Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Milljónir mótmæla niðurskurði Macron
Macron vill skera verulega niður hjá hinu opinbera í Frakklandi, en ríkissjóður Frakklands er skuldum vafinn.
22. maí 2018
Trump rekst á kínverskan múr
Tollastríði Bandaríkjanna og Kína hefur verið frestað í bili. Mikill vöxtur í Kína vinnur með Bandaríkjunum.
21. maí 2018
Obama hjónin semja við Netflix
Framleiðsla á kvikmyndum, þáttum og heimildarmyndum verður næsta verkefni Michelle og Barack Obama.
21. maí 2018
Maduro vann kosningar í Venesúela þrátt fyrir efnahagshrun
Helsti andstæðingur hans í kosningunum vill endurkjör.
21. maí 2018
Félagsleg og efnahagsleg vandamál fylgi brottfalli drengja
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir að taka þurfi brottfall drengja úr skólakerfinu og af vinnumarkaði alvarlega.
18. maí 2018
Um 2 þúsund hótelherbergi Icelandair til sölu
Icelandair Group hefur ákveðið að setja hótel sín í söluferli. Um er að ræða 1.937 hótelherbergi. 876 í Reykjavík og 450 á landsbyggðinni.
18. maí 2018
Íbúðaverð stendur í stað
Íbúðir í fjölbýli hækkuðu ekki, annan mánuðinn í röð, en verð á sérbýli hækkaði um 0,2 prósent.
17. maí 2018
Lífeyrissjóðir leiða vöxtinn í útlánum til heimila
Lífeyrissjóðir eru nú með 17,5 prósent af útlánum til heimila.
17. maí 2018
Hægja muni á ferðaþjónustu en krónan haldast sterk áfram
Í nýjustu peningamálum Seðlabankans er fjallað um efnahagshorfur í landinu.
17. maí 2018
Arion banki hyggur á skráningu á Íslandi og í Svíþjóð
Arion banki hefur unnið að skráningu bankans á markað undanfarin misseri.
17. maí 2018
Hvar eru drengirnir?
Brottfall drengja úr skóla og áberandi meiri ásókn kvenna í háskólanám er til umfjöllunar í Vísbendingu, sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
16. maí 2018
Ríkisháskólinn í Michigan borgar 50 milljarða til fórnarlamba Nassars
Larry Nassar braut kynferðislega gegn 332 stúlkum, meðan hann starfaði við Michigan State University. Samkomulag hefur náðst um himinháa greiðslu.
16. maí 2018
Guðlaugur Þór: Stöðva verður ofbeldið og drápin á Gaza svæðinu
Utanríkisráðherra segist óttast að sú ákvörðun Bandaríkjanna að færa sendiráð landsins í Ísrael til Jerúsalem muni grafa undan möguleika á friði.
15. maí 2018
Ógnvænlegur sóknarher Argentínu
Ísland stendur frammi fyrir erfiðu verkefni á HM í Rússlandi, þegar kemur að því að hemja sóknarlínu Argentínu.
15. maí 2018
Borgarstjóri og forsætisráðherra funduðu um borgarlínu
Borgarstjóri kynnti verkefnið fyrir forsætisráðherra og rætt var um hvernig mætti taka samtal milli ríkis og borgar áfram, í samgöngumálum.
15. maí 2018
Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu gæti vakið verðbólgudrauginn
Olíuverð hefur farið hækkandi undanfarin misseri.
15. maí 2018
Allt í mínus hjá íslenskum hlutabréfasjóðum
Ávöxtun hlutabréfa á skráðum markaði hér á landi hefur ekki verið góð að undanförnum. Vísitalan hefur lækkað um 8,6 prósent á undanförnum tólf mánuðum.
14. maí 2018
52 hafa farist á Gaza svæðinu og 2.400 slasast
Mesta mannfall á Gaza-svæðinu síðan árið 2014 hefur átt sér stað í dag með árásum Ísraelshers á Palestínumenn vegna mótmæla færslu á sendiráði Bandaríkjanna til Jerúsalem.
14. maí 2018
Bandaríkin opna á einkafjárfestingar í Norður-Kóreu
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Norður-Kórea þurfi á hjálp að halda við að byggja upp innviði í orkumálum.
13. maí 2018
Fjöldinn ekki aðalatriðið heldur gæðin
Ráðherra ferðamála segir að fjöldi ferðamanna skipti ekki öllu, heldur frekar hvernig gangi að veita góða þjónustu og stuðla að meiri dreifingu ferðamanna um landið.
12. maí 2018
Ekki breytingar heldur bylting
Gervigreind er til umfjöllunar í Vísbendingu, einu sinni sem oftar.
11. maí 2018
Magnús Halldórsson
Sprotinn ehf. og aðlögunin
9. maí 2018
Um 23 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Heildareignir lífeyrissjóða námu 3.953 milljörðum í mars, samkvæmt nýjustu tölu Seðlabanka Íslands.
9. maí 2018
Bandarískir sjóðir keyptu í Marel fyrir 1,5 milljarð
Rekstur Marel hefur gengið vel undanfarin misseri. Fyrirtækið er langsamlega verðmætasta félagið í kauphöll Íslands.
9. maí 2018
Stjórnvöld í Íran segjast ekki ætla að láta Trump kúga sig
Viðbrögð við ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr kjarnorkuvopnasamkomulaginu við Íran hafa ekki látið á sér standa.
8. maí 2018