Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Einstakt og spennuþrungið mál
Landsdómsmálið var pólitískt alveg inn að beini, enda var Alþingi ákærandi í málinu.
23. nóvember 2017
Geir vissi ekki af birtingunni – „Ólíðandi“ að vera tekinn upp óaðvitandi
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist ekki hafa vitað af því að til stæði að birta samtal hans og Davíðs Oddssonar frá 6. október 2008.
22. nóvember 2017
Sviðin jörð eftir stríðið gegn fíkniefnum
Rúmlega 64 þúsund manns létust úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum í fyrra. Árangurinn af „stríðinu gegn fíkniefnum“ hefur verið vægast sagt hörmulegur. Stofnun Sameinuðu þjóðanna, UNODC, boðar meiri áherslu á forvarnir og meðferðir.
22. nóvember 2017
Taldi ekki útilokað að brotið hafi verið gegn almennum hegningarlögum
Afskipti Jóns Steinars Gunnlaugssonar af máli Baldurs Guðlaugssonar í Hæstarétti voru illa séð af meðdómurum, enda fór þau gegn venju í réttinum.
21. nóvember 2017
Merkel vill nýjar kosningar frekar en minnihlutastjórn
Stjórnarkreppa kom upp úr kössunum í kosningunum í Þýskalandi í september og sér ekki fyrir endann á henni.
21. nóvember 2017
Allra augu á Öræfajökli
Gervitunglamyndir frá Evrópsku geimferðarstofnuninni, ESA, gefa til kynna að einhverjar jarðhræringar séu að eiga sér stað í Öræfajökli.
21. nóvember 2017
Janet Yellen
Janet Yellen hættir með stolti
Yellen var fyrsta konan til að gegna stöðu seðlabankastjóra í Bandaríkjunum. Hún þykir hafa staðið sig afburðavel í starfi.
20. nóvember 2017
Yfir 20 milljarða fasteignaviðskipti
Fasteignafélagið Reginn hefur hafið viðræður um kaup á Höfðatorgi og öðrum eignum.
20. nóvember 2017
Árni Páll Árnason
Árni Páll: Íslensk fyrirtæki verða að gera áætlanir vegna Brexit
Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar, skrifar ítarlega í Vísbendingu um Brexit.
18. nóvember 2017
Svandís hvetur flokksmenn til að yfirgefa ekki Vinstri græn
Mikill titringur er í baklandi Vinstri grænna vegna stjórnarmyndunarviðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
16. nóvember 2017
Salvator Mundi seld á 50 milljarða króna
Málverk af kristi eftir Leonard Da Vinci var í gær selt á uppboði fyrir metupphæð.
16. nóvember 2017
Sátt að nást um „breiðu línurnar“
Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa gengið vel og hratt í þessari viku.
15. nóvember 2017
Gildi: Það var okkar mat að þetta verð endurspeglaði virði félagsins
Íslenskir lífeyrissjóðir, ásamt Arion banka, seldur hluti sína í Bakkavör í fyrra. Núna er félagið verðmetið á meira en þrefalt meira.
15. nóvember 2017
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka.
Milljarða niðurfærsla vegna United Silicon litar uppgjör Arion banka
Arion banki hefur fært niður lán upp á tæpa 5 milljarða á árinu, vegna United Silicon.
15. nóvember 2017
Kókaínhagkerfið komið fram úr stöðunni árið 2007
Framleiðsla á kókaíni í Kólumbíu hefur vaxið hratt að undanförnu. Mikil eftirspurn er eftir þessu fíkniefni ríka fólksins, og ýtir hún undir vaxandi framleiðslu og útflutning.
15. nóvember 2017
Arion banki: Við töldum verðið ásættanlegt
Bakkavör verður skráð á markað í London á fimmtudaginn. Verðmiðinn á félaginu er meira en þrefalt hærri en Arion banki fékk fyrir sína hluti í fyrirtækinu.
13. nóvember 2017
Ágúst og Lýður fá á annan tug milljarða í sinn hlut
Skráningu Bakkavarar í London verður haldið til streitu eftir allt saman, en tilkynning var send út í síðustu viku um að ákveðið hefði verið að falla frá henni.
11. nóvember 2017
Tyrkir vildu fá aðstoð frá Flynn við að ræna Gü­len
Spjót rannsakenda í Bandaríkjunum beinast nú enn einu sinni að hinum spillta fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Michael Flynn.
10. nóvember 2017
29. mars 2019 klukkan 23:00 verður Bretlandi ekki hluti af ESB
Nákvæm tímasetning á útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er gefin upp í Brexit-frumvarpi. Þetta er gert til að flýta útgönguferlinu sem allra mest, segir Theresa May.
10. nóvember 2017
Magnús Halldórsson
Gagnsæi og alþjóðageirinn
9. nóvember 2017
Bandaríkin sér á báti utan Parísarsamkomulagsins
Óhætt er að segja að Donald Trump hafi einangrað Bandaríkin á alþjóðavettvangi, þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum.
8. nóvember 2017
Eltir hugmyndir sem geta breytt lífi okkar
Paul Allen er á 65 aldursári en slær ekki slöku við í nýsköpunarfjárfestingum. Magnús Halldórsson kynnti sér ótrúlega sögu hans og hvað það er sem knýr hann áfram í fjárfestingum.
7. nóvember 2017
Skúli Mogensen
WOW Air á markað 2019?
Skúli Mogensen boðar mikinn áframhaldandi vöxt í rekstri WOW Air.
7. nóvember 2017
Barist um valdaþræðina
Flokksmenn hafa rætt mikið saman eftir að slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum stjórnarandstöðuflokkanna í gær.
7. nóvember 2017
Töluverð óvissa um framvindu efnahagsmála vegna kjaradeilna
Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir því að hagvaxtarskeiðið muni halda áfram, en töluverð óvissa er þó í kortunum.
6. nóvember 2017