Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Bjarna Benediktssyni á Bessastöðum á mánudag.
Útlit fyrir kosningar 28. október – Fundað með formönnum á morgun
Forseti Alþingis mun funda klukkan 12:30 með formönnum flokkanna á morgun um framhald þingstarfa.
17. september 2017
Magnús Halldórsson
Bergur hafði rétt fyrir sér
16. september 2017
Lagt upp með að „þétta raðirnar“ á landsfundi fyrir kosningar
Sjálfstæðisflokkurinn er í sárum eftir að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar féll. Bjarni hyggst bjóða sig fram til áframhaldandi forystu í flokknum.
15. september 2017
Stjórnarslitin komu eins og „sprengja“ á markaði
Mikill titringur var á fjármagnsmörkuðum þegar tíðindin um stjórnarslit komu fram.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Bjarni: Þurfum að kjósa sem fyrst
Alþingiskosningar verða í nóvember, gangi hugmyndir Bjarna Benediktssonar eftir.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Framsókn fundar en þögn hjá forystu Sjálfstæðisflokksins
Formaður Framsóknarflokksins telur líklegast að gengið verði til kosninga.
15. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Djúpstæð“ vonbrigði þjóðarinnar verður að taka alvarlega
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar segir að farsælast sé að boða sem fyrst til kosninga.
15. september 2017
Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra.
Björt Ólafsdóttir: Fólki er misboðið
Leyndarhyggja var viðhöfð og fólk í Bjartri framtíð gat ekki hugsað sér að starfa í henni.
15. september 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á tröppum Bessastaða í janúar.
Ríkisstjórnin á endastöð - Kosningar í kortunum
Hröð atburðarás í gærkvöldi og nótt leiddi til þess að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar komst á endastöð. Formlega hefur ríkisstjórnarsamstarfinu ekki verið slitið, en Viðreisn vill kosningar sem fyrst og Björt framtíð hefur slitið sig frá ríkisstjórn.
15. september 2017
Benedikt Jóhannesson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Viðreisn: Boðað verði til kosninga sem fyrst
Þingflokkur Viðreisnar segir í yfirlýsingu að mikilvægt sé að almannahagsmunir ráði för þegar kemur að viðkvæðum málum eins og þeim sem nú hafa verið til umræðu.
15. september 2017
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og Björt Ólafsdóttir.
Leyndin um meðmælabréf fyrir barnaníðing kornið sem fyllti mælinn
Björt framtíð var einhuga um að slíta sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu.
15. september 2017
Benedikt Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Óttarr Proppé.
Björt framtíð slítur sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu vegna trúnaðarbrests
Björt framtíð ákvað að segja sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu. Allt er á suðupunkti innan Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Sigríður greindi Bjarna frá því að Benedikt væri meðmælandi Hjalta í júlí
Dómsmálaráðherra fékk upplýsingarnar frá embættismönnum, og taldi sig geta látið Bjarna hafa þær upplýsingar.
14. september 2017
Faðir forsætisráðherra ábyrgðist dæmdan barnaníðing
Benedikt Sveinsson biðst afsökunar í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag.
14. september 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Efnahagurinn, leynd, ójöfnuður og Ísland eftir 30 ár
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna fjölluðu um stöðu mála á hinu pólitíska sviði í gær á eftir stefnuræðu forsætisráðherra.
14. september 2017
Katrín: Frumskyldan er við fólkið
Formaður Vinstri grænna segir að stjórnvöld þurfi að beita sér fyrir meiri jöfnuði í samfélaginu, þar sem mannúð og réttlæti eru í fyrirrúmi.
13. september 2017
Bjarni Benediktsson
Bjarni: Vinnumarkaðslíkanið í raun ónýtt
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði að staða efnahagsmála væri góð um þessar mundir, en að það yrði samvinnuverkefni að vernda góðan árangur á næstu árum.
13. september 2017
Framlög til Persónuverndar tvöfölduð
Í tæknivæddum heimi eru mál sem varða persónufrelsi og meðferð persónuupplýsinga sífellt að verða umfangsmeiri.
13. september 2017
Ríkisstjórn Ernu Solberg heldur velli
Verkmannaflokkurinn í Noregi fékk sína verstu útkomu í þingkosningum í sextán ár.
12. september 2017
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Víðtækur stuðningur á þingi við að leyfa fjölskyldunum að vera hér áfram
Búast má við átökum á þingi í dag, vegna þeirrar ráðstöfunar að senda feðgin úr landi, þar á meðal ellefu ára stúlku, sem vilja vera hér áfram.
12. september 2017
Harpa tapaði 669 milljónum í fyrra
Þrátt fyrir mikið tap af rekstri, er rekstrargrundvöllur Hörpu nú talinn betri en hann var.
11. september 2017
Ríkislögreglustjóri vill fresta ákvörðun um að senda Abrahim og Haniye úr landi
Formgalli á birtingarvottorði er ástæða þess að ákvörðuninni verður mögulega frestað.
11. september 2017
Hamfaraástandi lýst yfir í Florída
Milljónir manna eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk á land á Florídaskaga. Þó dregið hafi úr styrk hans eru aðstæður á stórum svæðum sagðar lífshættur, vegna vatnselgs. Skemmdir eru gífurlegar.
11. september 2017
G. Sverrir Þór
Með efann að vopni
G. Sverrir Þór, blaðamaður og hagfræðingur, sendi nýlega frá sér bók um hagfræði. Hvað eru þau fræði að segja okkur um daglegt líf og samfélagsgerðina?
9. september 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Leynd ríkir um starfsemi ESÍ og viðskipti með kröfur og eignir
Vísað er til þess í svari við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar að Seðlabankinn geti ekki veitt upplýsingar um viðskiptamenn sína.
9. september 2017