Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Umbylta þarf nálgun að menntamálum
Mikil og hröð innreið gervigreindar kallar á endurhugsun menntakerfisins, segja sérfræðingar sem The Economist ræddi við. Mikil þörf verður fyrir ýmsa mannalega þætti skapandi hugsunar, í framtíðinni.
11. júlí 2017
Neita að birt gögn úr dómsmáli Landsbankans gegn Borgun
Frávísunarkröfu Borgunar í máli Landsbankans gegn fyrirtækinu og eigendum minnihluta hlutafjár, var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur.
8. júlí 2017
Tæknin að knýja fram hraðar breytingar á bönkum
Bankastjóri Íslandsbanka skrifar ítarlega grein um breytingar á bankamarkaði í Vísbendingu sem kom út í dag.
7. júlí 2017
Áhugi ferðamanna á Íslandi fer minnkandi
Skýr merki kólnunar í ferðaþjónustunni sjást víða. Eftir gríðarlega hraðan vöxt virðist sem hátt verðlag sé farið að bæla niður áhuga ferðamanna.
5. júlí 2017
Lögmaður Hreiðars Más: Refsiákvörðunin „hreint út sagt óskiljanleg“
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðunni í Marple-málinu til Hæstaréttar.
5. júlí 2017
Valitor kaupir Chip & PIN Solutions
Valitor hefur stóreflt starfsemi sína erlendis að undanförnu.
5. júlí 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Bandarísk stjórnvöld vilja kalla saman öryggisráð Sameinuðu þjóðanna vegna tilrauna Norður-Kóreu með langdrægar flaugar.
4. júlí 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna aldrei verið mikilvægara
Umfang viðskipta við Bandaríkin hefur vaxið mikið á skömmum tíma. Augljós sóknarfæri virðast vera í því að flytja út meira af vörum frá Íslandi á Bandaríkjamarkað.
4. júlí 2017
Magnús Halldórsson
Fjármálaþjónusta á tímamótum
2. júlí 2017
Mikil og almenn óánægja með kjararáð
Verkalýðshreyfingin og atvinnurekendur eru verulega ósáttir við þá stöðu sem úrskurðir kjararáðs hafa skapað á vinnumarkaði. Hið opinbera er nú sagt orðið leiðandi í launaþróun, með tugprósenta hækkunum hjá stjórnendum ríkisins.
30. júní 2017
Hagar niður um 20 prósent á einum mánuði
Innkoma Costco hefur verið áhrifamikil á íslenskum markaði.
30. júní 2017
Hætti sem varamaður til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstur
Ásta Dís Óladóttir hætti sem varamaður í bankaráði Landsbankans 21. júní, skömmu eftir að tilkynnt var um sátt bankans við Samkeppniseftirlitið.
29. júní 2017
Norskur orkuskattur gæti skilað 7 milljörðum í ríkissjóð
Fjármála- og efnahagsráðherra svaraði fyrirspurn frá þingmanni Samfylkingarinnar um hversu mikið gæti skilað sér í ríkissjóð af skatti sem byggir á norskri fyrirmynd.
29. júní 2017
Ráðherra: Bala á ríkisborgararéttinn svo sannarlega skilinn
Ákvörðun um veitingu ríkisborgararéttar verður endurskoðuð.
28. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Kúvending á viðhorfi til Bandaríkjanna
Óhætt er að segja að fólk utan Bandaríkjanna hafi önnur viðhorf til Trump en Obama.
27. júní 2017
Magnús Halldórsson
Höfrungahlaup elítunnar
27. júní 2017
Ávöxtun batnar en stærstu sjóðirnir enn í miklum mínus
Sjóður Íslenskra verðbréfa hefur ávaxtast best af öllum hlutabréfasjóðum á undanförnu ári, miðað við stöðuna 23. júní. Þrír af fjórum stærstu sjóðunum eru enn í miklum mínus.
27. júní 2017
Íslenska ríkið þarf að skila greinargerð innan viku
Gera má ráð fyrir að niðurstaða liggi fyrir í haust í Landsréttarmálinu svokallaða.
26. júní 2017
Mario Draghi, bankastjóri seðlabanka Evrópu
Ítalska bankakerfið á barmi hruns
Forsætisráðherra Ítalíu segir að umfangsmiklar aðgerðir ítalska ríkisins, til að styrkja bankakerfið, hafi verið nauðsynlegar.
26. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Formaður Lögmannafélagsins: „Ráðherra mistókst“
Reimar Pétursson hrl. segir Alþingi hafa skort skilning á ýmsu því sem til álita kom við skipan 15 dómara við Landsrétt.
23. júní 2017
Ekki góð ávöxtun lífeyrissjóða í fyrra
Már Wolfang Mixa skrifar ítarlega grein um ávöxtun lífeyrissjóða í nýjasta tölublað Vísbendingar.
23. júní 2017
AGS: Hættan á ofhitnun íslenska hagkerfisins er skýr
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að íslenska hagkerfið standi sterkt eftir mikið vaxtarskeið, en hættan á því að það fari útaf sporinu sé fyrir hendi.
23. júní 2017
Lúxusíbúð sem áður var í eigu Jóns Ásgeirs hrapar í verði
Sögufræg lúxusíbúð sem Landsbankinn lánaði Jóni Ásgeiri Jóhannesson fyrir, skömmu fyrir hrunið, hefur hrapað í verði, samkvæmt umfjöllun fasteignavefs í Bandaríkjunum.
22. júní 2017
Raunverð fasteigna komið yfir verðið í bólunni 2007
Fasteignaverð heldur áfram að hækka, og fór vísitala fasteignaverðs upp um 1,8 prósent.
21. júní 2017
Stærsti eigandi Virðingar fengi 365 milljónir í sinn hlut
Tilboð Kviku upp á 2,5 milljarða króna í fjármálafyrirtækið Virðingu gildir til 30. júní.
21. júní 2017