Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Lögreglurannsókn hafin í Bretlandi og Bandaríkjunum á Weinstein
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein er sakaður um kynferðislegt ofbeldi gagnvart fjölda kvenna.
13. október 2017
Arion banki hefur kært fyrrverandi forstjóra United Silicon
Málið er nú komið inn á borð héraðssaksóknara.
13. október 2017
Vogunarsjóðir eiga mest í Kaupþingi - Wintris meðal hluthafa
Heildarfjöldi hluthafa Kaupþingis, sem á stærstan eignarhluta í Arion banka, var 591 í lok árs í fyrra.
12. október 2017
Spánn gefur Katalóníu fimm daga frest
Stjórnvöld á Spáni hafa stillt Katalóníu upp við vegg, og gefið stjórnvöldum fimm daga frest til að eyða öllum hugmyndum um sjálfstæði héraðsins.
12. október 2017
Benedikt: Flokkurinn stofnaður til „að hverfa frá sveiflukenndum gjaldmiðli“
Benedikt Jóhannesson stígur til hliðar sem formaður Viðreisnar, og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tekur við. Hún þakkar traustið, í tilkynningu.
11. október 2017
Messi verður með Íslandi á HM í Rússlandi
Argentíski snillingurinn Lionel Messi skaut Argentínu áfram á HM í Rússlandi með þrennu gegn Ekvador, í 1-3 sigri.
11. október 2017
Breskur vogunarsjóður kaupir sex prósent hlut í Vodafone
Breski vog­un­­ar­­sjóð­ur­­inn Lans­dow­ne Partners hef­ur keypt 6,05% hlut í Fjar­­skipt­um, móð­ur­­­fé­lagi Voda­­fo­ne á Ísland­i.
11. október 2017
Magnús Halldórsson
Stjórnarkreppa í kortunum – Meiri samvinna er nauðsyn
10. október 2017
Bankastjóri Alþjóðabankans varar við áhrifum aukinnar sjálfvirkni
Þjóðir heimsins þurfa að vera búin undir miklar breytingar vegna aukinnar sjálfvirkni, meðal annars með tilkomu gervigreindar.
10. október 2017
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Afrek Íslands á allra vörum
Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.
10. október 2017
Augu íþróttaheimsins á Íslandi
Ísland getur skráð sig í sögubækur fótboltans með sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld.
9. október 2017
Milljarðar í húfi fyrir íslenskan fótbolta
Stórleikurinn á morgun gegn Kósóvó getur markað þáttaskil í rekstri knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi.
8. október 2017
Ísland í heimspressunni fyrir ótrúleg afrek á fótboltavellinum
Stærstu fjölmiðlar heimsins fjalla flestir um frækinn sigur Íslands á Tyrklandi. Ísland getur orðið fámennsta ríkið í sögunni til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni HM með sigri á mánudaginn.
7. október 2017
Vinstri græn langstærst með 28 prósent fylgi
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn minnkar mikið, niður í 21 prósent.
7. október 2017
Ísland vann Tyrkland 3-0 - HM í sjónmáli
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Tyrki í Tyrkland 3-0 í riðlakeppni HM. Liðið er nú með Króötum á toppi riðsins, þegar ein umferð er eftir.
6. október 2017
Magnús Halldórsson
Það er komið að innviðunum
5. október 2017
Arctica Finance sektað um 72 milljónir króna
Fyrirtækið notaðist við ólöglegt kaupaaukakerfi fyrir starfsmenn.
5. október 2017
Uppsöfnuð viðhaldsþörf innviða 372 milljarðar króna
Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafaverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um ástand innviða landsins, og metið þörfina á fjárfestingum. Mikill uppsöfnuð þörf er á innviðafjárfestingum.
5. október 2017
Rétt undir sólinni
Halldór Friðrik Þorsteinsson lét draum rætast um að ferðast um Afríku, Asíu og Suður- og Mið-Ameríku. Hann sendir á morgun frá sér sína fyrstu bók, Rétt undir sólinni. Bókin geymir ferða- og mannlífssögu Halldórs úr ferðalagi um Afríku.
4. október 2017
Skiptir samkomulagið við Deutsche Bank máli? – Málflutningur í Hæstarétti
Mál ákæruvaldsins gegn stjórnendum Kaupþings er komið inn á borð Hæstaréttar, og fer fram sérstakur málflutningur í málinu vegna samkomulags Kaupþings við Deutsche Bank.
3. október 2017
Lýður stígur niður – Bakkavör metið á 210 milljarða
Bakkavör er á leið á markað í Bretlandi eftir mikla rússíbanaráð og átök um eignarhald frá hruninu á Íslandi. Rekstur félagsins hefur gengið vel að undanförnu.
3. október 2017
Vildu „tryggja samfellu“ í eignaumsýslunni
Stjórnarformaður Lindarhvols og Ríkisendurskoðandi eru bræður, og því ákvað Sveinn Arason Ríkisendurskoðandi að víkja í endurskoðunarhlutverki fyrir Lindarhvol. Ákveðið var að semja við Íslög um eignaumsýslu fyrir ríkissjóð.
3. október 2017
Vopnabúr á heimili fjöldamorðingjans
Mikið vopnabúr fannst á heimili fjöldamorðingjans Stephen Paddock, sem drap 59 og særði 527 í Las Vegas. Tala látinna gæti hækkað þar sem margir eru alvarlega særðir.
3. október 2017
Hryllingurinn í Las Vegas
Enn ein skotárásin í Bandaríkjunum. Ein sú alvarlegasta í sögu Bandaríkjanna. Meira en 50 létust og 500 særðust í byssukúluregni af 32. hæð hótelbyggingar í nágrenni við tónleika. Ólýsanleg skelfing, sagði lögreglustjórinn í Vegas.
2. október 2017
9 af hverjum 10 sögðu já við sjálfstæði Katalóníu
Í yfirlýsingu frá stjórnvöldum í Katalóníu kemur fram að yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu hafi kosið með sjálfstæði.
2. október 2017