Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Trump dregur Bandaríkin út úr Íran-samkomulaginu
Donald Trump sagði fyrir stundu að fjölþjóðlegt kjarnorkusamkomulag við Íran, frá 2015, hafi verið stór mistök. Hann kallaði Íran ógnarstjórn.
8. maí 2018
FME gerði athugasemdir við starfsemi Stefnis
FME gerði athugun á áhættustýringu Stefnis, dótturfélagi Arion banka.
8. maí 2018
Opna þarf skráðan markað betur fyrir litlum fyrirtækjum
Hluti af því að treysta stoðir skráðs markaðar á Íslandi felst í því að efla traust og gagnsæi.
7. maí 2018
Sigrún Ragna hættir hjá Mannvit
Sýn forstjórans fór ekki saman við sýn eigenda, og því skilja leiðir.
7. maí 2018
Gylfi og Lilja Dögg fastir pennar í Vísbendingu
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA frá Harvard, munu birta reglulega greinar í Vísbendingu, sem Kjarninn gefur út.
7. maí 2018
Dyrnar opnar upp á gátt að mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna
Icelandair hóf að fljúga milli Seattle og Keflavíkur árið 2009, þegar SAS hætti með flugleiðina. Með leiðinni hefur opnast á sterk viðskiptatengsl Íslands við þetta mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna.
3. maí 2018
Viðskiptafræðinám með vinnu lagt af vegna fjárskorts
Nemendur eru ósáttir við hversu lítill fyrirvari er gefinn á því að námið verði lagt af.
3. maí 2018
Uppgjör Arion banka undir væntingum
Kostnaðarhlutfall bankans var yfir 70 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og arðsemi eiginfjár undir fjórum prósentum, sem telst mjög lágt í bankarekstri.
2. maí 2018
Leigukakan stækkar hratt
Um 50 þúsund manns eru nú á leigumarkaði og hefur fjölgunin verið hröð, samhliða mikilli spennu á fasteignamarkaði. Sárlega vantar fleiri eignir á markað.
2. maí 2018
Vinna hafin við mótun nýsköpunarstefnu
Málið hefur þegar verið kynnt fyrir ríkisstjórn. Fimm starfshópar vinna að sérhæfðum málum, en heildstæð nýsköpunarstefna skal liggja fyrir 1. maí 2019.
2. maí 2018
Skaginn 3X í sóknarhug
Fyrirtækið hlaut Nýsköpunarverðlaun í fyrra, og hyggur á mikinn vöxt á heimasvæði sínu á Akranesi.
2. maí 2018
Magnús Halldórsson
Ný staða - Tækifæri til hagræðingar
1. maí 2018
Málmtollar Trumps frestast um mánuð
Samningaviðræður eru í gangi við innflytjendur áls og stáls til Bandaríkjanna.
1. maí 2018
Ákveðin „bylting“ að eiga sér stað í flugi
Flugfélögin WOW Air, Primera Air og Icelandair ætlar sér að vaxa mikið á næstu árum.
1. maí 2018
„Formaður nefndarinnar er rúinn trausti og ætti að segja af sér“
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Stundin og Píratar séu eins og Baldur og Konni, sem tali einum rómi búktalarans.
30. apríl 2018
Milljarða samruni í sjávarútvegi
Sameinað félag mun standa sterkara eftir, segir í tilkynningu.
30. apríl 2018
Sjö í framboði til stjórnarsetu í HB Granda
Guðmundur Kristjánsson býður sig fram í stjórn. Eggert B. Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri HB Granda, gerir það einnig.
30. apríl 2018
Þorsteinn: Yfirlýsing ráðherra með ólíkindum
Fyrrverandi félagsmálaráðherra segir að ómögulegt sé að meta málin er tengjast fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu nema með því að birta rannsókn ráðuneytisins.
30. apríl 2018
Lífeyrissjóðir komi að uppbyggingu vegakerfisins
Til greina kemur að stofna félag utan um stórframkvæmdir í vegamálum, með það að markmiði að flýta vegagerð.
30. apríl 2018
Gagnaleki felldi innanríkisráðherra Bretlands
Gögn sýndu að innanríkisráðherra Bretlands hafði ekki greint þinginu rétt frá.
30. apríl 2018
Betra ef stjórnmálamenn hugsa um þjóðarhag en flokkshagsmuni
Gísli Marteinn Baldursson útilokar ekki að snúa aftur í stjórnmál.
28. apríl 2018
Samfylkingin: Velferð barna verði í forgangi
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu og meðferðar Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra á því.
27. apríl 2018
Sjálfstætt starfandi ljósmæður semja
Samningar náðust í kvöld.
27. apríl 2018
Forstjóri LSH: Staðan er óásættanleg, semjið!
Forstjóri Landspítalans segir ekki ásættanlegt að heimaþjónusta við sængurkonur og nýbura sé í uppnámi.
27. apríl 2018
Eignir Jeff Bezos hækkuðu um 1.200 milljarða í gær
Rekstur Amazon gekk betur á fyrstu þremur mánuðum ársins en greinendur gerðu ráð fyrir. Verðmiðinn hækkaði hratt.
27. apríl 2018