Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Innrás og landhernaður er „eina leiðin“
Eina leiðin til afvopna her Norður-Kóreu, og koma í veg fyrir möguleikann á notkun kjarnorkuvopna, er að beita landhernaði, segja yfirmenn í Bandaríkjaher.
6. nóvember 2017
Meiri neysla og ferðalög Íslendinga hafa áhrif á spá
Þjóðhagsspá Hagstofa Íslands gerir ráð fyrir auknum innflutningi vegna vaxandi neyslu og umsvifum í hagkerfinu.
5. nóvember 2017
Aðeins mun hægja á hjólum efnahagslífsins á næsta ári
Hagvaxtarskeiðið mun halda áfram á næsta ári en aðeins mun hægja á því, sé miðað við nýjustu hagvaxtarspá Hagstofu Íslands.
4. nóvember 2017
Eignir verðbréfa- og fjárfestingasjóða yfir 600 milljörðum
Á undanförnum árum hafa verðbréfa og fjárfestingasjóðir verið umsvifamiklir á íslensku eignamarkaði. Eignir sjóðanna drógust þó nokkuð samana milli mánaða, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands.
3. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Spilin lögð á borðið - Stjórnarmyndun að hefjast
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur í dag formlega vinnu við að mynda ríkisstjórn með stjórnarandstöðuflokkunum af nýliðnu þingi.
3. nóvember 2017
Eðlilegt að fólk sé hugsi en skoða þarf heildarsamhengið
Forstöðumaður eignastýringar Gildis segir að lífeyrissjóðurinn meti ávallt hvernig hagsmunir í kaupréttarsamningum fari saman við hag félagsins og hluthafa.
2. nóvember 2017
Magnús Halldórsson
Facebook er skrímsli
2. nóvember 2017
Trump ætlar að setja „sinn mann“ í stól seðlabankastjóra
Bandaríkjaforseti er sagður ætla að skipa mann í stól seðlabankastjóra Bandaríkjanna sem hann kallar sinn mann.
1. nóvember 2017
Álverð í hæstu hæðum
Verðið á áli hefur farið hækkkandi að undanförnu. Það kemur sér vel fyrir orkufyrirtækin sem eru með orkusölusamninga sem tengdir eru álverði.
1. nóvember 2017
Átta látnir eftir hryðjuverk í New York
Tugir eru særðir, sumir alvarlega, eftir hryðjuverkið á Manhattan. Borgarstjórinn segir að New York búar muni standa saman.
1. nóvember 2017
Forstjóri Skeljungs: Ákvarðanir miða að því einu að bæta reksturinn
Forstjóri Skeljungs hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölu stjórnenda Skeljungs á hlutabréfum.
31. október 2017
Manafort í stofufangelsi og 10 milljónir dala í tryggingu
Alríkisdómstóll í Washington úrskurðaði um stofufangelsið eftir að Manafort gaf sig fram við FBI vegna ákæru á hendur honum.
31. október 2017
Kosningastjóri Trumps ákærður
Trúnaðarmenn Trumps í kosningabaráttu hans eru undir smásjá yfirvalda, og hafa tveir verið ákærðir og einn sakaður um að ljúga að FBI við yfirheyrslu.
30. október 2017
Ræða mögulegt kvennaframboð
Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, er einn þeirra sem kallar eftir því að brugðist verði við slæmri stöðu kvenna í stjórnmálum með kvennaframboði.
30. október 2017
Hvað gerir forsetinn? - Fundað með leiðtogum
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur kallað leiðtoga flokkanna á sinn fund í dag. Myndun nýrrar ríkisstjórnar fer svo fram
30. október 2017
Stjórnandstöðuflokkarnir með meirihluta í þinginu
Framsóknarflokkurinn virðist í lykilstöðu við myndun nýrrar ríkisstjórnar, þar sem erfitt er að mynda nýja ríkisstjórn án þátttöku hans.
29. október 2017
Staðan í stjórnmálunum galopin
Flokkarnir sem mynduðu síðustu ríkisstjórn misstu 11 þingmenn, miðað við stöðuna eins og hún er núna. Sjálfstæðisflokkurinn yrði með áberandi stærsta þingflokkinn eins og mál standa núna.
29. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn afgerandi stærstur - Flokkur fólksins kemur á óvart
Sögulegar niðurstöður sjást í fyrstu tölum úr öllum kjördæmum, en Sjálfstæðisflokkurinn er með afgerandi mesta fylgið samanlagt.
28. október 2017
Kjörsókn í Reykjavík nær óbreytt frá því síðast
Fólk kaus fyrr í ár en í síðustu kosningum, en þegar á heildina er litið var kjörsókn svipuð í Reykjavík í ár og í fyrra.
28. október 2017
52,89 prósent höfðu kosið klukkan sex – Mun fleiri en í fyrra
Kjörsókn hefur verið nokkuð góð það sem af er degi í Reykjavík.
28. október 2017
Kjörsókn töluvert meiri nú en í fyrra
Klukkan 16:00 höfðu 37,64 prósent þeirra sem eru á kjörskrá í Reykjavík, kosið.
28. október 2017
Spennan áþreifanleg
Kosningar til Alþingis fara fram í dag, og bendir allt til þess að spennan verði mikil.
28. október 2017
Ótrúlegar hækkanir stóru tæknifyrirtækjanna
Jeff Bezos, stofnandi og forstjóri Amazon, er orðinn ríkasti maður heims. Hann fór fram úr nágranna sínum við Lake Washington á Seattle svæðinu, Bill Gates, eftir miklar hækkanir á hlutabréfum.
27. október 2017
Leiðtogarnir togast á um áherslur fyrir spennuþrungnar kosningar
Í síðasta þættinum á RÚV þar sem leiðtogar framboðanna til Alþingis takast á fyrir kosningar, hefur spenna ráðið ríkjum.
27. október 2017
Þarf að hugsa breytingar til enda
Gylfi Magnússon, doktor í hagfræði, fyrrverandi ráðherra og dósent við Háskóla Íslands, segir að lífeyriskerfi landsins standi um margt á tímamótum og þarfnist endurskoðunar.
27. október 2017