Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Spenna á vinnumarkaði - „Þurfum að komast út úr deilum“
Forsætisráðherra segir krefjandi stöðu vera á vinnumarkaði þessi misserin.
3. janúar 2018
Peter Thiel veðjar á Bitcoin
Tæknifjárfestirinn umdeildi er sagður hafa fjárfest fyrir háar fjárhæðir í Bitcoin að undanförnu. Hann veðjar á áframhaldandi hækkandi verðþróun Bitcoin og að hún festi sig í sessi.
2. janúar 2018
Arion banki atkvæðamestur í hlutabréfum en Landsbankinn í skuldabréfum
Hörð samkeppni er meðal þeirra sem koma að viðskiptum með verðbréf í kauphöllinni. Umsvif á skráðum markaði með hlutabréf jukust um 13 prósent í fyrra.
2. janúar 2018
Settur dómsmálaráðherra gerir margar athugasemdir við störf dómnefndar
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, gerir margvíslegar athugasemdir við störf nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf dómara.
29. desember 2017
Hin harða pólitík í „stærsta sigri“ Trumps
Bandaríkjaforseti sagðist hafa fært Bandaríkjamönnum jólagjöfina í ár með skattkerfisbreytingunum. Pólitísk áhrif þeirra gætu orðið óvænt í hugum margra, þar sem mörg Demókrataríki munu njóta góðs af þeim. Eitt er víst; ójöfnuður mun aukast.
29. desember 2017
Komin fram úr árinu 2007 í launum
Laun hafa hækkað verulega á síðustu árum. Í Tíund, fréttabréfi Ríkisskattstjóra, er fjallað um þessa þróun og á það bent að upphæða launagreiðslna sé nú
28. desember 2017
Obama: Fólk lifir í „sínum veruleika“ á samfélagsmiðlum
Barack Obama segir að samfélagsmiðlar hafi ýtt undir fordóma hjá fólki. Þeir séu varasamir, og fólk verði að tala í hefðir um hefðbundin samskipti en ekki aðeins lifa í veröldinni á internetinu.
28. desember 2017
Travelade lýkur 160 milljóna fjármögnun
Fjárfestingasjóðurinn Crowberry Capital er leiðandi í fjármögnunni sem ætlað er að styðja við vöxt félagsins.
27. desember 2017
Vesturstrandarhagkerfið
Það eru víða mikil vandamál í Bandaríkjunum, en á undanförnum árum hefur einstakt hagvaxtarskeið einkennt gang mála á Vesturströndinni.
26. desember 2017
Olíubann Frakka setur ný viðmið
Lög hafa verið samþykkt í Frakklandi sem banna olíuframleiðslu og olíuleit frá og með 2040 á frönsku yfirráðasvæði.
26. desember 2017
Ólíkt gengi risanna tveggja
Stærsta fyrirtækið í kauphöllinni, Marel, hefur verið í 25 ár og markaði og vaxið stöðugt.
24. desember 2017
Norður-Kórea: Aðgerðir SÞ eins og „stríðsyfirlýsing“
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja Sameinuðu þjóðirnar og Bandaríkin beita óréttlætanlegum aðgerðum.
24. desember 2017
Fasteignaverð hefur hækkað með fordæmalausum hætti að undanförnu.
Þétting byggðar þrýstir upp húsnæðisverði
Mikil uppbygging miðsvæðis í Reykjavík og á þéttingarreitum þrýstir upp fasteignaverðinu.
23. desember 2017
Útgjöld verða aukin til heilbrigðismála á Landsbyggðinni
Breytingartillögur meirihlutans á fjárlögum voru samþykktar seint í gærkvöldi á þingi.
23. desember 2017
Gífurleg aukning fíkniefnadauðsfalla dregur úr lífslíkum
Frá því í byrjun árs 2014 hafa næstum 240 þúsund einstaklingar dáið úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum.
22. desember 2017
Bandaríkin bjóða „vinaríkjum“ til veislu 3. janúar
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hefur sent þeim þjóðum, sem ekki kusu gegn Bandaríkjunum í atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum, til veislu.
22. desember 2017
Krefst tugmilljóna bóta vegna lögbrots við skipun í Landsrétt
Jón Höskuldsson, einn umsækjenda um starf dómara við Landsrétt, ætlar í bótamál við ríkið.
22. desember 2017
Haley: Bandaríkin munu ekki gleyma þessum degi
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að Bandaríkin muni ekki breyta ákvörðun sinni. Hún var harðorð í garð þeirra þjóða sem stóðu gegn Bandaríkjunum.
21. desember 2017
Ísland studdi ályktun gegn Bandaríkjunum
Yfirgnæfandi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna.
21. desember 2017
Vinsældir Arnaldar með ólíkindum
Arnaldur Indriðason hefur selt 13 milljónir bóka á heimsvísu.
21. desember 2017
Bandaríkin taka atkvæðagreiðslunni „persónulega“
Bréf sem Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), hefur sent til Íslands og annarra aðildarríkja setur óvænta pressu á aðildarríkin. Hvað gerist ef þau standa gegn Bandaríkjunum?
20. desember 2017
Krugman: Bitcoin verðið augljós bóla
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir að markaður með Bitcoin sé drifin áfram af dulúð og vanskilningi á tækninni.
20. desember 2017
Fjárfestar vilja kaupa Siggi's Skyr fyrir meira en 30 milljarða
JP Morgan leiðir söluferlið. Sigurður Kjartan Hilmarsson er stofnandi fyrirtækisins og hefur rekið það frá New York frá stofnun.
20. desember 2017
Magnús Halldórsson
Elítan vill fara sitt höfrungahlaup
19. desember 2017
Biskup fær 21 prósent launahækkun
Kjararáð hefur fært biskupi og prestum ríflega launahækkun í nýjum úrskurði sínum.
19. desember 2017