Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Vladimir Pútín, forseti Rússlands.
Rússar reyndu að hakka sig inn í bandaríska kosningakerfið
Gögn sem vefurinn The Intercept birti í gær sýna að leyniþjónusta rússneska hersins reyndi að hakka sig inn í kosningakerfi Bandaríkjanna.
6. júní 2017
Magnús Halldórsson
Ekki náttúrulögmál að viðhalda kerfinu
5. júní 2017
Mario Draghi, bankastjóri seðlabanka Evrópu
Evrusvæðið heldur áfram að rétta úr kútnum
Um 500 milljóna efnahagssvæði evrulandanna hefur sýnt batamerki linnulaust í fjögur ár. Meira þarf þó til að skapa langvarandi stöðugleika fyrir uppbyggingu, segir forseti stjórnar Seðlabanka Evrópu.
5. júní 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims.
Bill Gates áhyggjufullur yfir ákvörðun Trumps – Boðar meiri fjárfestingar
Bill Gates, ríkasti maður heims, segir ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu sorglega. Hann boðar enn meiri fjárfestingar í umhverfisvænni nýsköpun.
3. júní 2017
Ástráður stefnir ríkinu og dómsmálaráðherra
Ástráður Haraldsson hrl. ætlar að höfða mál vegna þess hvernig staðið var að skipan dómara við Landsrétt.
3. júní 2017
Verðfall á hlutabréfum og krónan heldur áfram að styrkjast
Krónan heldur áfram að styrkjast og fátt virðist benda til annars en að sú verði raunin áfram næstu mánuði.
2. júní 2017
Mikill munur á mati á hæfni umsækjenda - Nákvæm gögn birt
Kjarninn birtir nákvæmt mat á öllum umsækjendum um stöðu dómara við Landsrétt. Alþingi hefur þegar samþykkt tillögu dómsmálaráðherra.
2. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Leiðtogar hneykslaðir á ákvörðun Trumps
Helstu leiðtogar í efnahagslífi Bandaríkjanna segjast ætla að halda uppi áformumum að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins.
2. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump dregur Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti fyrir skömmu að Bandaríkin yrðu ekki hluti af Parísarsamkomulaginu.
1. júní 2017
Tillaga dómsmálaráðherra samþykkt 31 - 22
Stjórnandstaðan vildi vísa málinu frá og fresta málinu í nokkrar vikur til að fá betri umfjöllun um málið.
1. júní 2017
Telja að húsnæðishækkanir geti gengið til baka innan fárra ára
Nefndarmenn í Peningastefnunefnd telja að aðstæður í hagkerfinu gefi ekki tilefni til mikilla vaxtalækkana.
1. júní 2017
Titringur á þingi vegna tillagna um dómara við Landsrétt
Stjórnarflokkarnir ætla að láta reyna á meirihluta fyrir tillögum dómsmálaráðherra um skipan 15 dómara við Landsrétt.
1. júní 2017
Birgitta: Aðför að réttarríkinu
Birgitta Jónsdóttir Pírati segir sjálfstæðismenn með stuðningi Viðreisnar hafa staðið að því að styðja tillögu dómsmálaráðherra um 15 dómara við Landsrétt.
31. maí 2017
Meirihlutinn styður tillögu dómsmálaráðherra
Eftir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag var ljóst að meirihluti nefndarmanna styður tillögu dómsmálaráðherra.
31. maí 2017
Peningastefnan „hvorki gæti né ætti“ að stöðva óhjákvæmilega aðlögun
Fundargerð Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands var birt í dag. Í henni má sjá umræður nefndarmanna um efnahagsþróun í landinu.
31. maí 2017
Smári: „Vá. Þetta skjal átti alls ekki að koma fyrir sjónir almennings“
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, segir að það geti orðið erfitt fyri dómara við Landsrétt að njóta trausts ef ekki næst sátt um skipan dómara.
31. maí 2017
Davíð Þór, Sigurður Tómas og Ragnheiður efst á lista
Samkvæmt mati hæfisnefndar um mat á umsækjendum um starf dómara við Landsrétt var einn þeirra sem ráðherra gerir tillögu um í starfið númer 30 hjá nefndinni.
30. maí 2017
Bandaríkjaþing birtir lögmanni Trump stefnu
Þingnefndir Bandaríkjaþings sem rannsaka afskipti Rússa af framboði Trumps hafa krafist þess að fá afhent gögn. Eftir neitun um afhendingu var lögmönnum stefnt.
30. maí 2017
Milljarðatekjutap vegna kjaradeilna
Tölur Hagstofu Íslands frá því í dag sýna glögglega að kjaradeilur sjómanna og útgerða hafði verulega miklar afleiðingar fyrir sjávarútveginn.
30. maí 2017
Barið á ríkisstjórninni
Eins og við mátti búast gagnrýndi stjórnarandstaðan ríkisstjórnina harðlega í eldhúsdagsumræðum. Greindi mátti meiningarmun hjá stjornarflokkunum, þá glögglega kæmi fram að samstarfið hefði gengið vel til þessa.
30. maí 2017
Sakar dómsmálaráðherra um „tilraun til ólögmætrar embættisfærslu“
Ástráður Haraldsson hrl. telur ráðherra þurfa að skipa dómara úr hópi þeirra hæfustu, og að tilraun ráðherra til annars standist ekki lög.
29. maí 2017
Sigurður Ingi: Setur hroll að mörgum vegna styrkingar
Formaður Framsóknarflokksins gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi - almennt - en sagði styrkingu krónunnar ógnvekjandi.
29. maí 2017
Benedikt: Stundum er eins og engu megi breyta
Formaður Viðreisnar talaði fyrir mikilvægi þess að Ísland marki sér stöðu í breyttum heimi með auknu alþjóðasamstarfi.
29. maí 2017
Líkir ríkisstjórnarstarfinu við dæmigert eftirpartý
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði stemmninguna í ríkisstjórnarsamstarfinu augljóslega ekki góða. Hún gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vera verklitla.
29. maí 2017
Ráðherra biðst afsökunar á misskilningi
Þorsteinn Víglundsson er ósáttur við að ekki hafi tekist að afgreiða frumvörp sem varða málefni fatlaðs fólks með miklar stuðningsþarfir.
29. maí 2017