Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Kólnunareinkenni en áframhaldandi mikil eftirspurn
Húsnæðismarkaðurinn hefur gengið í gegnum mikið hækkunarferli á síðustu misserum.
7. september 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
„Er ætlunin að leggja niður tugþúsundir starfa?“
Formaður Framsóknarflokksins sparar ekki stóru orðin, þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda og sauðfjárrækt.
7. september 2017
Sögur úr hinu óvinnandi stríði
Stríðið gegn fíkniefnum tekur á sig ýmsar myndir. Sigur í því mun aldrei koma fram. Þetta viðfangsefni er í brennidepli í Narcos seríunum á Netflix.
6. september 2017
Lofar „fleiri gjöfum“ til Bandaríkjanna frá Norður-Kóreu
Kim Jong-un segir að Norður-Kórea muni ekki láta af tilraunum með kjarnorkuvopn.
6. september 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skælbrosandi í skoðunarferð.
Suður-Kórea með stórskotaæfingu á Japanshafi
Spennan magnast enn á Kóreuskaga. Bandaríkin krefjast þess að Sameinuðu þjóðirnar leiði þvingunaraðgerðir.
5. september 2017
Magnús Halldórsson
Nýjar tengingar í breyttum heimi
4. september 2017
Fjórir sjóðir með lakari ávöxtun en vísitala markaðarins
Á þessu ári hefur vísitala kauphallarinnar lækkað um ellefu prósent en á undanförnum tólf mánuðum nemur lækkunin 3,3, prósent. Misjafnlega hefur gengið að ávaxta eignir hjá íslenskum hlutabréfasjóðum.
4. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Bandaríkin reiðubúin að nota kjarnorkuvopn
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Shinzo Abe forsætisráðherra Japans að Bandaríkin væru tilbúin að nota kjarnorkusprengju gegn Norður-Kóreu.
4. september 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson er utanríkisráðherra.
Íslandi verði mörkuð ný staða í breyttum heimi
Viðamesta úttekt sem unnin hefur verið á íslensku utanríkisþjónustunni hefur verið opinberuð í skýrslu. Utanríkisráðherra setti vinnuna af stað og segir mikið verk framundan.
1. september 2017
Trump sagður ætla að biðja um 6 milljarða Bandaríkjadala neyðaraðstoð
Fellibylurinn Harvey lagði stóran hluta af Houston í rúst.
1. september 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Uppgjör ríkisins í stórum dráttum í takt við áætlanir
Miklu munar fyrir ríkið um arðgreiðslur sem koma frá bönkunum.
31. ágúst 2017
Þorsteinn Már Baldvinsson
Stórveldið í norðri – Samherji hagnast um 86 milljarða á 6 árum
Útgerðarfyrirtækið Samherji er alþjóðlegur risi í sjávarútvegi. Á aðalfundi var tekin ákvörðun um að greiða ekki út arð vegna ársins í fyrra, vegna mikilla fjárfestinga sem framundan eru hjá fyrirtækinu.
30. ágúst 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu.
Norður-Kórea: Flugskeytin yfir Japan aðeins þau fyrstu
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segjast ætla að halda áfram að skjóta flugskeytum yfir japanskt yfirráðasvæði og Kyrrahaf.
30. ágúst 2017
Markaðsvirðið í hæstu hæðum
Virði stærstu tæknifyrirtækja heims hefur rokið upp að undanförnu. Einn þekktasti penni New York Times segir margt benda til þess að hlutabréfamarkaðir séu yfirverðlagiðir.
30. ágúst 2017
Sigurður Ingi: „Þetta hangir allt saman“
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins tekur undir með varaformanni flokksins og vill setja skýrari reglur um eignarhald útlendinga á landi.
29. ágúst 2017
Útveggir í Orkuveituhúsi kostuðu hundruð milljóna
Kostnaður vegna slæms ásigkomulags á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur nemur milljörðum.
29. ágúst 2017
Magnús Halldórsson
Hið opinbera ber ábyrgðina
28. ágúst 2017
Að meta óáþreifanleg gæði
Hvernig mælum við lífsgæði, og hvers virði er það að losna við langvarandi verki?
26. ágúst 2017
Trump náðaði „harðasta“ lögreglustjórann
Donald J. Trump forseti Bandarikjanna náðaði í gær vinn sinn og félaga, Joe Arpaio.
26. ágúst 2017
Amazon boðar lægra verð í Whole Foods og öflugri netverslun
Ævintýralegur vöxtur Amazon heldur áfram. Áskrifendur Amazon Prime munu nú geta verslað á afsláttarkjörum í Whole Foods.
25. ágúst 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Lilja: Lítill vilji til að „breyta, bæta og hagræða“
Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir skipan starfshóps sem endurskoða á umhverfi eftirlits með fjármálastarfsemi hér á landi.
24. ágúst 2017
Gengissveiflur og háir vextir uppspretta deilna og ójafnvægis
Mikil óánægja er hjá atvinnurekendum með þá ákvörðun peningastefnunefndar um að halda meginvöxtum óbreyttum.
24. ágúst 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Rússar „opni dyrnar“
Innflutningsbann til Rússlands hefur haft mikil áhrif á íslensk fyrirtæki. AGS leggur til að Rússar efli alþjóðleg viðskipti, til að örva hagvöxt.
23. ágúst 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lagt til að eldisfyrirtæki greiði auðlindagjald
Ráðherra fagnar tillögum starfshóps um stefnumótun í fiskeldi.
23. ágúst 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
BHM átelur stjórnvöld fyrir seinagang
Kjarasamningar aðildarfélaga BHM renna brátt út.
23. ágúst 2017