.
23. ágúst 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands
Andstæðingar „elítunnar í Evrópu“ í vandræðum
Stuðningur við efasemdaraddirum Evrópusambandið í Evrópu virðist vera á niðurleið, samkvæmt fréttaskýringu Wall Street Journal.
22. ágúst 2017
Formenn sjálfstæðisfélaga styðja blandaða prófkjörsleið
Dvínandi þátttaka í prófkjörum er ein ástæða þess að stuðningur er við breytingar.
22. ágúst 2017
Magnús Halldórsson
Smákóngar í útrýmingarhættu
21. ágúst 2017
WSJ: Ferðaþjónustan bjargaði Íslandi en er nú „höfuðverkur“
Stærsta dagblað Bandaríkjanna, Wall Street Journal, fjallar um uppgang ferðaþjónustunnar og íslenska hagkerfisins.
21. ágúst 2017
Starfstitlar að verða úreltir
Fjallað er ítarlega um breytingar sem eru að verða á vinnumarkaði vegna tæknibyltingar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
19. ágúst 2017
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
30. júlí 2017
Eignir Skúla í Subway kyrrsettar
Lögmaður Skúla og félags hans mótmælir kyrrsetningunni kröftuglega og segir að málinu verði vísað fyrir dóm.
21. júlí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Augljósar deilur ríkisstjórnarflokka um krónuna
Innan ríkisstjórnarinnar eru augljóslega deildar meiningar um gjaldmiðlamál.
21. júlí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Stórauka uppbyggingu á húsnæði fyrir fatlaða
Stjórnvöld og sveitarfélög taka saman höndum um aukna uppbyggingu húsnæðis fyrir fatlaða.
21. júlí 2017
Verð á fjölbýli lækkar milli mánaða
Merki um kólnun á fasteignamarkaði eru nú farin að sjást í fyrsta skipti í tvö ár.
20. júlí 2017
Umdeildur bankastjóri fannst látinn í veiðihúsi
Spænskur bankastjóri, sem átti yfir höfði sér sex ára fangelsi, fannst látinn með skotsár á bringunni.
20. júlí 2017
Menntun verði metin til fjár
Í minnisblaði sem forysta BHM sendi til Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, er fjallað um launaþróun hjá félögum BHM. Kjaraviðræður eru framundan.
19. júlí 2017
Úrskurðir kjararáðs hafa sett kjaraviðræður í uppnám
Mikil launahækkun hjá ráðamönnum þjóðarinnar hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður.
18. júlí 2017
Lyfja áfram í eigu ríkisins
Lyfsölukeðjan Lyfja verður áfram í eigu íslenska ríkisins. Í það minnsta í bili.
18. júlí 2017
Jeff Bezos er forstjóri Amazon.
Amazon gæti orðið risi á við Apple
Greinendur UBS telja að Amazon gæti hækkað að virði um 60 prósent á næstu tólf mánuðum.
18. júlí 2017
Elon Musk: Hröð innreið gervigreindar kallar á betra regluverk
Frumkvöðullinn Elon Musk heldur áfram að vara við því, ef regluverk um gervigreind verður ekki unnið nægilega vel og af nákvæmni, áður en hún fer að hafa enn meiri áhrif á líf okkar.
16. júlí 2017
Stærðfræðisnillingurinn sem opnaði nýjar dyr í vísindunum
Einn áhrifamesti stærðfræðingur samtímans lést vegna brjóstakrabbameins á laugardaginn. Samstarfsmenn við Stanford háskóla segja hana hafa verið stórkostlegan stærðfræðing og framúrskarandi kennara og fræðimann.
16. júlí 2017
Ótrúlegur uppgangur tækniframleiðanda frá Tævan
Markaðsvirði tævanska símahlutaframleiðands TSM er nú orðið meira en tvöfalt meira en Goldman Sachs. Hvernig gerðist þetta eiginlega?
15. júlí 2017
Miklar breytingar orðið á íslenskum vinnumarkaði
Vísbendingar eru um að stór hópur erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði sé hvergi skráður.
14. júlí 2017
Magnús Halldórsson
Heiður lögmannastéttarinnar
14. júlí 2017
Bala orðinn íslenskur ríkisborgari
„Það tók sinn tíma, en hafðist að lokum,“ segir Bala á Facebook síðu sinni.
13. júlí 2017
Snapchat hrapaði í verði
Það gengur illa hjá samfélagsmiðlinum Snapchat þessi misserin.
12. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump setur sinn mann yfir eftirliti með Wall Street
Bandaríkjaforseti er nú sagður vera að setja fulltrúa Wall Street yfir regluverki fjármálamarkaðarins innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
11. júlí 2017
Fá merki um kólnun en framboð að aukast
Fasteignamarkaðurinn hefur gengið í gegnum ótrúlegt tímabil undanfarna tólf mánuði. Íbúðir hafa hækkað hratt og mikið.
11. júlí 2017