Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Herra Róm leggur skóna á hilluna
Ferill Francesco Totti spannar aldarfjórðung sem er með ólíkindum fyrir sóknarmann í fótbolta.
28. maí 2017
Kushner bað Kislyak um að koma á leynisamskiptum við Kremlin
Washington Post greindi frá því að tengdasonur Donalds Trumps, og ráðgjafi hans, hefði beðið um að koma á leynisamskiptum við Rússa.
27. maí 2017
Pundið komið í 128 krónur
Krónan hefur styrkst töluvert gagnvar helstu viðskiptamyntum að undanförnu. Pólitískur titringur í Bretlandi hefur hins vegar sett pundið í lægstu lægðir.
26. maí 2017
Magnús Halldórsson
Höfum sögu að segja
25. maí 2017
May krefst skýringa frá Trump á leka leyniþjónustunnar
Myndir og gögn sem tengjast sprengjuárásinni í Manchester láku frá leyniþjónustuaðilum Bandaríkjanna.
25. maí 2017
Innrás Costco gott „spark í rassinn“ á íslenskri verslun
Costco mun ekki éta íslenskan verslunarmarkað með húð og hári, en líklegt er að íslensk verslunarfyrirtæki bregðist við innkomu þess með betri þjónustu og meiri fjölbreytni.
24. maí 2017
Fyrirtæki Íslendings metið á 300 milljarða króna
Davíð Helgason var einn stofnenda og er einn eigenda Unity Technologies, sem metið er á háar upphæðir þessi misserin.
24. maí 2017
Viðbúnaðarstig í Bretlandi hækkað
Fimm þúsund manna lið breska hersins hefur verið kallað út.
23. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Viðhorfsbreyting í opinberum rekstri og hætta á ofhitnun
Þjóðhagsráð hittist öðru sinni í apríl. Í fundargerð má grein áhyggjur af ofhitnun, ánægju með breytt verklag í opinberum rekstri og mikilvægi þess að tímasetja opinberar framkvæmdir rétt.
23. maí 2017
Í það minnsta 19 látnir og 50 slasaðir eftir sprengingu
Sprenging varð í lok tónleika Ariana Grande í Manchester Arena. Rannsókn og hjálparstarf er í fullum gangi.
23. maí 2017
Magnús Halldórsson
Bardaginn um krónuna
22. maí 2017
Risinn Costco hristir upp í markaðnum
Allt bendir til þess að bandaríski smásölurisinn Costco muni hrista verulega upp í íslenska smásölumarkaðnum. Fyrirtækið er um áttfalt verðmætara en allur íslenski hlutabréfamarkaðurinn.
22. maí 2017
Viðræður um kaup Skeljungs á 10-11 og tengdum félögum
Greitt er fyrir með hlutabréfum í Skeljungi.
21. maí 2017
Spiegel: Trump er lygari og kynþáttahatari sem verður að hætta
Þýska tímaritið Der Spiegel sparar ekki stóru orðin um Donald Trump forseta Bandaríkjanna og segir hann algjörlega vanhæfan til að gegna hlutverki sínu.
20. maí 2017
Áfengisfrumvarpið mikið breytt
Upphaflega gerði frumvarpið ráð fyrir að áfengissala yrði frjáls og yrði heimil í stórmörkuðum og öðrum verslunum.
19. maí 2017
Fjárlaganefnd leggur til frestun á VSK-hækkun á ferðaþjónustu
Meirhluti fjárlaganefndar leggst gegn hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna.
19. maí 2017
Orðlausir þegar hann birtist
Einn dáðasti sonur Seattle borgar, Chris Cornell, er látinn, 52 ára að aldri. Dauðinn hefur verið nærri Seattle-sveitunum sem fóru eins og stormsveipur yfir heiminn fyrir um aldarfjórðungi, með djúpstæðum áhrifum á tónlist og tísku. Cornell var frumherji.
19. maí 2017
Upp og niður - Frekari styrking í kortunum?
Spennan í hagkerfinu er augljós. Mikill gangur, og spjótin beinast að gengi krónunnar. Hvert er það að fara?
18. maí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Vaxtavopnið dugar skammt gegn styrkingunni
Styrking krónunnar hefur verið hröð og veldur áhyggjum í hagkerfinu.
17. maí 2017
Ross Beaty: Kominn tími á að selja hlutinn í Bláa lóninu
Ráðgjafafyrirtækið Stöplar aðstoðar HS Orku við að selja 30 prósent hlut í HS Orku. Stjórnarformaður HS Orku segir rekstur Bláa lónsins utan við rekstur kjarnastarfsemi.
17. maí 2017
Ævintýraleg atburðarás í Hvíta húsinu
Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í Hvíta húsinu í þessari viku. Öll spjóta standa nú á Donald Trump Bandaríkjaforseta.
17. maí 2017
Ferðaþjónustan finnur fyrir vaxtarverkjum
Stór hluti skulda ferðaþjónustufyritækja er í óverðtryggðum lánum, sem bera háa vexti. Gengisstyrking krónunnar kemur illa við framlegð í greininni.
15. maí 2017
Hundrað milljarða hækkun á nokkrum vikum
Hlutabréf halda áfram að hækka og krónan að styrkjast. Síðustu vikur hafa verið líflegar á verðbréfamörkuðum.
15. maí 2017
Stofna sjóð til að styrkja grasrótarstarf í nýsköpun
Frumkvöðlar hafa fengið fyrirtæki og einstaklinga með sér til að efla grasrótarstarf í nýsköpun á Íslandi.
14. maí 2017
Magnús Halldórsson
Hin tæra sköpun
12. maí 2017