Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Ríkisstjórnin sögð tefla á „tæpasta vað“
Stjórnarandstaðan gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega.
5. apríl 2018
Facebook skandallinn stærri en áður var talið
Cambridge Analytica komst yfir meira af notendaupplýsingum frá Facebook, með óeðlilegum hætti, en áður var talið.
4. apríl 2018
Gera ráð fyrir „mjúkri lendingu“
Stjórnvöld gera ráð fyrir að það muni hægja nokkuð á hagvexti á næstu árum eftir mikinn uppgang.
4. apríl 2018
Innviðafjárfestingar í fyrirrúmi í nýrri fjármálaáætlun
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hyggst auka fjárfestingar í innviðum samfélagsins. Lagt verður upp með ábyrga hagstjórn, segja ráðamenn landsins.
4. apríl 2018
Tollastríðið harðnar
Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú búinn að koma af stað tollastríði við Kína. Þessi tvö stærstu þjóðarhagkerfi heimsins eiga í margþættu viðskiptasambandi. Fjárfestar óttast hið versta.
4. apríl 2018
Tollastríð og efasemdir um meðferð gagna grafa undan mörkuðum
Óhætt er að segja að hugmyndir um tollstríð séu nú farnar að grafa undan tiltrú fjárfesta á því sem gengur á í Bandaríkjunum. Tæknifyrirtækin eru einnig undir smásjánni, og gætu þurft að takast á við þyngra regluverk.
3. apríl 2018
Spotify metið á 3 þúsund milljarða
Virði sænska tónlistarhugbúnaðarfyrirtækisins Spotify var um 30 milljarðar Bandaríkjadala við upphaf viðskipta með bréf félagsins
3. apríl 2018
Rússar senda bandaríska og evrópska fulltrúa heim
Rússar hafa harðlega mótmælt samstilltum aðgerðum þjóða vegna efnavopnaárásar í Bretlandi.
30. mars 2018
Ráðuneytið rýnir í tillögur um bætt umhverfi fjölmiðla
Fyrsta yfirferð verður tilbúin innan tveggja mánaða, samkvæmt svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.
28. mars 2018
Ævintýralegur vöxtur - Ísland í „miðju“ samfélagsbreytinga
Jafnvel þó að það sé farið að hægja á vextinum í ferðaþjónustu, þá er greinin orðin að burðarstólpa undir hagkerfinu. Framundan eru miklar fjárfestingar í innviðum, meðal annars til að styrkja samkeppnishæfni greinarinnar.
28. mars 2018
Verðhrun Facebook heldur áfram
Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá Bandaríkjaþingi þar sem rætt verður um hvernig fyrirtækið fer með gögn notenda.
28. mars 2018
NATO sendir Rússa heim
Áframhald er á samstilltum aðgerðum alþjóðasamfélagsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri NATO tilkynnti um að sjö Rússar yrðu sendir heim, og aðrir þrír ekki skipaðir.
27. mars 2018
Virði skráðra félaga nú um 30 prósent af landsframleiðslu
Íslenski hlutabréfamarkaðurinn nemur nú 798,2 milljörðum króna, sé miðað við markaðsvirði skráðra félaga á aðallista kauphallarinnar.
27. mars 2018
Milljarðatekjur samfélagsins vegna tónlistaflutnings
Tónlistarmenn leggja mikið til samfélagsins.
27. mars 2018
Efnahagur RÚV styrkist - Sala á byggingarrétti skipt sköpum
Rekstrarafkoma var jákvæð um 321 milljón í fyrra. Miklu munar um sölu á byggingarrétti, en hagnaður af sölu á byggingarlóðum hefur styrkt stöðu RÚV langt umfram áætlanir félagsins.
26. mars 2018
Íslenskir ráðamenn ekki á HM - Aðgerðir gegn Rússum
Ríkisstjórnin tekur þátt í alþjóðlegum aðgerðum gegn Rússum.
26. mars 2018
Verðbólga komin yfir verðbólgumarkmið í fyrsta skipti í fjögur ár
Nýjar verðbólgutölur sýna að verðbólgan er nú farin að skríða upp á við. En hvað þýðir það fyrir næstu misseri? Vandi er um slíkt að spá.
26. mars 2018
Leynilegar viðræður milli Kína og Bandaríkjanna um tollamál sagðar hafnar
Donald Trump ætlar sér að nýta tolla á innflutning til að efla bandaríska hagkerfið. Hans nánustu efnahagasráðgjafar eru sagðar algjörlega á móti áformum hans.
26. mars 2018
Vond vika hjá Zuckerberg
Ferill Mark Zuckerberg hefur verið ævintýri líkastur. Hann er að mestu bundinn við gríðarlega hraða útbreiðslu Facebook. En nú eru blikur á lofti.
24. mars 2018
Musk eyðir síðum Tesla og Space X útaf Facebook
Frumkvöðullinn Elon Musk hefur gripið til þess að eyða Facebook síðum Tesla og Space X og þannig tekið þátt í #DeleteFacebook.
24. mars 2018
Umræðu um lækkun kosningaaldurs frestað til 9. apríl
Hart hefur verið tekist á um málið, en útlit var fyrir að greidd yrðu atkvæði um það í dag.
23. mars 2018
Forsætisráðherra: Þingmenn hafa „málfrelsi“ og það ber að virða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur stutt lækkun kosningaaldurs og hefur barist fyrir því máli á Alþingi í gegnum tíðina. Hún segir málið ekki hafa verið í stjórnarsáttmálanum, þar sem eining náðist ekki um það.
23. mars 2018
Mikil þörf á samræmdum aðgerðum
Miklar breytingar á tækni munu hafa í för með sér miklar breytingar á starfsumhverfi.
23. mars 2018
Ríkisbankarnir hafa greitt 207 milljarða í arð á fimm árum
Heildareignir Íslandsbanka, Landsbankans og Íbúðalánasjóðs nema nú tæplega 3 þúsund milljörðum króna.
22. mars 2018
Zuckerberg: Ég stofnaði Facebook og ber ábyrgð á mistökunum
Mark Zuckerberg hefur tjáð sig um þau mistök sem miðillinn hefur gert varðandi verndun á gögnum notenda.
21. mars 2018