Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Rauður dagur í kauphöllinni - Er dýfa framundan?
Greinandi hjá Goldman Sachs bankanum segir að meðaltals leiðréttingin á markaði, sem er með bólgin eignaverð, sé um 13 prósent á fjórum mánuðum.
29. janúar 2018
Verðbólgudraugurinn vaknaður?
Verðbólga mældist mun meiri á ársgrundvelli en flestar spár gerðu ráð fyrir.
29. janúar 2018
Spennan magnast innan verkalýðshreyfingarinnar
Sólveig Anna Jónsdóttir nýtur stuðnings formanns VR í embætti formanns Eflingar.
29. janúar 2018
Umbúðirnar og varan galdurinn
Skyrævintýrið sem hófst í New York fyrir meira en áratug. Skyrsmakk á litlum bási vatt upp á sig, svo ekki sé meira sagt. Einhver ótrúlegasta frumkvöðlasaga Íslendings í seinni tíð er sagan af Siggi’s Skyr. Kjarninn náði tali af manninum bak við skyrið.
27. janúar 2018
Larry Nassar, fyrir rétti.
Stjórn fimleikasambands Bandaríkjanna stígur öll til hliðar
Allir stjórnarmenn, 18 að tölu, hafa ákveðið að segja sig frá stjórnarstörfum fyrir bandaríska fimleikasambandið.
27. janúar 2018
Baráttan um alþjóðaviðskiptin
Í Davos ræða valdamennt um stöðu efnahagsmála. Hagsmunabaráttan um þróunina í alþjóðaviðskiptum er augljóst. Donald Trump er í sviðsljósinu. Hvað vill hann í raun og veru?
26. janúar 2018
Donald J. Trump.
Trump vill 25 milljarða Bandaríkjadala til að byggja landamæramúr
Donald Trump hefur lagt fram kröfu um að Bandaríkjaþing samþykki að setja 25 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 2.500 milljarða króna, til að byggja múr á landamærum við Mexíkó.
26. janúar 2018
Hafsteinn Hauksson
Krónan í samfloti við evruna
Fjallað er ítarlega um gengissveiflur krónunnar, gagnvart erlendum myntum, í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
26. janúar 2018
Bandaríkjadalur kominn í 100 krónur
Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst að undanförnu.
25. janúar 2018
Vilja leiðrétta kjör kvennastétta
Þingmenn vilja að kynskiptur vinnumarkaður á Íslandi verði upprættur.
24. janúar 2018
EPA.
Umfangsmikil viðskipti Norvik
Norvik er stór hluthafi í félaginu Bergs Timber sem skráð er á markað í Svíþjóð.
24. janúar 2018
Magnús Halldórsson
Krónuáhættan hefur magnast upp
23. janúar 2018
Tollar á innfluttar þvottavélar og sólarskildi valda titringi
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti verður seint sakaður um að vera hlynntur frjálsum alþjóðaviðskiptum. Hann hefur samþykkt að hækka tolla um tugi prósenta á valdar vörur til að styrkja innlenda framleiðslu.
23. janúar 2018
Allt er breytt - Hvað er Amazon að hugsa?
Byltingarkenndur nýr hugbúnaður í smásölu er kominn fram. Margar spurningar vakna um breytt landslag í smásölu.
22. janúar 2018
Forsætisráðherra leggur línurnar í stjórnarskrármálum
Forsætisráðherra hefur birt minnisblað þar sem farið er yfir feril endurskoðun stjórnarskrárinnar, í samstari allra flokka á Alþingi.
22. janúar 2018
Amazon Go verslunin opnuð almenningi - Byltingarkennd ný tækni
Engir búðarkassar. Fyllt er á hillurnar í búðunum sjálfkrafa með tölvustýrðum lagerum. Fólk fer inn, nær í vörurnar og gengur út. Viðskiptin fara fram sjálfkrafa í gegnum símann.
22. janúar 2018
Gjaldþrot blasir við United Silicon
Umhverfisstofnun hefur gert United Silicon að leysa úr nær öllu því sem upp á vantar, þannig að verksmiðjan geti hafið starfsemi.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Áreiðanlegir fjölmiðlar munu fá aukið vægi
Mark Zuckerberg heldur áfram að boða miklar breytingar á fréttastraumi notenda Facebook.
20. janúar 2018
Peningastefnunefnd: Þörf á meira aðhaldi í ríkisfjármálum
Áframhaldandi spenna er í hagkerfinu. Krefjandi kjarasamningar eru framundan, með tilliti til hagstjórnarinnar.
19. janúar 2018
Eyþór Arnalds: Þétting byggðar hefur „mistekist“
Eyþór Arnalds, sem sækist eftir leiðtogahlutverki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að byggja megi upp 10 til 15 þúsund manna byggð í Örfirisey.
19. janúar 2018
Hagvöxtur eykst í Kína í fyrsta skipti frá árinu 2010
Þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið 6,9 prósent í Kína í fyrra, þá hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varað við því að undanförnu að skuldastaða í bankakerfinu sé komin á „hættulegt stig“.
19. janúar 2018
Opna neyslurými fyrir langt leidda fíkla
Markmiðið er að koma betur til móts við veika fíkla, og draga úr ótímabærum dauðsföllum vegna neyslu.
18. janúar 2018
Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar Daðason
Ásmundur Einar Daðason hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn.
18. janúar 2018