Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Walmart bannar kaup á byssum fyrir 21 árs og yngri
Ákvörðun Walmart þykir með mestu sigrum andstæðinga byssulöggjafarinnar í Bandaríkjunum.
1. mars 2018
Rósa: Vopnaflutningar í „sláturhús heimsins“ hneyksli
Forsætisráðherra hefur kallað eftir upplýsingum um vopnaflutninga undanfarin áratug
28. febrúar 2018
Ávinningur ríkisins vegna Arion banka metinn 151,1 milljarðar
Endurreisn Arion banka hefur skilað ríkissjóði miklum ávinningi, samkvæmt samantekt stjórnvalda.
28. febrúar 2018
Magnús Halldórsson
„Almenn launaþróun“ elítunnar
27. febrúar 2018
Stjórnvöld leggja til umbætur í þágu félagslegs stöðugleika
Stjórnvöld segjast tilbúin til margvíslegra aðgerða til að tryggja félagslegan stöðugleika á vinnumarkaði.
27. febrúar 2018
Er menntun metin til launa á Íslandi?
Gildi menntunar er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
26. febrúar 2018
Þorsteinn: Ásmundur Einar hlýtur að opinbera gögnin
Fyrrverandi ráðherra velferðarmála kallar eftir því að niðurstöður rannsóknar velferðarráðuneytisins á störfum forstjóra Barnaverndarstofu verða gerðar opinberar.
25. febrúar 2018
Fyrirtæki snúa baki við NRA
Barátta ungmenna frá Flórída hefur breitt úr sér um öll ríki Bandaríkjanna.
25. febrúar 2018
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi
Neyðarástand er víða í Sýrlandi eftir blóðuga borgarastyrjöld árum saman.
24. febrúar 2018
Arion banki tekur yfir allar eignir United Silicon
Verksmiðja United Silicon hefur vakið áhuga fjárfesta, eftir að starfsemin fór í þrot.
23. febrúar 2018
Alls eru 45.752 Íslendingar með skráða búsetu í útlöndum
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga í útlöndum.
23. febrúar 2018
Spennan magnast í baklandi verkalýðshreyfingarinnar
Verkalýðshreyfingin er að ganga í gegnum mikinn titringstíma, þar sem valdabarátta er augljós.
23. febrúar 2018
Krefjast breytinga á byssulöggjöfinni
Nemendur við Stoneman Douglas High School í Flórída heimsóttu Hvítahúsið og kröfðust breytinga á byssulöggjöfinni.
22. febrúar 2018
Sjúkraþjálfarar bíða fundar með heilbrigðisráðherra
Rammasamningi um greiðsluþátttökukerfi við sjúkraþjálfun verður sagt upp að óbreyttu, samkvæmt bréfi sem Sjúkratryggingar hafa sent sjúkraþjálfurum.
21. febrúar 2018
Fasteignaverð hækkaði um eitt prósent í janúar
Eftir lítilsháttar lækkanir milli mánaða í lok árs í fyrra, mælist nú mesta hækkun frá því í maí í fyrra.
20. febrúar 2018
Öll vinna bönnuð í vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum
Vinnueftirlitið hefur brugðist við slæmum aðstæðum á ákveðnum stöðum á Landspítalanum.
19. febrúar 2018
Greiðslur til þingmanna verða gerðar opinberar
Forsætisnefnd Alþingis ætlar að gera greiðslur til þingmanna opinberar.
19. febrúar 2018
Jarðskjálftahrinan „óvenjuleg“ og óslitin
Jarðfræðingur segir í viðtali við Morgunblaðið, að fólk á áhrifasvæði jarðskjálfta á Norðurlandi eigi að taka brotahætta muni úr hillum.
19. febrúar 2018
Neyðarfundur hjá ríkisstjórn Lettlands eftir handtöku seðlabankastjóra
Í yfirlýsingu Seðlabankastjóra Lettlands segir að ekkert ógni fjármálakerfinu.
18. febrúar 2018
Íslenska ríkið á tæplega 640 milljarða í þremur fyrirtækjum
Íslenska ríkið á Íslandsbanka 100 prósent en Landsbankann rúmlega 98 prósent. Eignir Landsvirkjunar eru nú metnar á yfir 450 milljarða króna.
18. febrúar 2018
Arion banki hagnast um 14,4 milljarða
Forstjóri Arion banka segir spennandi tíma framundan hjá Arion banka. Efnahagslíf landsins er í blóma og bankinn mun halda áfram að framþróa sína starfsemi og þjónustu, segir hann.
14. febrúar 2018
Ríkið við það að selja 13 prósent hlut sinn í Arion banka á 23 milljarða
Þrátt fyrir að viðræður við lífeyrissjóði hafi siglt í strand hyggst stærsti hluthafinn í Arion banka nýta sér kauprétt á hlut ríkisins í bankanum.
13. febrúar 2018
Skattaskjólafélög eiga 23 þúsund heimili
Skattaskjólafélög eiga miklar eignir í Bretlandi, þar á meðal tugþúsundir fasteigna, einkum miðsvæðis í London.
13. febrúar 2018
Virði eigna Heimavalla yfir 50 milljarðar og eigið féð 17,6 milljarðar
Leigufélagið Heimavellir hefur vaxið hratt á síðustu árum.
12. febrúar 2018
Magnús Halldórsson
Menntamál sem hluti af samfélagsgerðinni
12. febrúar 2018