Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Utanríkisráðherra Þýskalands: Hlutverk Bandaríkjanna hefur varanlega breyst
Utanríkisráðherra Þýskalands segir Trump Bandaríkjaforseta hafa varanlega breytt stöðu Bandaríkjanna. Hann hafi stórskaðað alþjóðasamvinnu, og gefi út skilaboð um að þjóðir heimsins þurfi að bjarga sér sjálfar.
7. desember 2017
Magnús Halldórsson
Þjóðarsjóður fyrir hagsmuni heildarinnar
7. desember 2017
Lagafrumvarp til að greiða fyrir ljósleiðaravæðingu á borðinu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú innleiðingu á tilskipun Evrópusambandsins er varðar styrkingu innviða fjarskipta-, raforku-, og veitukerfa.
7. desember 2017
Unnur Brá íhugar að taka slaginn í borginni
Margir hafa þrýst á Unni Brá Konráðsdóttur að bjóða sig fram til forystu Sjálfstæðisflokksins í borginni í komandi sveitarstjórnarkösningum.
7. desember 2017
Neyðarfundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna framundan
Ákvörðun Donalds Trumps um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og færa bandaríska sendiráðið þangað hefur vakið hörð viðbrögð.
7. desember 2017
Trump viðurkennir Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels
Þjóðarleiðtogar og forystumenn í ríkisstjórnum í mörgum ríkjum heimsins óttast að þetta geti hleypt illu blóði í friðarviðræður og jafnvel leitt til stríðsátaka.
6. desember 2017
Af sem áður var - 480 milljarðar í plús á þremur og hálfu ári
Ótrúlegur viðsnúningur hefur orðið á utanríkisverslun landsins. Á meðan mikill halli er á vöruviðskiptum þá blómstrar ferðaþjónusta.
6. desember 2017
Í kappi við tímann - Meiri útgjöld í pípunum
Þrýst er á um meiri útgjöld til ýmissa innviðaverkefna.
5. desember 2017
Magnús Halldórsson
Algjör kúvending kallar á nýtt stöðumat
5. desember 2017
Halli á vöruviðskiptum eykst um 25 milljarða milli ára
Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum nam 68,1 milljarði króna á þriðja ársfjórðungi. Töluverð breyting varð á vöruúflutningi til hins verra á milli ára.
4. desember 2017
Sendiherra Rússa: „Bólusetning gegn nasisma“ á undanhaldi
Vaxandi nynasistahreyfingar í Evrópu eru mikið áhyggjuefni. Sendiherra Rússlands á Íslandi gerir þetta að umtalsefni í inngangsorðum nýrrar bókar.
4. desember 2017
Tíu ára rússíbanareið
Áratug eftir að hruntíminn hófst er staðan á Íslandi mjög góð. Freistnivandi gæti hins vegar verið til staðar fyrir stjórnmálamenn til að greiða ekki niður skuldir heldur eyða peningum í vinsæl verkefni.
3. desember 2017
Flynn játar að hafa logið að FBI
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, hefur játað brot á lögum og hyggst vinna með alríkislögreglunni FBI.
2. desember 2017
Gengisstyrking krónunnar dregur niður afkomu Össurar
Greining Capacent gerir ráð fyrir að markaðsvirði Össurar sé töluvert lægri en markaðsvirði nú gefur til kynna.
30. nóvember 2017
Segir lög um útboðsskyldu ekki hafa verið í gildi
Stjórnarformaður Lindarhvols, dótturfélags íslenska ríkisins, svaraði fyrirspurn Kjarnans er varðar umfangsmikla eignaumsýslu félagsins.
30. nóvember 2017
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur kynntur á morgun
Eftir fundi kvöldsins liggur fyrir að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er að fara taka við völdum.
29. nóvember 2017
Sjálfstæðismenn samþykkja ríkisstjórnarsamstarf
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti einhuga að mynda stjórn með Vinstri grænum og Framsókn.
29. nóvember 2017
4.700 ný störf á Keflavíkurflugvelli til 2021
Mikil áframhaldandi uppbygging verður á Keflavíkurflugvelli á næstu árum. Þúsundir nýrra starfa munu verða til á næstu árum.
29. nóvember 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Eldflaugaskot Norður-Kóreu kallaði fram fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi að stjórnvöld í Bandaríkjunum „myndu sjá um þetta.“.
29. nóvember 2017
160 fulltrúar skráð sig á flokksráðsfund Vinstri grænna
Eina efni fundar flokksráðsins á morgun verður mögulegur stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrín Jakobsdóttur.
28. nóvember 2017
Sprotafyrirtækið Authenteq fær 135 milljóna erlenda fjármögnun
Stofnendur stefna nú á stækkun á alþjóðamörkuðum.
28. nóvember 2017
Stjórnarformaður Frjálsa: United Silicon verkefnið „áfall“
Formaður stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðisins segir að tapa af fjárfestingu í verksmiðju United Silicon sé áfall. Sjóðurinn hafi staðið vel að málum og ávöxtun gengið vel.
28. nóvember 2017
Olíuverð heldur áfram að hækka
Olíuverð á heimsmörkuðum hefur haldist nokkuð lágt undanfarin ár en það hefur verið að hækka hratt undanfarna tvo mánuði.
25. nóvember 2017
Magnús Halldórsson
Uppbrot á stöðunni eins og við höfum þekkt hana
24. nóvember 2017
Orri Hauksson: Kerfisbundin og markviss skekkja fengið að viðgangast
Forstjóri Símans telur að mikil bjögun og skekkja einkenni stöðu á fjarskiptamarkaði, ekki síst vegna Gagnaveitu Reykjavíkur. Hann skrifaði forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar bréf vegna þessa á dögunum.
24. nóvember 2017