Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

„Fráleitt“ að vísa Chuong úr landi
Yfirmatreiðslumaður á Nauthóli er afar óhress með Útlendingastofnun, en nemi sem hefur verið á staðnum þarf að óbreyttu að fara úr landi. Hann segir sára vöntun á fagmanni eins og henni.
26. október 2017
Dúkkulísuvefurinn skilar góðri afkomu
Vefurinn Dress Up Games heldur áfram að ganga vel en hann var stofnaður á sama ári og Google, árið 1998.
26. október 2017
Um helmingur fyrirtækja í nýsköpun
Samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands er mikil nýsköpun stunduðí fyrirtækjum á Íslandi.
26. október 2017
Magnús Halldórsson
Hvað á að gera við arðgreiðslurnar?
25. október 2017
Lánshæfismat bankanna hækkað
Hækkun á lánshæfismati er góð fyrir viðskiptavini, segir fjármálastjóri Íslandsbanka og styrkir trúna erlendis á íslenskt efnahagslíf.
25. október 2017
Bermúda-skjölin næst upp á yfirborðið
Gögnum frá lögmannsstofu á Bermúda var stolið. Búist er við afhjúpandi umfjöllunum um auðmenn á næstunni.
25. október 2017
Costco-áhrifin leyna sér ekki
Markaðsvirði Haga nemur nú rúmlega 40 milljörðum króna. Það hefur fallið um meira en 30 prósent á þessu ári.
24. október 2017
Mikil verðmæti byggst upp í fyrirtækjum hins opinbera
Íslenska ríkið á meira en helminginn í heildareiginfé tíu stærstu fyrirtækja landsins. Mikil verðmæti hafa byggst upp í fjármálakerfinu í endurreisninni eftir hrunið, og það sama á við um orkufyrirtækin.
24. október 2017
Kúvending í Reykjanesbæ
Undanfarin áratugur hefur verið mikil rússíbanareið fyrir Suðurnes þegar kemur að efnahagsmálum. Það sem helst hrjáir svæðið núna, er of hæg innviðauppbygging. Vöxtur í ferðaþjónustu hefur kúvent stöðunni í atvinnumálum.
23. október 2017
Kári gagnrýndi Trump og skoðanir sem hann boðar
Kári Stefánsson hlaut æðstu viðurkenningu Bandarísku erfðafræðisamtakanna og tók á móti henni í Orlando.
23. október 2017
Markaðsvirði Eimskip hækkaði um 2,5 milljarða
Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um rúmlega fimm prósent í dag, og er markaðsvirði félagsins nú tæplega 51 milljarður króna.
20. október 2017
Magnús Halldórsson
Ógnin er raunveruleg
20. október 2017
Tryggingarfélag sagt hafa ráðlagt lögbann á frekari umfjöllun
Framkvæmdastjóri Glitnis Holdco, félags sem tók við eignum frá gamla Glitni, segir að félagið ætli sér að reyna að fá lögbannið á umfjöllun Stundarinnar staðfest fyrir dómstólum.
20. október 2017
Aldrei meiri áhugi á Íslandi en eftir sigurinn á Englandi
Hagfræðingur sem hefur búið til stafræna hagvísa sem mæla áhuga ferðamanna á Íslandi, segir að margt bendi til þess að ákveðnum hápunkti hafi verið náð í ferðaþjónustunni. Áhuginn á Íslandi hefur aukist með miklu umtali, m.a. í kringum íþróttaviðburði.
19. október 2017
Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri.
Góðar horfur þrátt fyrir allt
Helsti áhættuþátturinn í hagkerfinu er ef kemur til niðursveiflu í ferðaþjónustu. Fátt bendir til þess að slíkt sé í kortunum, en stoðirnar í hagkerfinu eru traustar nú eftir sjö ára samfellt hagvaxtarskeið.
19. október 2017
Tryggingargjaldið skattur sem dregur úr krafti fyrirtækja
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að tryggingargjald sem leggist á launa
19. október 2017
Samningaviðræður hafnar milli Refresco og PAI Partners
Stoðir, áður FL Group, eru stór eigandi að drykkjarvöruframleiðandanum Refresco. Íslenskir fjárfestar gætu hagnast verulega á hlutafjárkaupum í Refresco.
18. október 2017
Um 5 þúsund íbúðir til leigu í gegnum Airbnb
Umsvif leigurisans Airbnb á netinu, eru jafnvel enn meiri á Íslandi en talið var.
18. október 2017
Sýslumaður: Með lögbanni verið að „frysta“ tiltekið ástand
Í yfirlýsingu frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu er fjallað um ástæður þess að lögbann var sett á umfjöllun Stundarinnar.
17. október 2017
Mögulegt að greiða 240 milljarða úr bönkunum?
Ef arðsemi eiginfjár í endurreistu bönkunum á að vera svipuð og þekkist í norrænum bönkum þá mætti greiða verulegar upphæðir í arð.
17. október 2017
Á hverju byggist lögbannið? - Beiðnin birt í heild sinni
Lögbann á umfjöllun Stundarinnar um forsætisráðherra hefur verið fordæmt, meðal annars af formanni Blaðamannafélags Íslands.
16. október 2017
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands
Formaður Blaðamannafélagsins: Við fordæmum lögbannið
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir sýslumann ekki eiga neitt erindi inn á ritstjórnarskrifstofur íslenskra fjölmiðla.
16. október 2017
Ritstjóri Stundarinnar: Búið að þagga málið niður fram yfir kosningar
Ritstjóri Stundarinnar segir lögbannið forkastanlegt inngrip í frjálsa fjölmiðlun.
16. október 2017
Uppbygging er víða á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir því að allt að níu þúsund nýjar íbúðir komi út á markaðinn á næstu fimm árum.
Fasteignaverðið hækkar og hækkar...hvað svo?
Undanfarin ár hafa einkennst af nær fordæmalausum hækkunum á fasteignamarkaði, sé litið til sögulegrar þróunar á Íslandi. Á undanförnum tólf mánuðum hefur fasteignaverðið á höfuðborgarsvæðinu hækkað að meðaltali um rúmlega 19 prósent.
16. október 2017
Telja háttsemi Gagnaveitunnar samkeppnishamlandi
Samtök iðnaðarins sendu erindi til borgarstjóra vegna starfsemi Gagnaveitunnar, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Forstjóri GR segir bréfið „sérkennilegt“ og í því sé ekki farið rétt með staðreyndir.
13. október 2017