Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Ríkisstjórnin með byr í segl
Þrátt fyrir að stuðningur við ríkisstjórnarflokkanna mælist 48 prósent þá er stuðningurinn við ríkisstjórnina mun meiri, eða 66 prósent.
19. desember 2017
Fyrsta rafknúna fiskiskip íslenska flotans
Stormur HF 294, nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, er fyrsta skip sinnar tegundar á Íslandi.
19. desember 2017
Fasteignamarkaðurinn í Svíþjóð fellur hratt
Fasteignaverð í Svíþjóð hefur verið að falla hratt að undanförnu. Einkum hefur verið verið að falla í Stokkhólmi.
18. desember 2017
2017 hefur verið vont fyrir Facebook en 2018 verður verra
Í umfjöllun Bloomberg segir að Facebook sé nú að glíma við miklar breytingar á regluverki sem gætu hert að þessum áhrifamikla risa á internetinu.
16. desember 2017
Samgöngum „stefnt í voða“
Samtöku ferðaþjónustunnar segja óásættanlegt ef til verkfalls kemur hjá flugvirkjum. Það hefst á sunnudaginn, að óbreyttu.
15. desember 2017
Ekkert þokast í launadeilu flugvirkja
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef það komi til verkfalls flugvirkja þá muni það hafa áhrif á tíu þúsund farþega á hverjum degi sem það varir.
15. desember 2017
Ágúst Ólafur: Þetta fjárlagafrumvarp er „svik við kjósendur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir Vinstri græn hafa selt sig ódýrt í skiptum fyrir þrjá ráðherrastóla.
15. desember 2017
Logi: Gefa „afslátt“ í baráttunni gegn ójöfnuði
Formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vinna ekki að því að uppræta ójöfnuð í samfélaginu, heldur „þvert á móti“.
14. desember 2017
Katrín: Bylting kvenna rýfur „aldalanga þögn“
Forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld að ábyrg stjórn efnahagsmála væri lykillinn að því að tryggja sjálfbært samfélag. Hún gerði #Metoo byltinguna að umtalsefni og sagði hana hvergi nærri komna á endastöð.
14. desember 2017
Unnið í skýjunum
Frumkvöðullinn Eiríkur S. Hrafnsson lifir og hrærist í síbreytilegum heimi tækninnar í skýjaþjónustu (Cloud Service). Kjarninn hitti hann á starfsstöð tæknirisans NetApp í Bellevue, í útjaðri Seattle, á dögunum.
14. desember 2017
Kólnunareinkenni í ferðaþjónustu sjáanleg
Fjölgun ferðamanna er nú langt undir spám ISAVIA.
14. desember 2017
Kaupaukagreiðslur Klakka dregnar til baka
Hörð viðbrögð í samfélaginu höfðu áhrif.
14. desember 2017
Norðmenn vilja afglæpavæða fíkniefnaneyslu
Polítísk samstaða er í Noregi um að auka við stuðning við fíkla og horfa þá sérstaklega til þess að hjálpa þeim í gegnum heilbrigðiskerfið. Liður í þessu er að afglæpavæða neysluna.
14. desember 2017
Nordic Style Magazine semur við Barnes & Noble
Norræn hönnun er í hávegum höfð hjá fyrirtækinu Nordic Style Magazine. Fyrirtækið gefur út samnefnt tímarit og hefur útgáfan vaxið jafnt og þétt frá stofnun árið 2012.
14. desember 2017
Ferðaþjónustan og byggingariðnaður soga til sín starfsfólk
Uppgangurinn í efnahagslífinu kemur vel fram í tölum Hagstofu Íslands um þróun á vinnumarkaði. Flest störfin verða til í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
13. desember 2017
Demókratinn Doug Jones vann í Alabama
Repúblikaninn Roy Moore naut stuðnings Donalds Trumps Bandaríkjaforseta en það dugði ekki til.
13. desember 2017
Ferðamenn strauja kortið næstum jafn mikið og fólk eyðir í íbúðir
Umfang kortaveltu ferðamanna á fyrstu átta mánuðum ársins slagar upp meðaltalsveltu á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðsins á mánuði. Áframhaldandi vöxtur í kortunum.
12. desember 2017
Það er á ábyrgð vinnuveitanda að uppræta áreitni á vinnustað
Samtök atvinnulífsins segja að vinnuveitendur verði að taka ábyrga afstöðu og láta brotaþola alltaf njóta vafans.
12. desember 2017
Magnús Halldórsson
Sænskir verkalýðsleiðtogar, innviðir og internetið
11. desember 2017
Konurnar sem saka Trump um áreitni eiga skilið að fá áheyrn
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að allar konur sem telja á sér brotið eigi skilið að fá áheyrn, og það eigi líka við um þær sem hafa sakað Trump Bandaríkjaforseta um áreitni.
11. desember 2017
Nær Ive að blása lífi í nýsköpunina hjá Apple?
Bretinn Jonathan Ive hefur tekið við stjórnun hönnunar og notendaupplifunar hjá Apple á nýjan leik. Þetta verðmætasta fyrirtæki heimsins hefur fengið á sig mikla gagnrýni að undanförnu fyrir að koma ekki fram með nægilega miklar nýjungar.
10. desember 2017
Obama varar við því að styrjaldartíminn geti komið aftur
Forsetinn fyrrverandi segir að fólk megi ekki búast við því að hlutirnir verði alltaf eins og þeir hafa verið. Allt í einu geti glundroði myndast í heiminum.
9. desember 2017
Lækkandi skuldir og kröftugur hagvöxtur hækka lánshæfiseinkunn í A
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch hefur hækkað lánshæfismatseinkunn í A, og segir horfur stöðugar. Skuldir ríkisins eru nú komnar niður fyrir 50 prósent af árlegri landsframleiðslu.
8. desember 2017
Nýjar siðareglur eiga að skerpa á heilindum í störfum hjá hinu opinbera
Ríkisstjórn hefur samþykkt endurskoðun siðareglna ráðherra og hyggst skipa starfshóp sem fer yfir endurskoðun á siðareglum.
8. desember 2017
Stjórnarandstaðan vill fjórar nefndir en ekki þrjár
Forystufólk stjórnarandstöðuflokkanna vill fá formennsku í fjórum nefndum Alþingis en ekki þremur, eins og ríkisstjórnarflokkarnir hafa boðið.
8. desember 2017