Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

110 þúsund strandaglópar eftir fall Monarch Airlines
Fimmta stærsta flugfélag Bretland lenti í vanda og missti flugrekstrarleyfið. Fyrir vikið gátu flugvélar félagsins ekki flug farþega.
2. október 2017
50 störf hjá Össuri frá Íslandi til Mexíkó
Danskur hlutabréfagreinandi segir hlutabréfaverð í Össu yfirverðlögð í augnablikinu. Hins vegar sé nýsköpunarstarf og vöruþróun hjá fyrirtækinu framúrskarandi.
29. september 2017
Hvað er að hrjá hlutabréfamarkaðinn?
FJallað er um stöðu mála á hlutabréfamarkaði í nýjustu útgáfu Vísbendingar, sem send var áskrifendum í dag.
29. september 2017
Ferðaþjónustan orðin að stoðvirki í hagkerfinu
Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur umbreytt henni í afar mikilvæga stærð fyrir íslenskan efnahag. Því fylgja tækifæri en líka hættur. Er flugfélögin orðin að kerfisáhættuþætti svipað og bankastarfsemi? Í hverju liggja tækifærin?
29. september 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð: Ætlum að „leysa úr stórum úrlausnsarefnum“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, var gestur Kastljóssins í kvöld.
28. september 2017
Yfirmaður Costco: Það voru uppi efasemdaraddir um verslun á Íslandi
Yfirmaður hjá Costco í Evrópu segir að fyrirtækið hafi greint íslenska markaðinn vel áður en fyrirtækið opnaði verslun sína hér á landi.
27. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Repúblikanar gefast enn og aftur upp
Öldungardeildarþingmenn ákváðu að draga til baka frumvarp sitt um breytingu á heilbrigðislöggjöfinni í Bandaríkjunum.
27. september 2017
Alþingi slitið - Kosningabarátta framundan
Alþingi var slitið nú rétt í þessu. Kosið verður til Alþingis 28. október.
27. september 2017
4,3 milljarða hagnaður WOW Air - Umsvif jukust mikið á einu ári
Tekjur jukust um tæplega 20 milljarða króna hjá WOW Air í fyrra, og kostnaður um 13,8 milljarða, samkvæmt samstæðureikningi félagsins.
26. september 2017
Magnús Halldórsson
Umhverfismálin á oddinn
25. september 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis.
Fimm flokkar að baki samkomulagi um þingstörf
Samfylkingin og Píratar sátu hjá.
25. september 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Sjálfstæðisflokkur í tveggja flokka stjórn með sjálfum sér
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé farinn að sýna að hann flýji frá ábyrgð.
24. september 2017
Horft til bresku leiðarinnar við skattaívilnun
Skattaívilnun til hlutabréfakaupa hefur verið til umræðu hér á landi að undanförnu. Hagfræðingur veltir fyrir sér, í nýjustu útgáfu Vísbendingar, hvernig málum er háttað í Bretlandi og hvað megi læra af því.
24. september 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna.
Segir Trump og Kim Jong Un vera eins og „leikskólabörn“
Utanríkisráðherra Rússlands segir leiðtoga Bandaríkjanna og Norður-Kóreu haga sér með heimskulega.
23. september 2017
McCain fór aftur gegn Trump
John McCain lætur ekki valta yfir sig í þinginu.
22. september 2017
Magnús Halldórsson
Ríkið og markaðurinn góð blanda
22. september 2017
Norski olíusjóðurinn nemur nú 21 milljón á hvern Norðmann
Norski olíusjóðurinn á nú að um 1,3 prósent af öllum skráðum hlutabréfum í heiminum.
21. september 2017
Pólitísk óvissa veldur hræðslu á mörkuðum
Breytt landslag í stjórnmálunum hefur haft töluverð áhrif á fjármagnsmörkuðum. Markaðsvirði hefur fallið, væntingar um aukna verðbólgu í framtíðinni sjást og erlendir fjárfestar spyrja sig að því hvað sé eiginlega að gerast á Íslandi.
20. september 2017
Í takt við umhverfið – Klappir grænar lausnir hf. á markað
Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Klöppum verða tekin til viðskipta á First North markaði Kauphallarinnar á morgun.
20. september 2017
Eignum verði ráðstafað til greiðslu lífeyrisskuldbindinga ríkisins
Verðmætar eignir komu í fang ríkisins frá slitabúum bankanna. Lindarhvoll, dótturfélag ríkisins, hefur haldið utan um þær eignir.
20. september 2017
Risaskjálfti skekur Mexíkóborg
Stór jarðaskjálfti varð í Mexíborg í kvöld. Skjálftinn reið yfir þegar æfingar vegna jarðskjálftahættu stóðu yfir.
19. september 2017
Lífeyrissjóðir stórtækir í kaupum í HB Granda
Hampiðjan hvarf af lista yfir stærstu eigendur og seldi hlut til lífeyrissjóða.
19. september 2017
Silicor Materials dómi ekki áfrýjað
Frestur til að áfrýja dómi, sem felldi úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar, rann út í gær.
18. september 2017
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn með langmest fylgi
Píratar mælast með tæplega 13 prósent fylgi en Viðreisn er í lægstu lægðum, með 2,7 prósent.
18. september 2017
Sigríður: Deildi upplýsingum í fullum rétti
Dómsmálaráðherra segir hún hafi ekkert trúnaðarbrort framið með því að deila upplýsingum um meðmæli um uppreist æru barnaníðings með forsætisráðherra.
18. september 2017